bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
M5 1990 Til sölu https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=10&t=1979 |
Page 1 of 3 |
Author: | saemi [ Tue 15. Jul 2003 13:39 ] |
Post subject: | M5 1990 Til sölu |
Bíllinn minn er til sölu. Sebringgrau Metallic að lit (grásanseraður) Ekinn 200.000 á boddíi, 150.000 á vél. Svört leðurinnrétting Rafstýrð sæti með minni og hita Rafmagni í rúðum, topplúgu og speglum Hiti í sætum Armpúðar á framsætum Skriðstillir Hleðslujafnari Fjarstýrðar samlæsingar ásamt þjófavörn MP3 Geislaspilari, 10 hátalarar og magnari. Glænýjar felgur og framdekk ABS Aftakanlegur ![]() Og margt fleira, bla bla bla. 315 bæversk hestöfl, með afbrigðum skemmtileg. ![]() ![]() ![]() Ég nenni ekki neinu honkí ponkí dæmi, bílllinn kostar 1.100.000.- STGR. Sæmi |
Author: | jonthor [ Tue 15. Jul 2003 14:11 ] |
Post subject: | |
Þetta var aldeilis shortari ![]() |
Author: | saemi [ Tue 15. Jul 2003 14:18 ] |
Post subject: | |
Þetta var líka bara tilraun! Ég er eiginlega meira að huxa um 540i sem vetrarbíl. En.. annars nota ég þennan bara, hann gengur alveg sko ![]() En 540i er meiri þægindabíll, þetta er meira leikfang. Sæmi |
Author: | jonthor [ Tue 15. Jul 2003 14:24 ] |
Post subject: | |
ég skal athuga hvort ekki er hægt að taka þennan uppí 540 2002 ![]() ![]() |
Author: | arnib [ Tue 15. Jul 2003 15:31 ] |
Post subject: | |
![]() Mikið DJÖFULL langar mig í þennan bíl ![]() |
Author: | bebecar [ Tue 15. Jul 2003 15:35 ] |
Post subject: | |
Þetta var sjortari já - en þeir eru nú oft góðir ![]() Ég held að það væri bara hið besta mál ef Sæmi selur en þá mæli ég með Alpina sem næsta Project. Það vantar sárlega slíka bíla hingað heim! |
Author: | jonthor [ Tue 15. Jul 2003 16:19 ] |
Post subject: | |
já hvernig væri að finna B3, það væri snilld. Haffi fann einn helv. flottan um daginn |
Author: | jonthor [ Tue 15. Jul 2003 16:24 ] |
Post subject: | |
B3, ekkert hrukalega dýrir: http://www.mobile.de/SIDStH0BHuNyZFYMAk ... 303&top=1& eða ef einhver á svona 6,5m ![]() http://www.mobile.de/SID997cNi8mDGZPWzJ ... 118998063& |
Author: | benzboy [ Tue 15. Jul 2003 21:30 ] |
Post subject: | |
Já þetta er laglegur bíll |
Author: | íbbi_ [ Wed 16. Jul 2003 08:31 ] |
Post subject: | |
já ég væri alveg til í þetta ![]() aldrei að vita hvað maður gerir ef maximan selst |
Author: | bebecar [ Wed 16. Jul 2003 09:13 ] |
Post subject: | |
Íbbi... er þetta ekki rakið fyrir þig? |
Author: | íbbi_ [ Wed 16. Jul 2003 10:07 ] |
Post subject: | |
þetta er eitthvað sem ég hefði eflaust mjög gaman af.. en hvort ég er til í bíl sem er 13ára gamall ekin 200þús ![]() en annars væri nú alveg hægt að lýta framhjá því en málið er að maður þyrfti þá helst að hafa ráð á að kaupa eithtvað til að nota með þessu |
Author: | saemi [ Wed 16. Jul 2003 10:11 ] |
Post subject: | |
Já.. ertu þá að meina bensínstöð??? ![]() |
Author: | bebecar [ Wed 16. Jul 2003 10:12 ] |
Post subject: | |
Jaaa.... Minn er 22 ára gamall og ekinn 266 þúsund og í fínu lagi. Hanner svo góður að það er bara fyndið. Ég er búin að keyra talsvert úti á landi í sumar, hann er fullkomlega stöðguru, engin titringur eða víbringur, lítið veghljóð og ekkert vindgnauð. Ótrúlegt í svona gömlum bíla, og eftir því sem maður keyrir hraðar því betur liggur hann. Þú þarft engar áhyggjur að hafa af svona gömlum BMW svo framarlega sem hann er í lagi þegar þú kaupir hann. |
Author: | bebecar [ Wed 16. Jul 2003 10:13 ] |
Post subject: | |
Reyndar á Sæmi nóg af bílum til að láta þig hafa með - 528 bíllinn væri t.d. fínn sem vetrarbíll. En fyrir mína parta væri fullkomin samsetning svona M5 og svo sirka 1990 módel af Range Rover sem fæst á slikk. |
Page 1 of 3 | All times are UTC |
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |