bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

E-34 530 V8 1994
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=10&t=1851
Page 1 of 1

Author:  Alpina [ Mon 30. Jun 2003 17:24 ]
Post subject:  E-34 530 V8 1994

Jæja ýmis plön í gangi og sala er í myndinni.

172.000 km V-8 3.0L 32v 218 hö--------290nm 5 gíra sjálfsk.
Leður. svart,,, líka í hurðaspjöldum,, Armpúðar,, Topplúga,,
10 Álfelgur sumar+vetur 235/45--17 + varadekk/felga SUMAR
205/65--15 + varadekk/felga VETUR ((( ATH ORGINAL BMW FELGUR))
Fjarstýrðar samlæsingar,, orginal þjófavörn,, orginal ræsivörn m/ID
GSM sími,,handfrjáls búnaður,, Orginal BMW cd,, nýlega massaður
Splunkunýir RACE---diskar m/orginal klossum boraðir´slotted frá
http://www.bmwspecialisten.dk/e34/e34_t ... EMSESKIVER

MEGAFLOTT............
Bíllinn er nýkominn ur service frá B&L

Ath ....það þarf að skipta um framdempara (((( eru þreyttir)))
og kosta 23.000 í FÁLKANUM með öllu...

bíllinn er mjög velútlítandi og eins og nýr að innann (((orginal taumottur))
bíllinn er enginn MMMMMMMMMM5555555
eða 540 í afli en tekur vel á og er ..................................V8
Smart hljóð osfrv.
((((You have to have balls to drive a V8)))))))))) ((Sv.H))

Verð er mjög fast 1050.000 og alls enginn skipti
bíllinn er virkilega snyrtilegur og allir eru velkomnir að skoða og pæla

VOILA
Sveinbjörn Hrafnsson 8682738

Author:  saemi [ Tue 01. Jul 2003 23:07 ]
Post subject: 

Núnú... bara aftur að pæla í að selja.

Varðstu nokkuð veikur þegar þú prufaðir um daginn :wink:

En svona varðandi bílinn, þá get ég alveg staðfest það að þetta er mjög fallegur og góður bíll. Tilvalinn lúxusvagn. Smekklegasti V8 530i bíll sem ég hef séð á landinu og betri en þeir 540i sem ég hef séð (fyrir utan aflið 8) ).



Sæmi

Author:  Bjarki [ Sun 06. Jul 2003 23:46 ]
Post subject: 

Er verðið ekki frekar hátt??

Author:  Alpina [ Tue 08. Jul 2003 20:04 ]
Post subject: 

Nei ekki ef BASE kostnaður við bílinn er 1050k

og búið að eyða helling + allskonar sérþarfir

Author:  benzboy [ Wed 09. Jul 2003 10:35 ]
Post subject: 

Litur? ástand á lakki?

Author:  Bjarki [ Wed 09. Jul 2003 12:40 ]
Post subject: 

Efast ekki um það að þetta sé base verð en fólk vill bara sjaldan borga fyrir felgur, race diska og þannig dót hvað þá í BMW 500 frekar í Hondu civic eða þannig drasli.
Fólk vill kaupa bíla ódýrt og eyða svo hundruðum þúsunda í breytingar :?
Fólki finnst það vera að gera svo góða díla ef það kaupir ódýra bíla en gleymir því að það þarf oft að laga þá, þess vegna er stundum slæmt að selja góða bíla!!! Hvað finnst ykkur?

Author:  bebecar [ Wed 09. Jul 2003 12:48 ]
Post subject: 

Sammála með öllu - það er miklu sniðugra að kaupa bíl sem búið er að gera góðan en að kaupa lélegan og ætla svo að gera hann góðann.

En stundum hafa menn ekki kost á öðru en að fara síðari leiðina.

Ég hef prófað bílinn hjá Sveinbirni og það er ekkert að þessum bíl - hann er sprækur og í fínu standi.

Page 1 of 1 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/