bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
e30 325ix Touring - til uppgerðar eða niðurrifs - [seldur] https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=10&t=18482 |
Page 1 of 5 |
Author: | jon mar [ Thu 16. Nov 2006 20:56 ] |
Post subject: | e30 325ix Touring - til uppgerðar eða niðurrifs - [seldur] |
Ef viðunandi verð fæst er til sölu Bmw 325ix Touring. Litur er svartur Árgerðin er 1989 Staða á akstursmæli er ca 230.xxx km Vagninn er með 5 gangstigum áfram, einu afturábak. Fjórhjóladrif Brand new bremsur allann hringinn. KLOSSAR OG DISKAR. Það sígur alveg í áttina að 50.000 kr 15" álfelgur, ýmist undir eða í skottinu. Sport stólar frammí rafmagn frammí Map light Rafdrifin topplúga Þokkalegasti bíll fyrir þá sem eru tilbúnir að sýna honum ást og umhyggju. Það hinsvegar sem plagar bílinn er..... -vegna óhapps þarf að setja hann í réttingarbekk - á verkstæði kom í ljós að skipta þarf um grindarbita vinstra megin að aftan - farartækið gæti alveg þegið málningargusu frá fagmanni - Skipta þarf um öxul vinstra megin að aftan, öxlar að aftan fylgja 60.000 kr staðgreitt. Bíllinn er ökufær, plötur liggja inni. Skoðaður 06, síðasti stafur 9. ![]() Sendið PM, email í jonmar@internet.is eða hringið í 693-9796 eftir kl 18 ef áhugi er. |
Author: | jon mar [ Fri 17. Nov 2006 00:59 ] |
Post subject: | |
Þeir sem hafa einhvern áhuga..... Ég er ekkert voðalega stífur á þessu verði..... ![]() Fínt verkefni ef einhvern vantar m20b25 og allskonar. Vissulega veit af því að motor úr ix hafi verið settur í rwd og virkað. Bremsudótið að aftan ætti að passa ef hubbarnir og dælurnar eru notaðar, þá eru komnir kældir, heavy duty ![]() |
Author: | ///M [ Fri 17. Nov 2006 01:52 ] |
Post subject: | |
1. m20b25 úr ix passar alls ekki beint í non-ix bíl 2. m3 er með miklu stærri diska að aftan og þeir eru ekki kældir |
Author: | Freyr Gauti [ Fri 17. Nov 2006 03:25 ] |
Post subject: | |
1. Hann sagði hvergi að þetta passaði beint, heldur að það væri hægt að láta þetta passa. 2. Hann sagði ekki að þetta væri eins, heldur sagði hann að þetta væri ekki ólíkt. |
Author: | aronjarl [ Fri 17. Nov 2006 03:25 ] |
Post subject: | |
ég held að það hafi komið kældir diskar að aftan á einhverjum iX bílum.. |
Author: | jon mar [ Fri 17. Nov 2006 07:18 ] |
Post subject: | |
það eru allavega kældir diskar á ix touring, þýðir lítið að reyna að rengja það. Það ætti að passa á alla bmw ef menn skipta út höbbunum og dælum. Það er að vísu smá fórnarkostnaður, sem aðalega felst í að menn geta ekki verið að monta sig af 9" breiðum felgum með 0 offsetti og eitthvað í þá veru. Bremsur að framan eru eins og í öllum e30 non M Ég er að selja bíl, ekki bjóða uppá guidelines hvernig á að koma ix motor í rwd bíl. Ég veit að það er hægt, en menn verða að gera sína rannsóknarvinnu sjálfir. Ef menn hafa áhuga á slíku er um að gera að athuga hvort Rúnar Twincam vill deila sinni vitneskju, hann gerði þetta á einum eftir því sem ég kemst næst. Bíllinn fer á 70þ, ekkert prútt, ekkert bull. |
Author: | ///M [ Fri 17. Nov 2006 15:41 ] |
Post subject: | |
Það eru eins bremsudiskar að framan ekki dælur og ekki strutar. e30 325ix touring kemur með kældum diskum að aftan en ekki m3 þannig að það er ekkert líkt þar. rúnar setti vélina ekki í bílinn hann keypti bílinn með vélinni í og óvirkri olíudælu... |
Author: | jon mar [ Fri 17. Nov 2006 17:19 ] |
Post subject: | |
///M wrote: Það eru eins bremsudiskar að framan ekki dælur og ekki strutar.
e30 325ix touring kemur með kældum diskum að aftan en ekki m3 þannig að það er ekkert líkt þar. rúnar setti vélina ekki í bílinn hann keypti bílinn með vélinni í og óvirkri olíudælu... Það er enginn að spyrja um mun á þessum bílum. Ef menn vilja eitthvað bera þetta saman þá er þeim velkomið að skoða ETK eða www.realoem.com Þætti vænt um að auglýsinginn sé ekki fyllt af einhverju rusli, þó svo menn viti betur. |
Author: | ///M [ Fri 17. Nov 2006 17:27 ] |
Post subject: | |
jon mar wrote: ///M wrote: Það eru eins bremsudiskar að framan ekki dælur og ekki strutar. e30 325ix touring kemur með kældum diskum að aftan en ekki m3 þannig að það er ekkert líkt þar. rúnar setti vélina ekki í bílinn hann keypti bílinn með vélinni í og óvirkri olíudælu... Það er enginn að spyrja um mun á þessum bílum. Ef menn vilja eitthvað bera þetta saman þá er þeim velkomið að skoða ETK eða www.realoem.com Þætti vænt um að auglýsinginn sé ekki fyllt af einhverju rusli, þó svo menn viti betur. Þannig að þú vilt frekar selja dót og fá það í hausinn aftur þegar það kemur í ljós að það passar ekki ?? |
Author: | jon mar [ Fri 17. Nov 2006 17:33 ] |
Post subject: | |
///M wrote: jon mar wrote: ///M wrote: Það eru eins bremsudiskar að framan ekki dælur og ekki strutar. e30 325ix touring kemur með kældum diskum að aftan en ekki m3 þannig að það er ekkert líkt þar. rúnar setti vélina ekki í bílinn hann keypti bílinn með vélinni í og óvirkri olíudælu... Það er enginn að spyrja um mun á þessum bílum. Ef menn vilja eitthvað bera þetta saman þá er þeim velkomið að skoða ETK eða www.realoem.com Þætti vænt um að auglýsinginn sé ekki fyllt af einhverju rusli, þó svo menn viti betur. Þannig að þú vilt frekar selja dót og fá það í hausinn aftur þegar það kemur í ljós að það passar ekki ?? Er hálka á heilanum á þér? Ég er að selja bílinn í heilu lagi, ekki pörtum!!!! Menn ráða gjörsamlega sjálfir hvort þeir telja að það borgi sig að laga hann eða parta. Allt útfrá þeirra eigin forsendum, mér er nákvæmlega sama. Ég er ekki að selja leiðbeiningar hvað passar og hvað passar ekki. Heldur er ég að gefa mynd hvað er mögulegt, án þess þó að lofa neinu uppí ermina á mér. Ég allavega lýg ekki né reyni að fegna ástand þessa bíls. Hinsvegar tel ég það fram að ég eyddi dágóðri summu í að koma bremsum í lag, en það fór í vaskinn eftir verkstæðisferðina. Einnig skipti ég um olíukæli því sá gamli var farinn að leka. Getur örugglega einhver gert sér gott úr þessu, hvort sem það er í pörtum eða heilu lagi. |
Author: | Steini B [ Fri 17. Nov 2006 17:47 ] |
Post subject: | |
jon mar wrote: Er hálka á heilanum á þér?
![]() |
Author: | Eggert [ Fri 17. Nov 2006 18:03 ] |
Post subject: | |
Steini B wrote: jon mar wrote: Er hálka á heilanum á þér? ![]() ![]() |
Author: | arnibjorn [ Fri 17. Nov 2006 18:03 ] |
Post subject: | |
Úff þarna var Óskar alveg Pwned!! ![]() ![]() |
Author: | Djofullinn [ Fri 17. Nov 2006 18:19 ] |
Post subject: | |
Ekki sleipasti skautinn á svellinu.... |
Author: | finnbogi [ Fri 17. Nov 2006 18:20 ] |
Post subject: | |
arnibjorn wrote: Úff þarna var Óskar alveg Pwned!!
![]() ![]() hah ekkert smá ![]() en þetta tjón þarf að skera bitan úr sjóða nýjan í og líka setja bílinn í bekk til að þetta sé í lagi ? ég er bara pæla ekkert að fara vera með neina botnlausa þvælu |
Page 1 of 5 | All times are UTC |
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |