bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

'99 BMW E39 540iA - Hættur við sölu
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=10&t=19973
Page 1 of 1

Author:  Danni [ Fri 02. Feb 2007 12:29 ]
Post subject:  '99 BMW E39 540iA - Hættur við sölu

BMW E39 540iA

*Árgerð 08/1999
*Ekinn rúmlega 194.000km
*Svartur (Cosmosschwarz), shadowline
*Sjálfksiptur með steptronic
*Skoðaður 07 (næsta skoðun í fyrsta lagi ágúst)
*Nýjar spyrnufóðringar báðu megin að framan
*Nýtt í bremsum að framan (en þarfnast að aftan líka)
*Ný afturljós (CELIS, facelift með led röndum)
*Ný framljós, facelift angel eyes.
*Nýjar 17" felgur á ónegldum vetrardekkjum, 235/45.
*Nýtt drif (fyrrverandi eigandi kypti nýtt í B&L og lét þá skipta um það einhverntíman um sumar 2006)
*Nýbúið að skipta um síu og olíu í skiptingunni af B&L (Það á að vera eilífðar en ég treysti því samt ekki til að endast 200þús km)
*Nýr alternator og reim
*Nýr hurðarhúnn vinstra megin að aftan
*Nýtt húdd og svört nýru

Það sem hann þarfnast er:
*Skipta um knastásskynjara
*Skipta um bremsudiska, klossa, borða og nema að aftan.

Myndir finnast hér: http://myndasafn.bmwkraftur.is/v/medlimir/Danni/E39/
6 blaðsíður og nýjustu myndirnar aftast.

Ásett: 2.400.000 ISK - FÆST Á 250ÞÚS ÚT OG YFIRTÖKU Á LÁNI
Áhvílandi: 1.743.158 ISK 57.000 á mán 37 mánuðir eftir.
Skoða skipti á BSK 6cyl E36!

Það er hægt að hafa samband við mig í gegnum PM eða í síma 867-5202.

Author:  Róbert-BMW [ Fri 02. Feb 2007 13:21 ]
Post subject: 

Flottur þessi 8)

Author:  arnibjorn [ Fri 02. Feb 2007 15:05 ]
Post subject: 

Chékkaðu á Agga sem var að leita sér af 540 um daginn og var með 325i uppí.

Það er ágætisbíll. Vantar bara góðan eiganda held ég :)

Author:  Danni [ Sat 10. Feb 2007 18:50 ]
Post subject: 

250þús kall út og yfirtaka á láni og þú átt hann með Lýsingu ;)

Author:  VanHalen [ Sat 10. Feb 2007 19:16 ]
Post subject: 

Holy shit hvað hann er fallegur, svona ALVÖRU

Author:  Danni [ Mon 12. Feb 2007 08:10 ]
Post subject: 

Hættur við sölu. Var að klára að skipta um alternator og holy fuck ég bara get ekki sleppt þessum bíl :drool:

Author:  Frikki [ Mon 12. Feb 2007 12:07 ]
Post subject: 

Danni wrote:
Hættur við sölu. Var að klára að skipta um alternator og holy fuck ég bara get ekki sleppt þessum bíl :drool:


Svona á þetta að vera maður :!: :!: 8)

Author:  Angelic0- [ Mon 12. Feb 2007 18:32 ]
Post subject: 

Hlakka til að sjá hann á 18" :D:D:D:D

Author:  KrissiP [ Mon 10. Oct 2016 15:35 ]
Post subject:  Re: '99 BMW E39 540iA - Hættur við sölu

Er þessi kominn aftur á sölu?

Author:  Yellow [ Tue 11. Oct 2016 18:38 ]
Post subject:  Re: '99 BMW E39 540iA - Hættur við sölu

KrissiP wrote:
Er þessi kominn aftur á sölu?



Þetta er alveg auglýsing frá 2007... :)

Author:  Danni [ Wed 12. Oct 2016 22:23 ]
Post subject:  Re: '99 BMW E39 540iA - Hættur við sölu

KrissiP wrote:
Er þessi kominn aftur á sölu?


Skal leyfa þér að prófa hann ef ég fæ að prófa kærustuna þína.

Author:  KrissiP [ Wed 12. Oct 2016 22:29 ]
Post subject:  Re: '99 BMW E39 540iA - Hættur við sölu

Danni wrote:
KrissiP wrote:
Er þessi kominn aftur á sölu?


Skal leyfa þér að prófa hann ef ég fæ að prófa kærustuna þína.


Ég er alveg sáttur með minn eiginn 540, en á meðan þá eru launþegar sem starfa innan lands, á skemmtiferðaskipum eða loftförum, lengur en í 183 daga, skulu greiða tekjuskatt i þvi landi sem atvinnustarfsemin á sér uppruna.

Page 1 of 1 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/