bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

BMW 318i E30 '88 WINTERBEATER===SELDUR===
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=10&t=18190
Page 1 of 2

Author:  ömmudriver [ Mon 30. Oct 2006 23:59 ]
Post subject:  BMW 318i E30 '88 WINTERBEATER===SELDUR===

Til sölu er þessi fínasti winterbeater:

Image


Þetta er s.s. E30 318i '88 Ekinn: 148.xxx km. Delphin grey, bsk, tauáklæði(rifið bílstjórasæti), er á 15" álfelgum m. góðum pirelli P6000 sumardekkjum, 4x vetrardekk á stálfelgum fylgja með einnig(ónegld og lítið notuð), geislaspilari. Það sem búið er að gera við hann síðastliðinn mánuð er: nýjir KW framdemparar, nýjir bremsudiskar að framan + klossar, nýjar undirlyftur í vélinni og nýtt pústkerfi. Hann er með Coilover fjöðrunarkerfi og er stífari en andskotinn að framann, einnig fylgir með honum sem staðalbúnaður fræga E30 slagið í gírstönginni :P

Verðið er er breytt og verður því núna samkvæmt formúlunni hans Einsa, s.s. bíllinn er ekinn ca. 148 þ. km. og er því verðið 148.000 kr.ísl. á borðið :wink:

Vinsamlegast sendið öll verðtilboð í EP :)

Image

Image

Image

Image

Image

Image

Image

Image

Image

Image

Image

Svo læt ég þessa mynd fylgja með af gjörnigi MR. BOOM og Aron Andrew :x
Image

Author:  siggir [ Tue 31. Oct 2006 09:14 ]
Post subject: 

Af hverju að selja vetrarbarninginn einmitt þegar kemur vetur? :P

Author:  ömmudriver [ Tue 31. Oct 2006 15:18 ]
Post subject: 

SKO, ég á annan - E32 735i sem er við það að komast á götuna aftur. Ég keypti vetrarbarninginn til þess að nota á meðan hinn er ekki á götunni(enda er ég búinn að keyra rúmlega 2000km. á einum mánuði á honum :wink: ) og svo var ég að pæla í að setja sjöuna í geymslu í vetur en hætti við það vegna þess að það þarf að heilsprauta hana AFTUR :evil: og þess vegna finnst mér engin ástæða til þess að leggja sjöunni í vetur(svo er líka svo kickass gaman og þægilegt að keyra sjöuna :) ). Svo hefur mig alltaf langað að prufa E30, enda sé ég ekkert eftir þessum kaupum, þetta er alveg þrælskemmtilegur bíll :D

Author:  ömmudriver [ Mon 06. Nov 2006 17:50 ]
Post subject: 

TTT :)

Author:  arnibjorn [ Mon 06. Nov 2006 17:57 ]
Post subject: 

Fínasti bíll! Sá þig 2 sinnum í dag á ferðinni og ég væri alveg til í þennan sem beater :)

Ég er hinsvegar á 2005 árgerð af beater þannig að ég er góður í bili :lol:

Author:  Steini B [ Mon 06. Nov 2006 18:02 ]
Post subject:  Re: BMW 318i E30 '88 ,,Nýjar myndir og breytt verð,,

ömmudriver wrote:
Svo læt ég þessa mynd fylgja með af gjörnigi MR. BOOM og Aron Andrew :x
Image


:lol:

Aroni var alveg sama þótt þú værir á undan að setja í gang, honum fanns þetta mikið sniðugara... :lol:

Author:  Aron Andrew [ Mon 06. Nov 2006 18:15 ]
Post subject: 

Úps, var einhver opinn poki :oops:

Sorry elsku kallinn minn :lol:

Varst þú ekki einmitt að tala um á samkomunni hvað það væri gaman að ryksuga snakk úr teppi? :lol:

Author:  ömmudriver [ Tue 07. Nov 2006 02:44 ]
Post subject: 

Aron Andrew wrote:
Úps, var einhver opinn poki :oops:

Sorry elsku kallinn minn :lol:

Varst þú ekki einmitt að tala um á samkomunni hvað það væri gaman að ryksuga snakk úr teppi? :lol:


Jújú, það var minnz :x En snakkið fylgir bara með bílnum :lol:

Author:  ömmudriver [ Wed 08. Nov 2006 18:36 ]
Post subject: 

Fyrir þá áhugasömu þá eru þetta vetrarskórnir sem fylgja með bílnum :wink:

Image

Author:  Róbert-BMW [ Mon 13. Nov 2006 20:29 ]
Post subject: 

Sími :?:

Author:  Ásgeir [ Tue 14. Nov 2006 08:55 ]
Post subject: 

Viltu skipti eða ertu bara að hugsa um peninginn?

Author:  ömmudriver [ Tue 14. Nov 2006 12:32 ]
Post subject: 

Pening, ég á annan bíl :wink:

Author:  ömmudriver [ Tue 14. Nov 2006 23:53 ]
Post subject: 

====SELDUR====

Þá er þessi seldur og óska ég nýja eigandanum innilega til hamingju með nýja vetrarbarningin =D> Núna verður maður að komast á milli staða á tveimur jafnfljótum :?

Author:  Aron Andrew [ Tue 14. Nov 2006 23:56 ]
Post subject: 

Til hamingju með söluna :)

Hver er nýji eigandinn?

Author:  ömmudriver [ Wed 15. Nov 2006 00:01 ]
Post subject: 

Hann heitir víst Dortzi á spjallinu :wink:

Page 1 of 2 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/