bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
BMW e30 325i Touring https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=10&t=17995 |
Page 1 of 2 |
Author: | ///M [ Fri 20. Oct 2006 00:56 ] |
Post subject: | BMW e30 325i Touring |
1989 BMW 325i Touring. Vél: Ný tímareim og strekkjari Nýjar innsogsgreinarpakkningar Ný ventlastilltur Ný Bosch kerti Ný olía og olíufilter Nýr vatnslás Ný ventlalokspakkning Ný olía á gírkassa og drifi Nýr BMW coolant Ný heddpakkning Nýjir heddboltar (að sjálfsögðu) Allar pakkningar á vél nýjar Nýtt hedd Nýtt kveikjulok, Nýr kveikjuhamar, Ný vatnsdæla, Ventlar sandblásnir, Nýjar ventlastýringar. Blokk, ventlalok, innsogsgrein, cover og motorfestingar málað svart Bíll: 3.73 læst drif Ireland Engineering poly urethane mótorpúðar (notað 4000km) Ireland Engineering poly urethane gírkassapúðar (notað 4000km) Ireland Engineering poly urethane rear subframe fóðirngar (boddý púðar (að aftan)) Ireland Engineering poly urethane trailingarmfóðringar (spyrnufóðringar (að aftan)) Tree House Racing controlarm fóðringar (notað 4000km) Coilovers með 5" stillanleika (mjög stíft og gott) KW demparar framan&aftan (notað 4000km) OEM swaybar linkar (notað 4000km) BMW z3 coupe 2.8 short shifter BMW e46 m3 afturdempara fóðringar (notað 4000km) Nýlegur kúplingsþræll BMW e21 323i flywheel (léttara en 325i flywheel) Góð kúpling K&N drop-in filter Vökvastýri Topplúga Rafmagn í rúðum frammí Sportstólar Shadow-line Xenon í aðal ljósum Dagljósabúnaður M-tech 1 stýri 15" basketweaves (svartamiðjur/polished kantur) Kamei lightbrows Bremsur í fínu standi Nýjir handbremsubarkar Bíllinn er ekinn ca 193.000 en aðeins um 2000km síðan vélin var tekin í gegn. Olía og filter keyrt um 500km. Rafgeymir nýlegur. Ásett verð 700.000kr, Skoða öll tilboð en lítill möguleiki á skiptum... má alltaf reyna samt ![]() Best er að senda mér PM eða bara e-mail á oskard [hjá] bmwkraftur.is Myndir frá flest öllum sjónarhornum má finna -> HÉR! <- ![]() Afhendist með nýrri framsvuntu og iS lippi, ásam JimC tölvukubbi !! einnig gleymdi ég að nefna að í bílnum er nýleg bensínsía! ![]() |
Author: | siggik1 [ Sat 21. Oct 2006 14:03 ] |
Post subject: | |
verð hugmynd ? |
Author: | doddi1 [ Sat 21. Oct 2006 16:28 ] |
Post subject: | |
skoðaru skipti? |
Author: | arnibjorn [ Sat 21. Oct 2006 16:36 ] |
Post subject: | |
doddi1 wrote: skoðaru skipti?
![]() ![]() ![]() |
Author: | ///M [ Sat 21. Oct 2006 18:10 ] |
Post subject: | |
Ég skoða engin skipti og verðið fer allveg eftir því hvað hver og einn vill að fylgi með bílnum ![]() ![]() Þessi bíll er allveg í sérflokki og þetta er besta m20 vél á landinu ![]() |
Author: | aronjarl [ Sat 21. Oct 2006 18:20 ] |
Post subject: | |
Hefuru eitthvað skoðað vélina í bílnum hans Jónka ? Hún er mjög góð.! Hins vegar virkilega cult og töff að hafa þetta touring ![]() |
Author: | gstuning [ Sat 21. Oct 2006 18:40 ] |
Post subject: | |
Eru ekki 2 eða 3 dagar síðan þú sagði óskar að þú myndir aldrei selja þennan bíl |
Author: | ///M [ Sat 21. Oct 2006 18:42 ] |
Post subject: | |
aronjarl wrote: Hefuru eitthvað skoðað vélina í bílnum hans Jónka ?
Hún er mjög góð.! Hins vegar virkilega cult og töff að hafa þetta touring ![]() Já ég hef skoðað bílinn hans og hún er öruglega fín,,, eeeen vélin mín er með nýtt hedd, nýja heddpakkningu, nýja heddbolta, nýja vatnsdælu, nýja tímareim, nýjan strekkjara, ný kerti, nýtt kveikjulok, nýjan kveikuhamar, nýjann vatnslás og öruglega einhverju fleiru sem ég er að gleyma ![]() Keypti þetta hedd að utan allveg nýtt og ónotað kostar bara €€€ ![]() |
Author: | ///M [ Sat 21. Oct 2006 18:44 ] |
Post subject: | |
gstuning wrote: Eru ekki 2 eða 3 dagar síðan þú sagði óskar að þú myndir aldrei selja
þennan bíl Það getur passað ![]() |
Author: | HPH [ Sat 21. Oct 2006 18:58 ] |
Post subject: | |
Ég er ekki með neitt bögg eða svoleiði, En hefur skoðað E30 bílinn hans Karls Oskarsson Sölustjóra BMW hjá B&L? Það er örgulega Besta M20 vél sem er á landinu 120% þjónustu bók, Ekki til ventla glamur, Geðveikt Smooth gangur nýlega búið að skita um allt í Tímareima dótinu. Bara Cool stuff. en annars huggulegur Bíll hjá þér. Gangi þér bara vel með hann ![]() |
Author: | ///M [ Sat 21. Oct 2006 19:02 ] |
Post subject: | |
HPH wrote: Ég er ekki með neitt bögg eða svoleiði, En hefur skoðað E30 bílinn hans Karls Oskarsson Sölustjóra BMW hjá B&L? Það er örgulega Besta M20 vél sem er á landinu 120% þjónustu bók, Ekki til ventla glamur, Geðveikt Smooth gangur nýlega búið að skita um allt í Tímareima dótinu. Bara Cool stuff.
en annars huggulegur Bíll hjá þér. Gangi þér bara vel með hann ![]() já ég hef skoðað bílinn hans, nýtt dót er alltaf betra en notað dót og þessvegna segi ég að mín sé best ![]() |
Author: | doddi1 [ Sat 21. Oct 2006 19:07 ] |
Post subject: | |
arnibjorn wrote: doddi1 wrote: skoðaru skipti? ![]() ![]() ![]() hvað er svona fyndið? alveg 3 hlæjikallar ![]() lestu undirskriftina |
Author: | Svezel [ Sat 21. Oct 2006 19:14 ] |
Post subject: | |
þetta er BARA góður bíll og búið að gera/laga/bæta ALLT ![]() |
Author: | Steini B [ Sat 21. Oct 2006 21:13 ] |
Post subject: | |
Fyrirgefiði offtopicið... En var það ekki þessi sem var með M50/M52 Vélinni? ![]() |
Author: | ///M [ Sat 21. Oct 2006 21:27 ] |
Post subject: | |
Það var m50 í honum, ekki lengur núna er m20b25 ![]() |
Page 1 of 2 | All times are UTC |
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |