bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Thu 01. May 2025 19:35

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 21 posts ]  Go to page 1, 2  Next
Author Message
 Post subject: 323i E21 til sölu
PostPosted: Wed 02. Jul 2003 21:15 
Lífsreyndur 323 til sölu '79 árg. 216þús ek. á boddíi vél um 90þús. útboruð um 050 með 300° heitum ás, flækjum, portuðu heddi og fleiru gotteríi, ný kúpling ofl. alpina fjöðrun. vél ógangfær eins og er og boddý þarfnast lagfæringa og sprautunar, slatti af góðum boddýhlutum og spoilerakitt fylgir, einnig vélahlutum. Er numerslaus en skráður, skoðaður og fer á fornbílatryggingu 2004. gott tækifæri fyrir laghentan eða í varahluti. Fæst fyrir lítið, EINGÖNGU áhugasamir hringi, 8694271. verð lítið á spjallinu næstu daga en reyni þó að kíkja....


Top
  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 02. Jul 2003 21:42 
Sæll, ég er að leita mér aftur að bimma og er svona að hugsa :wink:
Hvaða verð ertu að hugsa um???
Hversu mikilla viðgerða þarfnast boddý??? Gat eða ryð
Veistu hvað er að vélinni??

Fínt ef þú gætir sent mér bara á ghaukur@hotmail.com


Kveðja
Gummi


Top
  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 04. Jul 2003 13:51 
Fer í það næstu helgi að komast að því hvað er að mótor, það er talsvert af yfirborðsryði, lítið af götum en það eru boddíhlutir með sem mætti skipta um, verðhugmyndin var ca.20-30 þús...


Top
  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 10. Jul 2003 22:42 
Offline
Kassabílstjóri

Joined: Sun 20. Apr 2003 11:22
Posts: 247
Location: Odense, DK
ertu búinn að selja???
Mig langar í svona bíl

_________________
Úlfar


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 16. Jul 2003 22:04 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Wed 11. Sep 2002 10:39
Posts: 946
Location: milf hunting
yo yo yo ég er alltaf að bíða eftir svari mar,,,,ég ætla að kaupa þennan bíl af þér hafði samband sem fyrst,,

joi 8202696 8)

_________________
e46 320td 02
e21 335I


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 18. Jul 2003 22:50 
Fyrirgefið þið biðina strákar mínir ég er búin að vera net og símasambandslaus úti á landi en því miður er bíllinn farinn, vonandi í góðar hendur, ég þakka undirtektirnar og þennann frábæra spjallþráð.....


Top
  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 18. Feb 2004 21:18 
Offline
Barnakerrubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 12:54
Posts: 10882
Location: Reykjavík 101
Veit einhver hvað varð um þennan bíl?

_________________
Ingvar Örn || BMW R100RS 1994 || Renault Megane RS Turbo 2009 || Alfa Romeo Duetto 1967 Fast Road


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 18. Feb 2004 21:57 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 06. Nov 2003 15:38
Posts: 5953
Location: Akranes
Skil hvert þú ert að fara bebecar.

Gaman væri að vita hvort hann sé falur aftur.

_________________
Image
E30 - 325iC - 323iA - 320i - 318iS
E21 - 320
Honda CBR600 F2 Streetfighter


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 18. Feb 2004 22:18 
Offline
Barnakerrubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 12:54
Posts: 10882
Location: Reykjavík 101
:wink:

_________________
Ingvar Örn || BMW R100RS 1994 || Renault Megane RS Turbo 2009 || Alfa Romeo Duetto 1967 Fast Road


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 18. Feb 2004 22:31 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 18:17
Posts: 33023
Location: Ascari // Nürburgring
Mér líður þannig að ég hafi heyrt það að þessi GRÍÐARLEGA öflugi mótor
hafi ,,,,,,,,,,,,, :( :( :( :( :( :( :( :(

er ekki viss en,,,,,,,,,,elli valur,,,,,,,gæti upplýst okkur um það :wink:


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 18. Feb 2004 22:40 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Mon 09. Dec 2002 20:32
Posts: 2725
Location: Hafnarfjörður
Var þetta ekki þessi blái ryðgaði, og vægast sagt ljóti, sem Elli eignaðist? Braut eitthvað í heddinu á honum ef ég man rétt!

_________________
2003 BMW 530i - Titan Grey Metallic
2011 Porsche Cayenne Diesel - Meteor Grey Metallic


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 18. Feb 2004 22:46 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 06. Nov 2003 15:38
Posts: 5953
Location: Akranes
Er það þessi hér sem var með þessari uber vél...

Image

_________________
Image
E30 - 325iC - 323iA - 320i - 318iS
E21 - 320
Honda CBR600 F2 Streetfighter


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 18. Feb 2004 22:49 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 18:17
Posts: 33023
Location: Ascari // Nürburgring
jens wrote:
Er það þessi hér sem var með þessari uber vél...

Image


Já og þetta GARGAÐIST úr sporunum þannig að ég fullyrði
einhver öflugasti M20B23 mótor EVER;EVER sem ég hef komið nálægt
enda .................flizz-baing


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 18. Feb 2004 22:50 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Mon 09. Dec 2002 20:32
Posts: 2725
Location: Hafnarfjörður
Jamm það var þessi, held alveg örugglega að hann sé farinn í brotajárn!

_________________
2003 BMW 530i - Titan Grey Metallic
2011 Porsche Cayenne Diesel - Meteor Grey Metallic


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 18. Feb 2004 23:06 
Offline
Barnakerrubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 12:54
Posts: 10882
Location: Reykjavík 101
OK - þá vitum við það :(

Bara leita betur.

_________________
Ingvar Örn || BMW R100RS 1994 || Renault Megane RS Turbo 2009 || Alfa Romeo Duetto 1967 Fast Road


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 21 posts ]  Go to page 1, 2  Next

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 114 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group