bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

E38 730IA, SELDUR
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=10&t=18986
Page 1 of 3

Author:  íbbi_ [ Tue 12. Dec 2006 15:25 ]
Post subject:  E38 730IA, SELDUR

er með tilboð í gangi í aðra bifreið, ef því verður tekið þarf ég að losna við þenann,

tek það nú fram að þetta er bara tímabundið..

ég er tilbúin að láta bílin undir kostnaðarverði, eins og hann er.

þið sem fylgist með hérna hafið eflaust tekið eftir að ég er búin að eyða MIKLUM pening í varahluti og viðhald á honum, og það var nýbúið að fara í gegnum nokkuð mikið af B&L áður en ég fékk hann,(núna í haust) einnig hef ég tekið eftir nokkrum hlutum sem eru mjög nýlegir í bílnum,

fyrri eigandi lét skipta um

Vatnsdælu
vatnskassa
vatnslás
og fara alveg í gegnum frambremsunar,
sá að hann ehfur keypt nýjar dælur diska og klossa,

þegar ég var að vinna undir honum um daginn tók ég eftir að spyrnurnar undir honum eru mjög nýlegar og ennþá hreinar og silvurgráar,

ég sjálfur er búin að skipta um eftirfarandi á síðastliðnum hálfum mánuði

vetnalokspakningar (allar 6)
air flow sensor (dýr)
millibilsstöng
stýrisenda
ballancestangarenda
dempara
drifskaptsupphengju
gúmmíkúplingu framan á skapt
OBC/servotronic tölvuna, displayið í gömlu var ónýtt
kerti, bosch eilífðarkerti
loftsíu,
og smurður

ég er ennþá að þessu reyndar, en reikna með að klára þetta um helgina.

hvað bílin varðar, þá lýtur hann bara mjög vel út,
liturinn er navarra violet, og lakkið á honum er nokkuð gott bara, smá steinkast á húddi, og smá dæld á annari hlið, en ekkert stórt,
bíllin er nánast eins og nýr að innan, engar rifur eða skemmdir á sæti eða innrétingu,
bíllin er alveg solid í akstri, og betri en mjög margir e38 bílar sem ég hef prufað, greinilegt að hann hefur ekki fengið þjösnaskap og álíka meðferð í gegnum tíðina, ég keyrði þennan bíl árið 2003 og þá var hann alveg sérstaklega heill og bar af þeim sem ég prufaði þá. hann er alveg laus við aukahljóð og bank sem ekki á að vera,

bíllin afhendist í því ástandi sem hann er kominn í, sem verður að segjast að er orðið ansi gott, það er nánast allt nýtt undir honum að framan og búið að rúlla í gegnum allan bílin, það eru nokkrir hlutir sem má huga að, og þá er þessi bíll algjörlega 120%

bíllin er helvíti vel búinn..

m.a

Montana leður
Comfort sæti
rafdrifin sæti
Minnispakki (stillir spegla sæti miðstöð og allan pakkan eftir lyklum)
hiti í sætum
buisness loudspiker system, 6cd magasin
wood package, dýrari viðurinn og gírhnúi
handfráls oem gsm sími,
aðgerðastýri
auto levelin ljós
digitalmiðstöð
loftkæling
cruize controle

og margt flr..

þetta er eitt það al ljúfasta ökutæki sem ég hef komist í tæri við... það er alveg hand ónýtt að keyra allt annað við hliðina á þessu..

vegna þess að það er annar bíll í sigtinu, þá er ég tilbúinn að láta hann á 750þúsund, og ég vill engin skipti eða bíl upp í




Image
Image
Image
Image

allar uppls í pm bara

Author:  BMWaff [ Tue 12. Dec 2006 16:39 ]
Post subject: 

Var þetta ekki 95'? Flottur bíll og liturinn að utan er geggjaður finnst mér.. Good luck með söluna?

Author:  íbbi_ [ Tue 12. Dec 2006 16:40 ]
Post subject: 

júbb það gleymdist, 95 árg, keyrður 208 þús

Author:  Wolf [ Tue 12. Dec 2006 19:08 ]
Post subject:  .

HEILMIKILL bíll fyrir þennan pening :!:

Author:  íbbi_ [ Tue 12. Dec 2006 20:02 ]
Post subject: 

ekki spurning, ég bara asnaðist til að gera tilboð í annann E38 sem var tekið.. :oops:

annars græt ég það ekkert þótt það gangi ekki eftir þar sme ég kann mjög vel við þennan bíl

Author:  íbbi_ [ Wed 13. Dec 2006 13:05 ]
Post subject: 

TTT

Author:  Sezar [ Wed 13. Dec 2006 13:23 ]
Post subject: 

Hvað á nú að fá sér drengur? :shock:

Author:  íbbi_ [ Wed 13. Dec 2006 14:51 ]
Post subject: 

satt að segja þyrfti ég nú helst að skipta út báðum bílunum fyrir einhvern einn þar sem ég er aðstöðulaus og þarf að keyra 40km í og úr vinnu á dag..

annars var ég með tilboð í stærri og nýrri E38 bíl.. og er hann ástæðan fyrir Þessu

Author:  íbbi_ [ Fri 15. Dec 2006 09:28 ]
Post subject: 

ókei..

ég tek mjög skýrt fram að ég vill engin skipti!! og ekkert brask, ég auglísi bílin á þessu verði gegn staðgreiðslu, enda 750 fyrir loaded E38 ansi gott verð,

Author:  íbbi_ [ Fri 15. Dec 2006 12:05 ]
Post subject: 

einu skiptin sem ég skoða.. eru á dýrari bíl

Author:  íbbi_ [ Mon 18. Dec 2006 14:37 ]
Post subject: 

upp með kallin

Author:  Tommi Camaro [ Mon 18. Dec 2006 17:34 ]
Post subject: 

íbbi_ wrote:
satt að segja þyrfti ég nú helst að skipta út báðum bílunum fyrir einhvern einn þar sem ég er aðstöðulaus og þarf að keyra 40km í og úr vinnu á dag..

annars var ég með tilboð í stærri og nýrri E38 bíl.. og er hann ástæðan fyrir Þessu

hvar býrð þú eiginlega ?!?

Author:  íbbi_ [ Mon 18. Dec 2006 17:38 ]
Post subject: 

mos, 20km niðrí miðb þar sem ég vinn, sem gerir 40km fram og til baka.. létt námundað

Author:  íbbi_ [ Fri 22. Dec 2006 14:05 ]
Post subject: 

TTT!

nú síðast nýr driskaptspúði og upphengja+lega.. vagnin orðinn smúúð, trúi ekki að engum langi í sona dreka. var að skoða etk og flr og get ekki betur séð en að þessi bíll hafi verið pantaður/afhentur með exclusive pakka, sem faldi í sér dýrari viðin (wood package) montana leður, comfort sæti, style5 felgur og eflaust eitthvað flr..

Author:  íbbi_ [ Wed 07. Mar 2007 20:53 ]
Post subject: 

allt komið nýtt í stýri


BÍLLIN FÆST EINS OG HANN ER..

550 Á BORÐIÐ, ÓUMSEMJANLEGT

BESTA VERÐ Í BÆNUM

Page 1 of 3 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/