bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Sat 03. May 2025 18:49

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 26 posts ]  Go to page 1, 2  Next
Author Message
PostPosted: Sun 24. Jun 2007 12:49 
Offline
Búðarkerrubílstjóri

Joined: Fri 17. Mar 2006 14:56
Posts: 77
Location: Hafnarfjörður
TIL SÖLU > BMW 318i M-tech - 2003 árgerð - Ekinn 110þús.km.

ath. bíllinn er bara keyrður í þýskalandi, keypti hann
af gömlum manni. Keyrði hann bara í vinnuna á autobönunum.


Bíllinn er pakkaður aukabúnaði.
Hann fór í "Inspection II" í þýskalandi
sem er stærsta inspection sem þeir
gera þarna í þýskalandi og kostaði
það rúmlega 450evrur. Þar var skipt
um allar klukkur, olíuna, olíusíuna og
margt fleira.

Nýkominn frá þýskalandi kom með Norrænu fyrir 2 dögum.
Ath. keypti bílinn í þýskalandi 8. júní og keyrði hann þar og
fór svo með Norrænu í Hanstholm í Danmörku þann 16. júní.
kom svo við í Færeyjum og tók myndirnar hérna fyrir neðan
af honum og kom svo til Seyðisfjarðar og keyrði svo í bæinn.

Hann er með "The big M Packed" þ.e.a.s. hann er með sama
aukabúnaði og M3 t.d. nema hann er ekki með 3 dyrum og hann
er með 318i nýju vélinni frá BMW.

Aukahlutir:

Topplúga, M-lip(spoiler), m-kittinu, 8 hátölurum frá Harmon/Kardon,
bakkskynjari rússkinn sport sæti, Svo er einnig m merkið í stýrinu, á pedölunum, gírhnúanum og líka í dyrafölsunum. Svo eru nýjir gormar að framan á honum og gataðir framdiskar. Svo eru Wiseco bremsuklossar.

Hann er með sportfjöðrun frá Evotech.
Hann er sportstýringu, þá sömu og er í M3.

Svo keypti ég einnig glænýjar M felgur og glæný
bridgestone POTENZA dekk.

Bíllinn er svartur að lit og beinskiptur.

Þetta er skemmtilegasti bíll sem ég hef átt
og án efa einn skemmtilegasti bíll sem ég
hef prófað og einnig sá þæginlegasti.

Hann eyðir ekki miklu en samt mjög kraftmikill
því hann er með nýju 318 vélina sem er mun
kraftmeiri en sú gamla og þæginlegri í akstri.

Myndir:

Image
Image
Image
Image
Image



Ásett verð á þennan bíl án aukahlutanna er
2.800.000kr.

Ég sel hann á 3.090.000kr. -> Endilega komið með tilboð í hann

Helst ekki skipti en hugsanleg á ódýrari.

Auðvelt er að fá bílalán á þennan bíl og myndir af honum koma
innan skamms.

Ef þið hafið áhuga endilega sendið PM eða í síma 6955767 - Árni.

Hann er smá steinbarin að framan og með smá rispu að aftan
en það verður lagað í þessari eða næstu viku.


Last edited by arsaellg on Sun 24. Jun 2007 12:54, edited 1 time in total.

Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 24. Jun 2007 12:53 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Fri 06. Jan 2006 22:07
Posts: 3828
Location: California
:lol: "mjög kraftmikill"

_________________
2016 BMW X3 sDrive28i


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 24. Jun 2007 13:04 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Tue 03. May 2005 14:55
Posts: 704
Location: Keflavik
///M wrote:
:lol: "mjög kraftmikill"


útlitið réttlætir kraftleysið...

ekkert smá flottur :shock:

_________________
TXIXXPX XXXTXXX X7X

German Disel power :)

E32 735i '91 SELDUR
Black on Black

Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 24. Jun 2007 15:14 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Thu 03. Jul 2003 19:32
Posts: 2413
Location: 105 Reykjavík
Kom E46 318i eitthvað með stærri vél en bara M42 ?
Þeirri sömu og var tildæmis í E36 318is ?


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 24. Jun 2007 15:54 
Offline
Go-kartbílstjóri
User avatar

Joined: Sat 09. Dec 2006 22:29
Posts: 307
Location: Reykjavík
Kom með N42 og N46 líka skv wikipedia
http://en.wikipedia.org/wiki/BMW_E46


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 24. Jun 2007 15:58 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Mon 18. Apr 2005 23:22
Posts: 1445
Location: Reykjavík
þessi vél er aðeins sprækari en m42/44 en meðað við þyngs osfr eru þeir með sambærilega hröðun osfr


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 24. Jun 2007 17:22 
Offline
Búðarkerrubílstjóri

Joined: Fri 17. Mar 2006 14:56
Posts: 77
Location: Hafnarfjörður
Takk takk. Það er einnig alveg rosalega gaman að keyra þennan bíl.
Hann er svo mjúkur og þæginlegur.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 24. Jun 2007 17:43 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Sat 28. May 2005 20:09
Posts: 731
Location: rosaleg
Já vá þetta er alveg unaðslega fallegur BMW


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 24. Jun 2007 18:55 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Mon 18. Aug 2003 13:57
Posts: 1272
Location: Reykjavík
Einsii wrote:
Kom E46 318i eitthvað með stærri vél en bara M42 ?
Þeirri sömu og var tildæmis í E36 318is ?


E46 318i kom með M43 áður en skipt var út í N vélarnar. Minn er t.d. með M43.

_________________
BMW 318i E46 1998 (Til sölu)


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 24. Jun 2007 20:56 
Offline
Búðarkerrubílstjóri

Joined: Fri 17. Mar 2006 14:56
Posts: 77
Location: Hafnarfjörður
ttt


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 25. Jun 2007 19:14 
Offline
Búðarkerrubílstjóri

Joined: Fri 17. Mar 2006 14:56
Posts: 77
Location: Hafnarfjörður
arsaellg wrote:
ttt


ttt


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 26. Jun 2007 19:05 
Offline
Búðarkerrubílstjóri

Joined: Fri 17. Mar 2006 14:56
Posts: 77
Location: Hafnarfjörður
hmm... ttt:o


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 27. Jun 2007 13:02 
Offline
Búðarkerrubílstjóri

Joined: Fri 17. Mar 2006 14:56
Posts: 77
Location: Hafnarfjörður
ttt


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 27. Jun 2007 14:11 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Mon 12. May 2003 14:38
Posts: 1278
Location: Keflavík
Haha, alveg rólegur á ttt

Þú mátt alveg bíða þangað til hann dettur allavega niður á hálfa síðu, eða liðinn sé allavega dagur síðan síðast var póstað á hann.

Flottur bíll samt........... TTT :D

_________________
BMW E39 523i '99 M Parallels "seldur"
VW Passat '98 "seldur"
VW Golf GTI '98 "seldur"
BMW E30 320i M-tech I '86 "dáinn" :(


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 27. Jun 2007 21:48 
Offline
Búðarkerrubílstjóri

Joined: Fri 17. Mar 2006 14:56
Posts: 77
Location: Hafnarfjörður
Hehe, maður er svo graður í að sjá hvað fólk bíður í hann... :wink:


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 26 posts ]  Go to page 1, 2  Next

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 51 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group