bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

Lækkað verð á 323ia coupe
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=10&t=1987
Page 1 of 1

Author:  Vergo [ Wed 16. Jul 2003 14:56 ]
Post subject:  Lækkað verð á 323ia coupe

Lækkað verð á bimmanum mínum, þetta er 323ia coupe 1995 ekin 257þ. km. vel með farinn bíll.
Ég er tilbúinn að láta hann fyrir 750þ. stgr. og jafnvel að taka mótorhjól upp í þ.e.a.s. racer.
Sjá nánar á http://www.vergo.is/bmw/myndir/

Author:  bebecar [ Wed 16. Jul 2003 15:06 ]
Post subject: 

Alvöru akstur á þessu!

Author:  hlynurst [ Wed 16. Jul 2003 15:15 ]
Post subject: 

Fullorðins. :lol:

Var þetta samt ekki bíllinn sem á að vera 200+ hö?

Author:  arnib [ Wed 16. Jul 2003 15:22 ]
Post subject: 

Þetta er ótrúlega fínn bíll!
Hann er keyrður soldið mikið, en eins og við vitum
allir segir akstur yfirleitt ekkert til um ástand :)

Author:  bebecar [ Wed 16. Jul 2003 15:27 ]
Post subject: 

Eina sem mér finnst að er sjálfskiptingin....

Er bílstjórasæti í lagi?

Author:  jonthor [ Wed 16. Jul 2003 15:35 ]
Post subject: 

já ef bíllinn er vel með farinn er þetta gjafaverð, vægast sagt

Author:  Vergo [ Wed 16. Jul 2003 15:45 ]
Post subject: 

bebecar wrote:
Eina sem mér finnst að er sjálfskiptingin....

Er bílstjórasæti í lagi?


Skiptingin er í fína lagi og innréttingin er öll óslitin, það sér ekkert á bílstjórasætinu eins og svo oft vill koma fyrir, það eina sem sér á er gólf mottan bílstjóramegin.

Author:  bebecar [ Wed 16. Jul 2003 15:46 ]
Post subject: 

Forvitnilegur bíll... gaman að sjá svona mikið keyrðan bíl í góðu standi... OG auðvitað gaman að sjá annan 323i tveggja dyra :wink:

Author:  Alpina [ Wed 16. Jul 2003 18:45 ]
Post subject: 

Skiptingin er með LIFEtime oliu
er búinn að eiga 2x523 man+auto
og eru að mínu mati einhver algáfulegustu vélarvalmöguleikar í kaupum
á eldri BMW fínt afl(((Íslenzkar aðstæður))) og mjög sann-gjörn eyðsla

Sv.H

Author:  bebecar [ Thu 17. Jul 2003 09:04 ]
Post subject: 

Þetta snýst nú ekki um skynsemi hjá okkur mörgum....
:wink:

Author:  benzboy [ Thu 17. Jul 2003 21:31 ]
Post subject: 

bebecar wrote:
Þetta snýst nú ekki um skynsemi hjá okkur mörgum....
:wink:

Ónei hún er stórlega ofmetið fyrirbrigði

Page 1 of 1 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/