bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
Til sölu - E30 316i 1990 - SELDUR https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=10&t=19965 |
Page 1 of 2 |
Author: | andriav [ Fri 02. Feb 2007 00:53 ] |
Post subject: | Til sölu - E30 316i 1990 - SELDUR |
Til sölu E30 316i, nýskráður 1991. Ekinn ca. 240 þús. Calypsorot SSK Rafmagn í rúðum(að framan), fjarstýrðar samlæsingar Vetrar- og sumardekk á felgum. Sumardekkin eru á orginal bottle caps. Skoðaður til 09/07 án athugasemda. Bíllinn er vel með farinn og ryðlítill, einstaka fegurðarblettir. Innréttingin er mjög vel með farin og lítið út á hann að setja útlitslega. Það er fernt að bílnum sem stendur; hann er rafmagnslaus, því að er virðist er geymirinn ónýtur, eða hann hleður ekki. Bensínleiðsla lekur undir bílnum. Skynjarinn fyrir hraðamælirinn dó um daginn, en ég á hann til, á eftir að skipta um hann bara. Miðstöðin lætur í sér heyra. Væntanlega kominn tími á að skipta um kol, eða sprauta wd-40 á mótorinn reglulega. 60 þús. Andri, 694-6738 |
Author: | Steinieini [ Fri 02. Feb 2007 12:53 ] |
Post subject: | |
Gríðar heillegt boddý á þessum bíl. Hef ekki keirt hann svo ég ætla ekki að alhæfa með rest ![]() |
Author: | Steinieini [ Fri 02. Feb 2007 12:54 ] |
Post subject: | |
Gott ef hann er ekki SHADOWLINE líka ! |
Author: | Misdo [ Fri 02. Feb 2007 14:08 ] |
Post subject: | |
myndir ? |
Author: | andriav [ Fri 02. Feb 2007 18:57 ] |
Post subject: | |
Já boddíið á honum er ansi fínt, svo þetta væri vafalaust fínn engine swap bíll. Ég á nú ekki neinar myndir sem stendur, en eg skelli mér út á morgun og munda myndavélina. Hendi inn afrakstrinum seinni partinn. |
Author: | andriav [ Sat 03. Feb 2007 19:12 ] |
Post subject: | |
Hér eru nokkrar myndir af gripnum: http://public.fotki.com/whcb/e30/ Það vildi reyndar svo heppilega til að það fór að snjóa í gærkvöldi svo myndirnar eru svosem ekki neitt frábærar. En bíllinn stendur fyrir utan Einholt 7 í Rvk sem stendur. |
Author: | siggik1 [ Sat 03. Feb 2007 19:19 ] |
Post subject: | |
góður efniviður |
Author: | Sezar [ Sat 03. Feb 2007 19:48 ] |
Post subject: | |
Svo á ég allt til í swappið ![]() http://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?t=19972 |
Author: | andriav [ Thu 08. Feb 2007 23:06 ] |
Post subject: | |
TTT |
Author: | andriav [ Thu 22. Feb 2007 15:35 ] |
Post subject: | |
Bíllinn er enn til sölu og fæst á 40 þús. Ef hann selst ekki, þá verður hann pressaður eftir mánaðarmót. Finnst það synd og vil því selja hann. |
Author: | íbbi_ [ Thu 22. Feb 2007 16:10 ] |
Post subject: | |
tja ég skal frekar borga þér 15 fyrir hann heldur en að þú pressir hann |
Author: | arnibjorn [ Thu 22. Feb 2007 18:24 ] |
Post subject: | |
Ég skal kaupa þennan eftir mánaðarmót ef hann verður ekki seldur! Ferð nú ekki að láta pressa hann ![]() |
Author: | andriav [ Fri 23. Feb 2007 17:18 ] |
Post subject: | |
Hann tekur miklu minna pláss pressaður ![]() |
Author: | gunnar [ Fri 23. Feb 2007 17:20 ] |
Post subject: | |
Hehe ætlaru að láta pressa hann og skella honum bara á stæðið heima hjá þér ? ![]() Hva'erridda það fer ekkert fyrir'onum þaddna... ![]() |
Author: | andriav [ Sun 25. Feb 2007 21:13 ] |
Post subject: | |
Þá hefði ég getað komið honum fyrir inn í geymslu ![]() En hann er víst seldur, svo það kemur ekki til þess að pressa hann sem betur fer. |
Page 1 of 2 | All times are UTC |
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |