bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

BMW 740 IA árgerð 1996
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=10&t=18833
Page 1 of 1

Author:  Bannsettur [ Mon 04. Dec 2006 11:51 ]
Post subject:  BMW 740 IA árgerð 1996

Bmw 740IA

- Kemur seint á árinu 1996 á götuna
- Bíllinn er sem nýr í akstri, ávallt þjónustaður.
- Ekinn 227.000 (mjög mikið langkeyrsla)
- nýjar BBS-BMW felgur á góðum dekkjum

Helstu aukahlutir:
- leður (dökkblá innrétting)
- topplúga
- rafdrifin gardína í afturglugga
- rafmagn í sætum, gluggum og speglum
- aksturstölva
- Sími
- og eflaust margt fleira, þessi bíll er með öllu nema geislaspilara!!!

Þetta er upplagt tækifæri fyrir alla sanna bmw áhugamenn til að eignast mikinn dýrgrip á mjög sanngjörnu verði.

VERÐ: 1.390.000

Upplýsingar í thekramerika@hotmail.com


Image
Image
Image
Eins og sjá má þá er hann ekinn nákvæmlega 231.694 km og eyðir að jafnaði 13.8 L / 100
Image
Image
Image
Image
Image
Image

Author:  íbbi_ [ Mon 04. Dec 2006 12:58 ]
Post subject: 

gott verð! þið viljið ekki annan slíkan upp í? eiginlega eins búin nema með diska spilara 8)

:lol:

Author:  Bannsettur [ Mon 04. Dec 2006 13:07 ]
Post subject:  Nei takk

Eigandinn var að endurnýja og vill bara selja þennan, einu skiptin sem koma til greina eru á mjög ódýrum bíl eða einhverju ógeðslegu vísitölu rusli sem selst med de samme...

Þakka samt gott boð

Author:  Bannsettur [ Tue 06. Mar 2007 14:18 ]
Post subject: 

TTT

Author:  Spiderman [ Tue 06. Mar 2007 16:02 ]
Post subject: 

Ég reynsluók þessum um daginn, þetta er mjög þéttur og góður bíll, mæli hiklaust með þessum enda fæst hann á mjög góðu verði staðgreitt. Ekki spillir heldur bláa leðrið fyrir :shock:

Author:  Bannsettur [ Fri 16. Mar 2007 20:02 ]
Post subject: 

ttt

Author:  Bannsettur [ Wed 01. Aug 2007 13:19 ]
Post subject: 

Þessi er aftur kominn á markaðinn,

Author:  Orri Þorkell [ Thu 02. Aug 2007 00:34 ]
Post subject: 

13.8l/100km er nú ekki mikið fyrir svona bíl 8) :twisted:

Page 1 of 1 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/