bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Thu 08. May 2025 02:30

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 19 posts ]  Go to page 1, 2  Next
Author Message
 Post subject: BMW 328i Til Sölu !
PostPosted: Sun 05. Nov 2006 13:39 
Offline
Búðarkerrubílstjóri

Joined: Thu 27. Jul 2006 17:59
Posts: 34
Þetta er BMW 328i

-Skráningardagur 10.98'
-Innfluttur á þessu ári þá ekinn 170þús km, en núna ekinn 182þús km og er alveg stráheill enda mest allt ekið á hraðbrautum úti.
-2.8 lítra vél sem skilar 197hp samkvæmt skráningarskírteini, en það er tvöfalt púst alla leið og á að vera kominn í 212hp samkv. þeim í þýskalandi.
-16" bmw felgur á glænýjum vetrardekkjum
-Hann er Blásanseraður að lit
-Búið að setja hvítu/glæru ljósin allann hringinn (ný) og fylgja gömlu appelsínugulu með.
-Aksturstölva ásamt navigation systemi
-Allur leðraður
-Sjálfskiptur með steptronic og sport skiptingu


Ég er búinn að skipta út græjunum og búinn að setja DLS græjur í hann og stóran Kicker magnara í skottið sem ég er búinn að sérsmíða og innrétta undir plexigleri og ljósum. Mjög flottur frágangur og í leiðinni setti ég 6 diska magasín í skottið frá Clarion með fjarstýringu. Þetta er pakki uppá 170þús kr.

Búinn að skipta út öllum gúmmíjum í balancestöng ásamt því að skipta út fóðringum í spindlum sem voru orðin léleg að aftan.

Er búinn að fara ótrúlega vel með þennan bíl, alltaf bónaður 1x í viku. Var að kaupa undir hann glæný negld vetrardekk sem er algjört yndi að keyra á.

B&L verðmat bílinn á 1.700 þús alveg plain og orginal áður en ég skellti græjum og magasíni í..

Myndir af bílnum eru hér inná : http://www.cardomain.com/ride/2360267

Set á bílinn 1.700 þús kr ! Hann kemur með láni sem hljóðar uppá 1.3xxþús (man ekki nákvæmlega) og er það 32-33 þús á mánuði hjá Sjóvá.


Skoða skipti á bíl á svipuðu verðbili. (áhugi fyrir wrx/540/300+Benz)

Er mjög heitur fyrir 540 bíl eða Benz þessa dagana þannig endilega skjótið á mig tilboðum :)

Hægt er að ná í mig í síma: 845-3663, í pm hér á spjallinu eða bara á E-maili: gazzinn@hotmail.com (Sem er náttla msn líka )

_________________
BMW 328i -Seldur


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: TTT
PostPosted: Sun 05. Nov 2006 23:29 
Offline
Búðarkerrubílstjóri

Joined: Thu 27. Jul 2006 17:59
Posts: 34
TTT

_________________
BMW 328i -Seldur


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: TTT
PostPosted: Tue 07. Nov 2006 13:53 
Offline
Búðarkerrubílstjóri

Joined: Thu 27. Jul 2006 17:59
Posts: 34
TTT, skoða öll tilboð ;)

_________________
BMW 328i -Seldur


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: TTT
PostPosted: Wed 08. Nov 2006 14:14 
Offline
Búðarkerrubílstjóri

Joined: Thu 27. Jul 2006 17:59
Posts: 34
TTT :roll:

_________________
BMW 328i -Seldur


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 08. Nov 2006 18:51 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 26. May 2003 22:39
Posts: 5709
Location: Reykjavík
Image
Image
Image

Skil ekki alveg áhugaleysið á þessum bíl :shock:

Quote:
BMW 328i
- Innfluttur á þessu ári
- 2.8 lítra vél sem skilar 212hp samkv. þeim í þýskalandi
- Aksturstölva ásamt navigation systemi
- Allur leðraður
- Græjur uppá 170 þús kjell
- Ný vetrardekk


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 08. Nov 2006 18:58 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 18:17
Posts: 33023
Location: Ascari // Nürburgring
ValliFudd wrote:
Skil ekki alveg áhugaleysið á þessum bíl :shock:



Jú ,,,,mjög eðlilegt ((þó að um fínan bíl sé að ræða))

Færð 540 sem er miklu meiri bíll í alla staði fyrir ,,,,,,SAMA eða MINNA

ps,, er ekki að meina neitt illt um þennann ágæta 328 en því miður ,,
þá eru 540 á fanta góðum verðum í dag

_________________
Sv.H

E30 CABRIO V12 M70B50 ///
ALPINA B10 BITURBO 346 @ 507
E34 550 V12 JML


(OO[][]OO)

http://alpina.123.is/pictures/
Sabine Schmitz wrote:
"Fear disturbs your concentration."


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 08. Nov 2006 21:04 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 27. May 2003 07:47
Posts: 12484
já ég var að spá í að skella mér á þennan bíl í sumar en fannst bara 1700k dáldið mikið þar sem það er hægt að fá sömu árg af 540 fyrir sama pening

_________________
M.benz E320 Family Wagon
Chevrolet Silverado vinnujálkur
Chevrolet Silverado skúrajálkur
Cadillac eldorado 1973, ísbíll


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: mmm
PostPosted: Fri 10. Nov 2006 14:55 
Offline
Búðarkerrubílstjóri

Joined: Thu 27. Jul 2006 17:59
Posts: 34
Jájá það er alveg hægt að fá 540 bíl sem er þá ef til vill ekinn meira fyrir sama pening. En það er bara ekki næstum því eins bíll..

En jáhh, það má alveg hafa sína skoðun á málinu, TTT allavega fyrir eðalkagga 8)

_________________
BMW 328i -Seldur


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: mmm
PostPosted: Fri 10. Nov 2006 16:38 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 18:17
Posts: 33023
Location: Ascari // Nürburgring
BMW328 wrote:
Jájá það er alveg hægt að fá 540 bíl fyrir sama pening. En það er bara ekki næstum því eins bíll..



MIKID RÉTT

_________________
Sv.H

E30 CABRIO V12 M70B50 ///
ALPINA B10 BITURBO 346 @ 507
E34 550 V12 JML


(OO[][]OO)

http://alpina.123.is/pictures/
Sabine Schmitz wrote:
"Fear disturbs your concentration."


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 10. Nov 2006 21:32 
Offline
Go-kartbílstjóri
User avatar

Joined: Fri 29. Sep 2006 12:08
Posts: 431
Location: Norðlingaholtið
nei nei 540 þarf nebbla ekki að vera ekinn meira jafnvel minna og að sjálfsögðu MIKLU MEIRI og betri bíll, en ég er ekki að gera lítið úr þessum bíl en 182 þús km er há tala fyrir sjálfskiptan þrist og er verðið alveg 500 þús of mikið fyrir minn smekk....


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 10. Nov 2006 23:52 
Offline
Getawaybílstjóri

Joined: Wed 07. Jun 2006 01:11
Posts: 956
Hmm... jahh.. veit ekki með ykkur, en ef ég væri að leita mér að þrist, myndi ég ekki fá mér fimmu :)

Ég er tilbúinn til að nota þrist að vetri til en vil ekki sjá einhvern 2ja tonna hlunk :) Finnst bara svolítið skrítið að segja svona... 540 eyðir miklu miklu meira, er miklu verri að vetri og svo margt fleira... mig langar t.d. ekki neitt í fimmu, sama hvort það heitir 518 eða 540 :)

Ef ég vildi kleinuhring fengi ég mér ekki snúð af því að hann myndi kosta það sama og hann sé stærri :lol:

En ég skil ykkur svossum, 540 dregur að sér fólk.. just not my cup of tea :)

_________________
Kveðja, Eiður
8665409

BMW E30 325i '87 [FCKJDM]
BMW E30 300i '87

Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 10. Nov 2006 23:59 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Fri 30. Aug 2002 21:03
Posts: 12187
Location: Uppí rúmi í spandex
eiddz wrote:
Hmm... jahh.. veit ekki með ykkur, en ef ég væri að leita mér að þrist, myndi ég ekki fá mér fimmu :)

Ég er tilbúinn til að nota þrist að vetri til en vil ekki sjá einhvern 2ja tonna hlunk :) Finnst bara svolítið skrítið að segja svona... 540 eyðir miklu miklu meira, er miklu verri að vetri og svo margt fleira... mig langar t.d. ekki neitt í fimmu, sama hvort það heitir 518 eða 540 :)

Ef ég vildi kleinuhring fengi ég mér ekki snúð af því að hann myndi kosta það sama og hann sé stærri :lol:

En ég skil ykkur svossum, 540 dregur að sér fólk.. just not my cup of tea :)
Ég efast um að það muni meiru en 2 lítrum innanbæjar :)

_________________
Tony Montana - BBS LM CREW
E36 M3 Coupe Daytona Violet 18" BBS LM

http://www.e30.is


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 11. Nov 2006 02:46 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Tue 12. Aug 2003 21:45
Posts: 1376
Djofullinn wrote:
eiddz wrote:
Hmm... jahh.. veit ekki með ykkur, en ef ég væri að leita mér að þrist, myndi ég ekki fá mér fimmu :)

Ég er tilbúinn til að nota þrist að vetri til en vil ekki sjá einhvern 2ja tonna hlunk :) Finnst bara svolítið skrítið að segja svona... 540 eyðir miklu miklu meira, er miklu verri að vetri og svo margt fleira... mig langar t.d. ekki neitt í fimmu, sama hvort það heitir 518 eða 540 :)

Ef ég vildi kleinuhring fengi ég mér ekki snúð af því að hann myndi kosta það sama og hann sé stærri :lol:

En ég skil ykkur svossum, 540 dregur að sér fólk.. just not my cup of tea :)
Ég efast um að það muni meiru en 2 lítrum innanbæjar :)


ég ætla að skjóta á 17 vs 13, og það telur.

_________________
'BMW, designed by Germans, driven by tossers' J.C.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 11. Nov 2006 02:49 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Tue 03. Sep 2002 20:21
Posts: 2807
Location: Reykjavík
Það er talað um að 2,8 vélið sé optimal fyrir eyðslu og performance en ég myndi heldur ekkert setja fyrir mig að keyra 540 bíl á veturnar. :wink:


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 11. Nov 2006 03:24 
Offline
Go-kartbílstjóri

Joined: Wed 01. Oct 2003 00:57
Posts: 260
Ekkert mál að keyra 540 á sléttum dekkjum í hálku með spól og skrikvörn.

Lenti ekki í óhappi og heppnaðist bara vel, virkilega sáttur með minn 540 í snjó.

17L á 100km innanbæjar er soldið þung gjöf, hægt að keyra ömmulegra en það.


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 19 posts ]  Go to page 1, 2  Next

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 104 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group