bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Thu 25. Apr 2024 16:43

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 4 posts ] 
Author Message
 Post subject: Blæjubílinn minn
PostPosted: Mon 14. Jul 2003 13:35 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 22:50
Posts: 15127
Location: Spenge, DE
Jæja strákar

Til sölu blæju boddý með engri vél né sætum,
og tjónaður á hlið

Bíllinn er í 180þkm

Þeir sem hafa sýnt áhuga eða þeir sem vilja kaupa geta keypt hann fyrir 50þkr fyrir föstudag eða besta boð,

Eftir það verður hann brytjaður í spað.

Þetta er fullkomið verkefni fyrir einhvern laghentan, en ef einhver kaupir hann þá verður að gera við bílinn almennilega það er mín krafa,

Ég nenni ekki að gera við hann ég er með bíl núna í uppgerð og einn er alveg nóg, enda myndi ég gera þetta
4.0 V8 BMW vél, læsing, recaro stólar, blæju aftur sæti, nýr litur, ný blæja, harður toppur, og eitthvað í þessum dúr, og það myndi taka of langan tíma.

Bíllinn kom árið 2000 ég er búinn að eiga hann allan tímann, og lét flytja hann inn sjálfur,

Ég pósta hérna ef einhver vill kaupa og einhver vill borga meira til að fá bílinn

_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 14. Jul 2003 13:43 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Fri 30. Aug 2002 21:03
Posts: 12187
Location: Uppí rúmi í spandex
Hvernig kassi og rest af drivetraini er í honum, orginal 325i?
Tókstu ekki pústið undan honum?
Geturu ekki póstað þeim myndum af honum eftir tjónið sem þú sýndir okkur einhverntíman?
Áttu 325i mótor í hann?
Ryð?
Er blæjan léleg?

_________________
Tony Montana - BBS LM CREW
E36 M3 Coupe Daytona Violet 18" BBS LM

http://www.e30.is


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 14. Jul 2003 13:47 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 22:50
Posts: 15127
Location: Spenge, DE
Ég á engar almennilega myndir af honum tjónuðum, ég man ekki hvar hinar myndirnar eru

blæjan er fín í svona 6tíma ef það rignir alveg klikkað
ég setti eitthvað galdra efni á hana, það þarf samt að fá glugga
í hana

það er ekkert drivertrain í honum
eða púst,

það er að myndast ryð hjá brettunum og svo þar sem að hann skemmdist náttúrulega, en ekkert svona eins og að vera á íslandi í 10ár

ég á mótor en hann er allur í pörtum og það vantar hedd á hann

_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 14. Jul 2003 13:53 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 22:50
Posts: 15127
Location: Spenge, DE
Ok fyrir þá sem myndu kannski ekki gera hann upp

Þá eru í bílnum þykkustu sway bar í e30 bílunum, það er mjög þess virði að eiga,
325i drif náttúrulega, 325i strutar, ABS system,
vökvastýris gangur, ég á dælu á M20 vél og slöngur,
svo er náttúrulega dót eins og skott, framrúða lalalala eitthvað svoleiðis

_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 4 posts ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 33 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group