bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
BMW 750 1999 20" https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=10&t=18029 |
Page 1 of 2 |
Author: | Alpina [ Sat 21. Oct 2006 21:43 ] |
Post subject: | BMW 750 1999 20" |
Til sölu er þessi Glæsi bifreið.. Bíllinn er eign Smára Ludvigssonar HAMBURG Hef sjálfur séð þennann bíl og er þetta griðarlega huggulegt eintak hef ekki ekið honum hér eru upplýsingar um bílinn, BMW 750i framleiddur 30.06.1999 kemur á götuna 15.07.1999 Biarritz blár metallic leður svart 202A Steptronic 210A Dynamische Stab Control (DSC) 216A Niveauregulierung ( hleðslujöfnun) 235A Draáttarkrókur sem hægt er að smella af 245A Rafmagn í Stýri 261A Airbags aftan i hliðum 265A Skynjari fyrir loftþrysting i dekkjum ( virkar ekki með Alpina felgunum) 302A Þjofavörn 307A Álfelgur 16" með vetrardekkjum 316A sjálfvirk lokin á skottloki 352A tvöfalt gler 354A græn rönd efst í framrúðu 401A sóllúga 415A rullugardina i afturrúðu 423A velourgolfmottur 428A öryggisþrihyrningur 430A útispeglar dekkjast við birtu 431A innispegill dekkist við birtu 455A Aktivsæti framan 456A komfortsæti með rafmagni 473A armpúði framan 494A hiti í framsætum með nuddi 496A hiti í aftursætum 500A sprautur á framljós 508A fjarlægðarskynjarar 522A Xenonljós 548A kílometramælir 549A klukka 602A skjár með sjónvarpi 609A navigation 629A simi í armpúða 670A útvarp professional 672A CD magasin 676A HiFi soundsystem 694A CD tengingar 978A Innovationspackage ( hvað sem það nu er ?) Ekinn 124 þúsund með þjónustubok frá upphafi allar skoðanir framkvæmdar af BMW verkstæðum. 17870 km (oliuskipti) 54781 km (insp I) 71512 km (oliuskipi + Insp II) 90403 km (oliuskipti) 118412 km (insp I) Búið er að mála sílsa sem og undir stuðurum í sama lit og bíllinn. Bíllinn er tjónlaus en hægra frambretti sem og gafl var málaður vegna rispna. Eibach lækkunargormar 30mm framan. Standard aftan , 30 mm lækkunargormar aftan fylgja, sem og standard framan. Hvít stefnuljos framan og í brettum og aftan. Auk þessa búnaðar er staðalbunaður í 750i leðurklætt mælaborð,ofl. Bíllinn er á 20" Alpina álfelgum með svo gott sem nýjum Michelin dekkjum. Vetrardekkin eru litið notuð á 16" álfelgum. Ny styrisdæla er í bílnum, (sú gamla eyðilagðist þar sem bíllinn stóð í langan tíma óhreyfður). Verð 2350 þúsund. verð er með flutningi og öllum gjöldum tilbúinn til skráningar Hægt er að hafa samband við Smára í +491703110600 eða mig 6962021 ![]() ![]() ![]() ![]() ![]() ![]() ![]() ![]() ![]() ![]() ![]() ![]() ![]() ![]() |
Author: | gunnar [ Sat 21. Oct 2006 23:32 ] |
Post subject: | |
shiiiiii þessi er svalör |
Author: | Lindemann [ Sun 22. Oct 2006 01:26 ] |
Post subject: | |
smá OT... Ekki er þetta gild númeraplata þarna úti?? er þetta ekki bara show off plata? |
Author: | Alpina [ Sun 22. Oct 2006 06:31 ] |
Post subject: | |
Lindemann wrote: er þetta ekki bara show off plata? Jú,,,,, á bílasölum í D þá sér maður þetta oft á alskonar bílum td MB 220 cdi eða 4matic eða MB E320 osfrv eða 525 tds 530d usw |
Author: | Steini B [ Sun 22. Oct 2006 06:41 ] |
Post subject: | |
Hvernig er það... Skemma ekki svona stórar felgur svolítið riding comfort? Annars er þetta virkilega fallegur 750 og eflaust ekki amalegt að aka um á svona... |
Author: | Alpina [ Sun 22. Oct 2006 09:26 ] |
Post subject: | |
Steini B wrote: Hvernig er það... Skemma ekki svona stórar felgur svolítið riding comfort?
Annars er þetta virkilega fallegur 750 og eflaust ekki amalegt að aka um á svona... ekki í svona bíl....Alls ekki erlendis en hér heima eru göturnar og vegir í þannig ástandi að eflaust er slíkt inni í myndinni |
Author: | Benzer [ Sun 22. Oct 2006 13:16 ] |
Post subject: | |
Skoðar hann bíl uppí eða er þetta bara bein sala ![]() |
Author: | íbbi_ [ Sun 22. Oct 2006 17:11 ] |
Post subject: | |
ætlaru þá að láta flytja uppítökubíllin út til hans eða ![]() |
Author: | Benzer [ Sun 22. Oct 2006 17:14 ] |
Post subject: | |
íbbi_ wrote: ætlaru þá að láta flytja uppítökubíllin út til hans eða
![]() Neinei ég bara spurði útaf því að það er ekkert tekið fram ![]() |
Author: | Einsii [ Sun 22. Oct 2006 17:32 ] |
Post subject: | |
Vantar ekki einhvern Góðann cherokee? ![]() DEMN mig langar í þennann |
Author: | Alpina [ Mon 23. Oct 2006 07:02 ] |
Post subject: | |
Allt skoðað en 2350 er jú stgrv. |
Author: | Einsii [ Mon 23. Oct 2006 22:43 ] |
Post subject: | |
Alpina wrote: Allt skoðað
en 2350 er jú stgrv. Hvað er skoðað.. Ekki er kallinn til í uppítöku á bíl hér á klakanum ? |
Author: | Alpina [ Mon 23. Oct 2006 22:58 ] |
Post subject: | |
Einsii wrote: Alpina wrote: Allt skoðað en 2350 er jú stgrv. Hvað er skoðað.. Ekki er kallinn til í uppítöku á bíl hér á klakanum ? Þetta er Verðið á BÍLNUM HÉR Á ÍSLANDI |
Author: | Einsii [ Mon 23. Oct 2006 23:10 ] |
Post subject: | |
Alpina wrote: Einsii wrote: Alpina wrote: Allt skoðað en 2350 er jú stgrv. Hvað er skoðað.. Ekki er kallinn til í uppítöku á bíl hér á klakanum ? Þetta er Verðið á BÍLNUM HÉR Á ÍSLANDI Ég las það nú bara hér ofar þakka þér fyrir.. En hvað fleyra er kallinn þá að skoða annað en bara peninga út í hönd ? |
Author: | Alpina [ Mon 23. Oct 2006 23:30 ] |
Post subject: | |
Einsii wrote: Alpina wrote: Einsii wrote: Alpina wrote: Allt skoðað en 2350 er jú stgrv. Hvað er skoðað.. Ekki er kallinn til í uppítöku á bíl hér á klakanum ? Þetta er Verðið á BÍLNUM HÉR Á ÍSLANDI Ég las það nú bara hér ofar þakka þér fyrir.. En hvað fleyra er kallinn þá að skoða annað en bara peninga út í hönd ? ef þú hefur rennt augunum ,,GAUMGÆFILEGA,, yfir auglýsinguna þá eru gefinn upp símanr.. ATH kl. er +2 í Hamburg ((sem og víðar)) |
Page 1 of 2 | All times are UTC |
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |