bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Wed 07. May 2025 14:38

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 9 posts ] 
Author Message
 Post subject: 533i E28 bíll til sölu
PostPosted: Wed 12. Nov 2003 17:47 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 20:44
Posts: 10602
Location: Reykjavik
Ég rakst á hann á Kassa.is Ég tek fram að ég tengist þessum bíl ekkert. Just passing it on.

Ég hef séð bílinn og hann er fínt efni. Ekkert ryð en þarf að standsetja hann og sprauta.

Sett 150 kall á hann.

Þetta er ameríkutýpa, vel búinn bíll. Leðurinnrétting ofl. Hann Högni heitinn átti bílinn og kláraði hann aldrei. Fínt dæmi fyrir handlaginn aðila.

Ég myndi skella mér á hann ef ég væri ekki með svona mikið í ofninum :?

_________________
Sæmi

E24 645csi, E23 745i E28 M5, E34 525ix, 518g, 525tds, M5T, E53 4.6is,


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 12. Nov 2003 18:46 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 22:50
Posts: 15128
Location: Spenge, DE
Er Högni látinn, engin furða að verkstæðið er lokað, maður heyrði ekkert af þessu
:(

_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 12. Nov 2003 19:45 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 20:44
Posts: 10602
Location: Reykjavik
Já, hann Högni dó víst fyrr á árinu. Heyrði að hann hefði fengið slag greyið kallinn.

:cry:

_________________
Sæmi

E24 645csi, E23 745i E28 M5, E34 525ix, 518g, 525tds, M5T, E53 4.6is,


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 13. Nov 2003 09:29 
Offline
Barnakerrubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 12:54
Posts: 10882
Location: Reykjavík 101
Ég skoðaði þennan bíl hjá Högna fyrir rúmu ári síðan, hann sagði mér nú heilmikið um bílinn sem ég man fæst. En þetta eru þokkalega sjaldgæfir bílar og víst ansi sprækir.

Þessi bíll er verulega gott efni myndi ég segja.

_________________
Ingvar Örn || BMW R100RS 1994 || Renault Megane RS Turbo 2009 || Alfa Romeo Duetto 1967 Fast Road


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 13. Nov 2003 09:50 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Mon 09. Dec 2002 20:32
Posts: 2725
Location: Hafnarfjörður
Ég var búinn að heyra eitthvað um þennan bíl frá félaga mínum sem var alvarlega að spá í að kaupa hann. Mig minnir að hann hafi sagt að það væri búið að skipta út ameríku stuðurunum og eitthvað fleira (sem er mikill plús). Þessi bíll er víst mjög fínn (eða fínt efni kannski)

_________________
2003 BMW 530i - Titan Grey Metallic
2011 Porsche Cayenne Diesel - Meteor Grey Metallic


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 13. Nov 2003 14:18 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 31. Aug 2002 15:11
Posts: 2492
Location: Reykjavík
Held ég myndi samt frekar fá mér 535i eða M535i E28 frá þýskalandi.

_________________
Bjarki
E39: 540iA '98


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 13. Nov 2003 18:09 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 18:17
Posts: 33023
Location: Ascari // Nürburgring
Bjarki wrote:
Held ég myndi samt frekar fá mér 535i eða M535i E28 frá þýskalandi.


BARA SAMMÁLA............................
Sv.H


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 07. Jan 2007 23:33 
Offline
Go-kartbílstjóri

Joined: Thu 26. Feb 2004 11:19
Posts: 354
Location: Skagaströnd
Eignaðist einhver kraftsmaður þennan á sínum tíma?

_________________
Þetta er bara blær, blíður og vær.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 08. Jan 2007 05:53 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 20:44
Posts: 10602
Location: Reykjavik
Wow.. gamalt :)

En, ég man ekki betur en hann Guðlaugur á Stokkseyri hafi keypt bílinn. Það ku ekki vera spjallmeðlimur.

Hann er að öðrum ólöstuðum E28 / E23 hneta í líkingu við mig.

_________________
Sæmi

E24 645csi, E23 745i E28 M5, E34 525ix, 518g, 525tds, M5T, E53 4.6is,


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 9 posts ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 111 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group