bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Sat 03. May 2025 12:47

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 6 posts ] 
Author Message
 Post subject: 330 e46 til sölu
PostPosted: Thu 07. Dec 2006 23:23 
Offline
Búðarkerrubílstjóri

Joined: Tue 29. Jun 2004 01:11
Posts: 56
Held það sé komið að því að selja besta bíl sem ég hef nokkurn tímann keyrt!
Þetta er semsagt beinskiptur (annað er BARA synd) 330i svartur e46, árgerð 2001 keyrður 93þúsund km.
Hann er með leðursæti, sóllúgu, M-fjöðrun, bakkskynjara, regnskynjara, 12 hátalara, nav system, sjálfdekkjandi baksýnisspegil, 17" álfelgur, sjálvirk miðstöð (AC) ofl ofl.
Það eru nokkrir mánuðir síðan hann fór í gegnum Inspektion II án athugasemda.
Bíllinn er ótrúlega þéttur og vel með farinn. 232 hestöfl sem rífa hann áfram, ótrúlegir aksturseiginleikar. 5,7-6,1 sek í hundrað eftir hvaða heimild maður notar.
Það hvílir ca milljón krónu lán á honum og verðið er 2,8 millj.

_________________
e90 320i Arctic


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 08. Dec 2006 15:15 
Offline
Rallýbílstjóri

Joined: Sun 24. Aug 2003 20:11
Posts: 1121
Location: Rvk
Hljómar rosalega djúzý! Áttu myndir?

_________________
Núið:
BMW 730d '04


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 08. Dec 2006 16:06 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 30. Jan 2003 06:08
Posts: 3377
2 eða 4 hurða

_________________
523 E61 Touring
Mazda Rx7 Ekkert turbo vesen 12.060 @ 117.80
Clio 1,8 á R888 Ralycrossarinn
Hæðarstilli dekk ókeypis fyrir Reykjavik og nágrenni
Offical E30 H8R CREW
Member ONE


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 08. Dec 2006 16:35 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Mon 12. May 2003 14:38
Posts: 1278
Location: Keflavík
Ég held að margir hér á kraftinum væru ekki sammála þér að það sé synd að hann sé beinskiptur. Persónulega finnst mér það mikill kostur :)


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 08. Dec 2006 16:36 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Fri 30. Aug 2002 22:04
Posts: 1505
Location: Seltjarnarnes
bjornvil wrote:
Ég held að margir hér á kraftinum væru ekki sammála þér að það sé synd að hann sé beinskiptur. Persónulega finnst mér það mikill kostur :)


Hann sagði nú að annað en beinskipt væri synd.

Endilega koma með myndir samt.

_________________
C32 AMG Carlsson
Toyota Land Cruiser 80
Subaru Impreza GX - beater!


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 08. Dec 2006 16:46 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Mon 12. May 2003 14:38
Posts: 1278
Location: Keflavík
Hehe, busted :oops:

Sorry, var aðeins of fljótfær þarna :)

Annars eflaust geggjaður bíll. Gangi þér vel með söluna.


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 6 posts ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 122 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group