bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
BMW 545 SHADOWLINE (2005) https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=10&t=19863 |
Page 1 of 2 |
Author: | camaro F1 [ Mon 29. Jan 2007 14:24 ] |
Post subject: | BMW 545 SHADOWLINE (2005) |
Fyrir gott verð er þessi glæsivagn til sölu...... all besta bifreið sem ég hef bæði átt og keyrt...... http://bilasolur.is/Main.asp?show=CARIM ... D=ALLLARGE BMW 545 22-12-2004 ekinn 27þ km 334hö 1620 kg 5,2 sek 0-100km h. bólgin af aukabúnað t.d. navi i-drive dynamic drive active steering léttstýri distronic fjrlægðar nemi f. cruiseið sport-fjöðrun 7 cd pdc comfort seats( alvöru) nudd í sætum hiti framan + aftan (allt sætisbakið) lúga gler shadowline + filmur allan hr. 20" SMC felgur nýjar.... ofl ofl.... Listaverð úr bíló er [b]8.500þ áhvl. 5.800þ afb. 79þ man SP uppl sima 8982832 get sent flottari myndi á maili.. kv bæzi[/b] |
Author: | steini [ Mon 05. Feb 2007 23:33 ] |
Post subject: | |
vá! hvað þessi er hrikalega geðveikur ![]() |
Author: | camaro F1 [ Tue 06. Feb 2007 08:41 ] |
Post subject: | |
steini wrote: vá! hvað þessi er hrikalega geðveikur
![]() Bíllinn stendur í sal á Bílasölu Reykjavíkur....... kíkið á þennan...... |
Author: | gunnar [ Tue 06. Feb 2007 10:13 ] |
Post subject: | |
SHIIIIiii ![]() |
Author: | camaro F1 [ Tue 06. Feb 2007 20:34 ] |
Post subject: | |
nýjar myndir..... komnar..... http://bilasolur.is/Main.asp?show=CARIM ... D=ALLLARGE |
Author: | Bjorgvin [ Tue 06. Feb 2007 20:44 ] |
Post subject: | |
svakalega flottur bíll.... maður verður að fá sér svona einn daginn... En ein spurning sem ég hef lengi velt fyrir mér... Til hvers er silfur "hnúðurinn" á milli sætanna fyrir hjá skiptingunni? Er bæði á sjöunni og fimmunni.... Kveðja |
Author: | ///MR HUNG [ Tue 06. Feb 2007 20:52 ] |
Post subject: | |
Það er joystickið fyrir tölvuna. |
Author: | steini [ Tue 06. Feb 2007 21:18 ] |
Post subject: | |
///MR HUNG wrote: Það er joystickið fyrir tölvuna.
já maður var heileingi að læra á þessa tölvu ![]() |
Author: | Djofullinn [ Tue 06. Feb 2007 21:31 ] |
Post subject: | |
steini wrote: ///MR HUNG wrote: Það er joystickið fyrir tölvuna. já maður var heileingi að læra á þessa tölvu ![]() ![]() |
Author: | HAMAR [ Wed 07. Feb 2007 20:20 ] |
Post subject: | |
Eru svona dökkar filmur ekki bara "boðun í skoðun" vesen ? Eða sleppur maður með þetta ? Stórglæsilegur bíll ![]() ![]() ![]() |
Author: | íbbi_ [ Wed 07. Feb 2007 21:08 ] |
Post subject: | |
ef maður fær boðun í skoðun þá er bara úr með filmurnar, í skoðun og aftur í filmun |
Author: | camaro F1 [ Wed 07. Feb 2007 22:33 ] |
Post subject: | |
íbbi_ wrote: ef maður fær boðun í skoðun þá er bara úr með filmurnar, í skoðun og aftur í filmun
eg slepp totta bara lögguna ![]() |
Author: | noyan [ Wed 07. Feb 2007 22:58 ] |
Post subject: | |
Skoðaði þennann inní BR í dag...skuggalega flottur bíll ![]() |
Author: | JonHrafn [ Wed 07. Feb 2007 23:11 ] |
Post subject: | |
en já , þessar skyggðu framrúður eru klárlega vesen, var "boðaður í skoðun" með talsvert ljósari filmur en þetta. |
Author: | Aron Andrew [ Wed 07. Feb 2007 23:15 ] |
Post subject: | |
JonHrafn wrote: en já , þessar skyggðu framrúður eru klárlega vesen, var "boðaður í skoðun" með talsvert ljósari filmur en þetta.
Ég var með svona í ár og var aldrei böggaður, rosalega misjafnt eftir því á hvaða tíma sólarhringsins maður er á ferðinni og svona hvort fólk sé stoppað. |
Page 1 of 2 | All times are UTC |
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |