bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

BMW 540 6/2003
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=10&t=19685
Page 1 of 1

Author:  Beggi [ Mon 22. Jan 2007 11:45 ]
Post subject:  BMW 540 6/2003

Er hér með stórglæsilegan 540 vel búinn kem með nánari útlistun á búnaði þegar ég hef tíma það helsta er að finna á bílasölulink svo er auðvitað alltaf slatti sem gleymist :shock: en vil taka framm að þessi bíll er nýinnfluttur lakk og innrétting er eins og að hann hafi skriðið út úr verksmiðju fyrir 2 vikum. og já verðið að afsaka þessar þumbamyndir

http://www.bilasolur.is/Main.asp?show=C ... _ID=190725

Beggi:867-1581

Author:  íbbi_ [ Mon 22. Jan 2007 11:51 ]
Post subject: 

já góðan daginn :shock:

Author:  Aron Fridrik [ Mon 22. Jan 2007 11:59 ]
Post subject: 

framhjóladrif :hmm:

Author:  Tommi Camaro [ Mon 22. Jan 2007 12:13 ]
Post subject: 

Jrourke wrote:
framhjóladrif :hmm:

þú ert framhjóladrifinn

Author:  Djofullinn [ Mon 22. Jan 2007 12:48 ]
Post subject: 

Mmmmmmmmmmmmm Hamann HM2 :bow:

Author:  bjornvil [ Mon 22. Jan 2007 13:33 ]
Post subject: 

Ehhmmmm, grátbiður um lækkun þessi :)

Author:  Svezel [ Mon 22. Jan 2007 13:59 ]
Post subject: 

sá þennan einmitt fyrir utan smáralind í gær, gríðarlega smekklegur

Author:  Beggi [ Mon 22. Jan 2007 16:46 ]
Post subject: 

já lækkun er nú auðvitað fallegra er ennþá svona aðeins að velta þessu fyrir mér sem og að shadowlina var ákveðinn í að gera þessa hluti áður en ég fékk hann. en svo er hann bara alveg gríðarlega smekklegur í eigin persónu svo að maður er aðeins að pæla en ef að þið eruð að leita að 540 þá er þessi klárlega shisslið. :twisted:

þess má geta að hann er á Dunlop sport maxxx dekkjum eiga þykja mikil snilld. allt virkar ekkert vesen skilar öllum sínum hestum vel frá sér tvöfallt gler og blablabla

Kv.Beggi

og já takk fyrir commentið svezel

Author:  Beggi [ Mon 22. Jan 2007 17:49 ]
Post subject: 

og já þess má geta að ég gróf upp NÝJAN nokia 6210 síma í hann (handfrjáls búnaður líka)

Author:  Benzer [ Mon 22. Jan 2007 18:12 ]
Post subject: 

Ekkert smá fallegur bíll :shock:

Author:  Valdi- [ Mon 22. Jan 2007 18:52 ]
Post subject: 

Þessi bíll er náttúrulega bara sexy drengur 8)
Ég á inni rúnt klárlega.

Author:  Beggi [ Mon 29. Jan 2007 17:00 ]
Post subject: 

:arrow:

Author:  anger [ Tue 30. Jan 2007 10:59 ]
Post subject: 

mjög sweet bíll og allveg eins og nyr

Page 1 of 1 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/