bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

E 46 M3 SMG 2004
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=10&t=19189
Page 1 of 1

Author:  kuturinn [ Mon 25. Dec 2006 13:37 ]
Post subject:  E 46 M3 SMG 2004

http://bilasolur.is/Main.asp?show=CAR&BILASALA=16&BILAR_ID=180101&FRAMLEIDANDI=BMW&GERD=M3%20SMG&ARGERD_FRA=2003&ARGERD_TIL=2005&VERD_FRA=6650&VERD_TIL=7250&EXCLUDE_BILAR_ID=180101

það eina sem ekki kemur fram í þessari auglisingu er að bíllinn er lækkaður og það er Harman Kardon.
Skoða öll skipti ódýrari - dýrari, helst jeppa.
upls. í síma 8468290 Danni

Author:  Knud [ Tue 26. Dec 2006 02:46 ]
Post subject: 

gífurlega skemmtilegur bíll.

fyrst þegar ég sá hann fannst mér liturinn ekki vera að gera sig á innréttingunni, en núna finnst mér þetta bara töff

og þetta SMG er bara snilld, fáránlega skemmtilegt að keyra þetta

Author:  saemi [ Tue 26. Dec 2006 02:59 ]
Post subject: 

Flottur litur, en þessi spoiler er BARA jukk.

Author:  Kristján Einar [ Tue 26. Dec 2006 03:08 ]
Post subject: 

þetta er einn af draumabílunum mínum er gjörsamlega ástfanginn

Author:  Orville [ Tue 26. Dec 2006 15:39 ]
Post subject: 

Er búinn að keyra þennan bíl mikið og hann er bara frábær!!!! :twisted:

Author:  Misdo [ Tue 26. Dec 2006 16:56 ]
Post subject: 

fallegur

Author:  kuturinn [ Sun 31. Dec 2006 22:40 ]
Post subject: 

ttt

Author:  KJ540 [ Mon 01. Jan 2007 21:06 ]
Post subject:  Re: E 46 M3 SMG 2004

kuturinn wrote:
http://bilasolur.is/Main.asp?show=CAR&BILASALA=16&BILAR_ID=180101&FRAMLEIDANDI=BMW&GERD=M3%20SMG&ARGERD_FRA=2003&ARGERD_TIL=2005&VERD_FRA=6650&VERD_TIL=7250&EXCLUDE_BILAR_ID=180101

það eina sem ekki kemur fram í þessari auglisingu er að bíllinn er lækkaður og það er Harman Kardon.
Skoða öll skipti ódýrari - dýrari, helst jeppa.
upls. í síma 8468290 Danni


Mundiru skoða skipti á Cherokke jeppa upp í ?

Author:  kuturinn [ Thu 04. Jan 2007 14:37 ]
Post subject: 

TTT
Gott stgr. verð

Author:  basten [ Thu 04. Jan 2007 21:00 ]
Post subject: 

saemi wrote:
Flottur litur, en þessi spoiler er BARA jukk.


Sammála, mjög fallegur bíll fyrir utan spoilerinn sem er hræðilegur.

Author:  bimmer [ Thu 04. Jan 2007 22:04 ]
Post subject: 

basten wrote:
saemi wrote:
Flottur litur, en þessi spoiler er BARA jukk.


Sammála, mjög fallegur bíll fyrir utan spoilerinn sem er hræðilegur.


Nákvæmlega - þetta er SPOILER.

Author:  Knud [ Fri 05. Jan 2007 03:32 ]
Post subject: 

það er ekki eins og það sé ekki hægt að skipta þessum spoiler út fyrir lip dótið t.d :)

Author:  kuturinn [ Sat 06. Jan 2007 13:58 ]
Post subject: 

TTT

Author:  camaro F1 [ Sat 13. Jan 2007 22:25 ]
Post subject: 

Ég er búin að eignast þennan M3 aftur...




Og hann er jú auðvitað falur.


Ásett verð er 7,5

áhvl. 5,4 afb. 75þ man

kominn á nýjar felgur + máluð nýru allir sáttir,

ekkert mál að kippa þessum væng af ef menn eru ósáttir.....


nýjar myndir fljótlega

Page 1 of 1 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/