bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

E46 325 SHADOWLINE
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=10&t=20157
Page 1 of 1

Author:  ///MR HUNG [ Sat 10. Feb 2007 03:05 ]
Post subject:  E46 325 SHADOWLINE

Ætla að ath með áhuga á þessum eðal bíl.

BORN 2002

VÉL ÚR 2004 BÍL SEM ER EKINN 24.000 KM

193 HP

OXFORDGRUN

BEINSKIPTUR

GLERLÚGA

SVART LEÐUR

SPORTSTÓLAR M/RAFMAGNI OG MINNI-BÁÐIR

SPÓL OG SKRIÐVÖRN

AÐGERÐARSTÝRI

CD

DIGITAL MIÐSTÖÐ

17" ÁLARAR

FILMUR FRAMÚR

Og eitthvað fleira sem ég man síðar.

Áeftir að finna verð en það er lán upp á 1670 á honum.

Kem með verð og betri myndir fljótlega.

Hér er ein crappy mynd.


Image

Author:  Knud [ Sat 10. Feb 2007 03:08 ]
Post subject: 

smá forvitni, afhverju er vél úr 2004 model í honum?

Author:  Sezar [ Sat 10. Feb 2007 03:16 ]
Post subject: 

Knud wrote:
smá forvitni, afhverju er vél úr 2004 model í honum?


Orginalinn var ónothæf :wink:

Author:  ///MR HUNG [ Sat 10. Feb 2007 11:44 ]
Post subject: 

Sezar wrote:
Knud wrote:
smá forvitni, afhverju er vél úr 2004 model í honum?


Orginalinn var ónothæf :wink:
:lol:

Því að heddið var ónýtt á hinni þannig að ég keypti bara nýja vél.

Author:  Henbjon [ Sat 10. Feb 2007 12:36 ]
Post subject: 

Pm-aðu mig um sirka verð 8) 8)

Author:  elfar [ Sat 10. Feb 2007 17:59 ]
Post subject: 

afborganir?

Author:  ///MR HUNG [ Sat 10. Feb 2007 18:22 ]
Post subject: 

Ég á eftir að ákveða verð en afborganir eru 40 kall.

Author:  Bjorgvin [ Sun 11. Feb 2007 00:10 ]
Post subject: 

Er þetta tjónabíll? Og kannski pm um verð :)

Author:  ///MR HUNG [ Sun 11. Feb 2007 17:57 ]
Post subject: 

Þessi var skemmdur að framan en það var bara smotterí.

Svo er ég búinn að fá 12 pm um verð en það kemur bara hingað þegar ég er búinn að sofa á því, og þið sem hafið spurt um skipti þá má alveg skoða það.

Author:  Henbjon [ Sun 11. Feb 2007 18:01 ]
Post subject: 

///MR HUNG wrote:
Þessi var skemmdur að framan en það var bara smotterí.

Svo er ég búinn að fá 12 pm um verð en það kemur bara hingað þegar ég er búinn að sofa á því, og þið sem hafið spurt um skipti þá má alveg skoða það.


Þú áttir bara að vera búinn að sofa á þessu aður en þú auglýstir! :lol:

I want to know, skuggalega flottur bíll!! 8)

Author:  ///MR HUNG [ Sun 11. Feb 2007 18:09 ]
Post subject: 

Datt bara í hug að ath hvort það væri einhver áhugi en virðist þurfa að leggja mig aðeins :lol:

Author:  ///MR HUNG [ Sun 11. Feb 2007 23:34 ]
Post subject: 

Ég ætla að setja 2,9 á hann og hann fæst á verulega góðu stgr verði.

Page 1 of 1 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/