bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

'90 BMW E32 750 *SELDUR*
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=10&t=18318
Page 1 of 2

Author:  Svezel [ Tue 07. Nov 2006 01:42 ]
Post subject:  '90 BMW E32 750 *SELDUR*

Bílinn er E32 750iA framleiddur 11.05.90 og ekinn rúmlega 285þús km

Vehicle information
VIN long WBAGB81000DC04957
Type code GB81
Type 750I (ECE)
Dev. series E32 ()
Line 7
Body type LIM
Steering LL
Door count 4
Engine M70
Cubical capacity 5.00
Power 220
Transmision HECK
Gearbox AUT

Colour DIAMANTSCHWARZ METALLIC (181)
Upholstery SILBERGRAU HELL LEDER (0438)
Prod. date 1990-11-05


Order options
No. Description
219 SPORT LEATHER STEERING WHEEL
235 TRAILER-HITCH WITH REMOVABLE HEAD
302 ALARM SYSTEM
354 GREEN STRIPE WINDSCREEN
401 SLIDING/VENT ROOF, ELECTRIC
415 SUNBLIND FOR REAR WINDOW
423 FLOOR MATS, VELOUR
428 WARNING TRIANGLE
459 SEAT ADJUSTM., ELECTR. W MEMORY F DRIVER
488 LUMBAR SUPPORT DRIVER/FRONT PASSENGER
489 LUMBAR SUPPORT FOR FRONT PASSENGER
494 SEAT HEATING F DRIVER/FRONT PASSENGER
500 HEADLIGHT WASHER SYS/INTENSIVE CLEANING
528 AUTOMATIC AIR RECIRCULATION CONTROL(AUC)
655 BMW BAVARIA C BUSINESS
676 HIFI LOUDSPEAKER SYSTEM
686 DIVERSITY-FUNCTION AERIAL
801 GERMANY VERSION

Eins og sést þá er hann ansi vel búinn (leður, lúga, rafmagn í sætum o.s.frv.) og gengur eins og klukka.

Nýskoðaður með einni athugsemd, leki á pönnu

Það sem ég er búinn að gera fyrir bílinn í minni eign:
Skipta um rafgeymi (100AH dólgur $$$$$)
Skipta um rúðuþurrkur (OEM BMW 8) $$$$)
Xenon 8000k
Chip
3.91 LSD úr E34 M5 en orginal ólæsta 3.15 drifið er ennþá til
Nýir klossar að aftan
Smyrja reglulega og nýlega flusha vélina með Bellad. Bíllinn er núna á Mobil1 0-40W og búið að keyra lítið á henni (<1500km)
Skipta um síu og flusha skiptingu (<2000km)
Alpine blingara MP3 gaur (tími varla að láta hann með en hann fer með ef bíllinn selst fljótlega)
Nýjar loftsíur
Shadowline
Laga ýmsa leka
Skipt um bremsrör hjá TB í haust

Það sem er að bílnum:

Það er slag í stýrinu sem fylgir þessum bílum víst, ekki stýrisendar eða fóðringar heldur stýrismaskínan sjálf. Skyldist á TB að það væri BARA leiðinlegt að laga þetta og maður venst þessu fljótt. Það má líklega herða upp á stýrinu en ég á eftir að athuga það betur

Bensíntankurinn lekur þegar bíllinn er fylltur, ég veit hvar lekinn er og mun laga þetta innan tíðar.

Pannan lekur með gamalli viðgerð, laga það fljótlega með JB-Weld

Þegar maður botnstendur bílinn af stað þá höktir hann aðeins fyrst en vinnur svo fínt, veit ekki hvað þetta er en bíllinn keyrir og skiptir sér alveg sem engill að þessu frátöldu og fullfær um að svekkja flesta bíla á götunum

Leðrið er ekki það fallegasta, sprungur á víð og dreif, en það er mjúkt og órifið. Það á að vera hægt að fá efni til að laga þetta svo ekki sjáist og fylgir með eitthvað sull sem bætir þetta mikið

Image

Áður en ég keypti bílinn þá var búið að eyða HELLINGS pening í bílinn og skilar það sér í dag í mjög solid bíl sem hefur alveg sloppið við bilanir og vesen. Lakkið er mjög fallegt og bíllinn lítur mjög vel út þótt ég segi sjálfur frá.

Verð 500þús á 17" Alpina felgunum á nýjum Toyo T1-R dekkjum (265/40 og 235/45 17). Tók þær í gegn og keypti dekk fyrir MARGA peninga í vor
Image

SELDUR :(

Vil ekki skipta á dýrari en athuga skipti á ódýrari, þá auðvitað helst á bmw :wink:

Author:  elli [ Tue 07. Nov 2006 08:24 ]
Post subject: 

HA selja :shock: ég gat nú ekki betur séð en þú hafir verið nokkuð hamingjusamur með drekann í gær.
Þetta er auðvitað bara mjög fallegur bíll. Vonandi fær hann bara nýjan eiganda sem er til í að halda honum jafn góðum. 8)

Author:  Kristján Einar [ Tue 07. Nov 2006 12:18 ]
Post subject: 

hvað er kvikindið keyrt fann það ekki í auglýsingunni ..

baaaaara flottur btw 8)

Author:  Los Atlos [ Tue 07. Nov 2006 12:21 ]
Post subject:  Re: '90 BMW E32 750

Svezel wrote:
Bílinn er E32 750iA framleiddur 11.05.90 og ekinn rúmlega 285þús km

Author:  Kristján Einar [ Tue 07. Nov 2006 12:24 ]
Post subject: 

takk takk :lol:

Author:  Tommi Camaro [ Wed 08. Nov 2006 15:50 ]
Post subject: 

þetta er alvöru hard core 750 bíll

Author:  ta [ Wed 08. Nov 2006 15:59 ]
Post subject: 

flottur dreki og Image

Author:  Svezel [ Wed 08. Nov 2006 16:00 ]
Post subject: 

ath. ég set dálítið hressilegt verð á bílinn afþví að mig langar í raun ekki að selja :lol:

þeir sem hafa áhuga geta haft samband og boðið eitthvað fallegt ef þannig fer

Author:  Aron Fridrik [ Wed 08. Nov 2006 16:01 ]
Post subject: 

þetta með höktið þegar þú stendur hann.. ertu búin að skoða hvort hann sé ekki að taka inn einhverstaðar falskt loft ?

Author:  ömmudriver [ Wed 08. Nov 2006 18:22 ]
Post subject: 

Svezel wrote:
ath. ég set dálítið hressilegt verð á bílinn afþví að mig langar í raun ekki að selja :lol:

þeir sem hafa áhuga geta haft samband og boðið eitthvað fallegt ef þannig fer


Who or what's twisting your arm :lol:

Author:  Alpina [ Wed 08. Nov 2006 18:45 ]
Post subject: 

8) 8) 8) og skuggalegur bíll

Author:  Svezel [ Sun 08. Jul 2007 21:28 ]
Post subject: 

Bara að minna á að þessi er enn falur. Fæst á góðu staðgreiðsluverði. Stendur í 295þús km núna.
Image

Það sem ég er búinn að gera og græja nýlega er:

- upptekin stýrisdæla
- ný hurðarlæsing bílstjóramegin
- nýsmurður, 5w40 Ultron
- nýir bremsuklossar að framan
- skipt um bremsu/hleðslujafnara-rör að aftan.

Keyri þennan bíl daglega og hann fer alltaf í gang og snýr alltaf hausum hvert sem farið er. Getur fengist með 2x12" hnulla bassaboxi + 1200W magnara ásamt Blingpinum og flottum Toyo vetrargangi á 16" BBS/BMW Basket (7.5" og 8.5").

Athuga skipti á mótorhjóli eða einhverjum sniðugum bmw (heitur fyrir diesel þessa dagana).

Author:  Svezel [ Mon 09. Jul 2007 18:55 ]
Post subject: 

SELDUR :? :cry:

Author:  Benzari [ Mon 09. Jul 2007 19:40 ]
Post subject: 

Til hamingju samt :D

Author:  Svezel [ Mon 09. Jul 2007 20:19 ]
Post subject: 

sé strax eftir honum :?

vantar daily asap

Page 1 of 2 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/