bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

BMW E30 320 Cabrio SELDUR
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=10&t=19093
Page 1 of 2

Author:  Erica [ Mon 18. Dec 2006 17:21 ]
Post subject:  BMW E30 320 Cabrio SELDUR

til sölu vegna íbúðarkaupa :(

Tegund: Bmw E30 320 Cabrio

Árgerð: 1989

Litur: Royal Blue metalic

Orkugjafi: bensín

M20B20 mótor..sem skilar góðum 130 hrossum

Skipting: ssk

Ekinn: eitthvað um 170 ef ekki minna

Drif: afturdrif

Aukahlutir og búnaður: geislaspilari-rafmagn í sætum-lækkaður-leður

Skipti?: nei

Ásett verð: tilboð

Fluttur inn 2005..rýkur í gagn og ekkert vesen..var nýlega á verkstæði og kom út með clean bill of health

Myndir: http://autoreflexx.com/spjall/viewtopic.php?t=1354&highlight=bmw+e30+320+cabrio



Image


Pm fyrir frekari upplýsingar og verðtilboð

og í síma 6914143:Danni

Author:  Tommi Camaro [ Mon 18. Dec 2006 17:33 ]
Post subject: 

komdu bara með ásett verð þanning að það sé hægt að vinna út úr því

Author:  Erica [ Mon 18. Dec 2006 17:43 ]
Post subject: 

Ásett verð er 600 en það er það sem við borguðum fyrir hann í sumar :wink: svo bara skjóta tilboði á hann

Author:  arnibjorn [ Mon 18. Dec 2006 17:43 ]
Post subject: 

500 þúsund? :-k

Er það eitthvað nálægt því sem þú vilt fá? :)

Author:  Erica [ Mon 18. Dec 2006 17:45 ]
Post subject: 

arnibjorn wrote:
500 þúsund? :-k

Er það eitthvað nálægt því sem þú vilt fá? :)


jebb það yrði nálægt

líka hægt að senda Pm á Danna Mözdu hér á spjallinu eða hringja í hann :P

Author:  Steinieini [ Mon 18. Dec 2006 17:47 ]
Post subject: 

Flottur þessi :shock:

Nánast ekkert búið að keyra hann í vetur : Rétt ?

Author:  Erica [ Mon 18. Dec 2006 17:49 ]
Post subject: 

rétt.. hann var parkaður seint í ágúst og er núna númerislaus.. svona er að eiga 3 bíla og get ekki keyrt þá alla í einu :lol:

hann fór inn á verkstæði fyrir 2 vikum og rauk þá í gang..

Author:  Misdo [ Tue 19. Dec 2006 14:04 ]
Post subject: 

ef ég ætti bara aurinn :(

Author:  Erica [ Fri 22. Dec 2006 17:09 ]
Post subject: 

Misdo wrote:
ef ég ætti bara aurinn :(


Þá bara finna pening til að kaupa :wink:
Verður að fara fljott. Fer á góðu verði..

Author:  Erica [ Tue 02. Jan 2007 19:09 ]
Post subject: 

ttt

Author:  Alpina [ Wed 03. Jan 2007 08:26 ]
Post subject: 

Ef fólk vill komast í .......Team Cabrio

þá er tækifærið

Author:  mattiorn [ Wed 03. Jan 2007 13:49 ]
Post subject: 

Alpina wrote:
Ef fólk vill komast í .......Team Cabrio

þá er tækifærið


Alveg rólegir í þessu TEAM dæmi :roll: :roll: :roll: :roll:

Author:  Kristján Einar [ Wed 03. Jan 2007 15:08 ]
Post subject: 

mattiorn wrote:
Alpina wrote:
Ef fólk vill komast í .......Team Cabrio

þá er tækifærið


Alveg rólegir í þessu TEAM dæmi :roll: :roll: :roll: :roll:

TEAM POTTER!!!!!!!!
TEAM K&N!!!
TEAM M-TECH I SIDESKIRTS!!!!


:lol:

Author:  Alpina [ Wed 03. Jan 2007 20:44 ]
Post subject: 

hahaha,, gott svar Kristján

Author:  mattiorn [ Wed 03. Jan 2007 22:39 ]
Post subject: 

þetta er/var undirskriftin mín :idea:

Page 1 of 2 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/