bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
E30 318iS '91 https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=10&t=19970 |
Page 1 of 1 |
Author: | jens [ Fri 02. Feb 2007 09:10 ] |
Post subject: | E30 318iS '91 |
Bíllinn er mikið endurnýjaður og í góðu standi. Ekinn ca. 185 þús. Nýtt GStuning coil overs kerfi með KW racing dempurum, leður út M3 2x2, M Tech II stýri, IS lip, litla lip´ið ( for winter ) Allt nýtt í spindlum, endum og fóðringum ( M3 ) í framstellinu.Flækjur, open flow 2,5" púst og margt fl, getur fylgt með DTM aftasti kútur, opið drif 4:10, Loftsía ( sveppur ), og nýr racing short shift + fóðringar i skiptinn og fl. Bíllinn er á orginal 14" álfelgum. Áhugasamir sendið PM, Bíllinn fer aðeins ef viðunandi verð færst. Ásett verð 500 þús. ![]() |
Author: | arnibjorn [ Fri 02. Feb 2007 09:17 ] |
Post subject: | |
Allt í góðu með mótorinn? ![]() |
Author: | jens [ Fri 02. Feb 2007 09:26 ] |
Post subject: | |
Já, fór yfir þetta með verkst BMW hér heima og allt í lagi. |
Author: | Djofullinn [ Fri 02. Feb 2007 10:20 ] |
Post subject: | |
Þessi bíll er virkilega flottur og eigulegur ![]() |
Author: | Misdo [ Fri 02. Feb 2007 14:41 ] |
Post subject: | |
væri flott að eiga þennan maður verst að maður er svo auralítill þessa dagana |
Author: | siggir [ Fri 02. Feb 2007 15:02 ] |
Post subject: | |
Ég held að þessi bíll eigi skuldlausan titilinn flottasti 318i á landinu. Allavega sá flottasti sem ég veit um. |
Author: | gstuning [ Fri 02. Feb 2007 15:03 ] |
Post subject: | |
siggir wrote: Ég held að þessi bíll eigi skuldlausan titilinn flottasti 318i á landinu. Allavega sá flottasti sem ég veit um.
þetta er 318is |
Author: | siggir [ Fri 02. Feb 2007 15:05 ] |
Post subject: | |
gstuning wrote: siggir wrote: Ég held að þessi bíll eigi skuldlausan titilinn flottasti 318i á landinu. Allavega sá flottasti sem ég veit um. þetta er 318is Það veit ég. Þeir eru bara svo fáir að ég vildi víkka hópinn ![]() |
Author: | jens [ Fri 02. Feb 2007 16:32 ] |
Post subject: | |
Takk fyrir hólið, og mér finst mjög mikilvægt að menn gleymi ekki " S " ´inu |
Author: | siggik1 [ Fri 02. Feb 2007 17:55 ] |
Post subject: | |
![]() ![]() |
Page 1 of 1 | All times are UTC |
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |