bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Sun 11. May 2025 12:45

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 10 posts ] 
Author Message
PostPosted: Thu 16. Nov 2006 01:16 
Offline
Búðarkerrubílstjóri

Joined: Thu 16. Nov 2006 00:51
Posts: 2
Jæja,

Ég er búinn að sætta mig við að ég mun ekki hafa tíma til að koma þessum bíl í topp stand og hef verið að spá í að selja gripinn.

Það sem um ræðir er E21 bíll sem keyrður er tæplega 90.000 mílur og þar af mest í Bretlandi, ég átti hann þar í nokkur ár og flutti hann svo til Íslands árið 2002.

Það var sett undir hann lækkunarkitt árið 2000, nýr vatnskassi og vatnsdæla 2005 en annars hef ég voðalega lítið gert fyrir hann.

Hann er stirður af notkunarleysi og dekkin leka loftinu þegar hann fær að standa, en hann var síðast notaður fyrir nokkrum mánuðum síðan.

Þeir sem á annað borð eru áhugamenn um þessa bíla hér á landi hafa hugsanlega séð bílinn eða heyrt af honum hér á spjallborðinu.

Áhugasömum (sem treysta sér til að keyra bíl með stýrið á röngum stað) er velkomið að skilja eftir skilaboð hérna eða senda email á gudmundur.thor@plexos.is - en ég verð þó að taka fram að bílinn er ekki að fara á einhverja 10.000 kalla, þá get ég alveg eins átt hann áfram.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 16. Nov 2006 08:50 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 13. Jan 2004 23:15
Posts: 11549
Location: Reykjavík
Myndir segja meira en þúsund orð...

En þetta gæti nú verið ansi spennandi samt, það er bara töff að vera með stýrið öfugu megin.

Ertu ekki með neina verðhugmynd? kannski give or take 50 - 100 þúsund.

_________________
Image
BMW E30 328i Coupe


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 16. Nov 2006 10:27 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Wed 03. Aug 2005 18:16
Posts: 16512
Location: Rvk city
Held að ég viti alveg hvaða bíll þetta er.
Var hann ekki lengi í drápuhlíð?

Mjög kúl bíll en þarf smá tlc. Smá ryð sumstaðar og svona.

Þ.e.a.s. ef þetta er sami bíll :)

_________________
Enginn bíll!


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 16. Nov 2006 12:54 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Fri 30. Aug 2002 21:03
Posts: 12187
Location: Uppí rúmi í spandex
arnibjorn wrote:
Held að ég viti alveg hvaða bíll þetta er.
Var hann ekki lengi í drápuhlíð?

Mjög kúl bíll en þarf smá tlc. Smá ryð sumstaðar og svona.

Þ.e.a.s. ef þetta er sami bíll :)
Jebb þetta er hann :) Fínn bíll fyrir utan ryðið sem er komið í hann

_________________
Tony Montana - BBS LM CREW
E36 M3 Coupe Daytona Violet 18" BBS LM

http://www.e30.is


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 16. Nov 2006 19:09 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Mon 18. Apr 2005 23:22
Posts: 1445
Location: Reykjavík
er hann ekki í mosó núnam í nýja hverfinu ? sá allavega eins bíl og þessi lýsir þar, magnað töff, með einhverja alpina svuntu held ég og tvöfallt púst


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 16. Nov 2006 19:26 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Fri 30. Aug 2002 21:03
Posts: 12187
Location: Uppí rúmi í spandex
siggik1 wrote:
er hann ekki í mosó núnam í nýja hverfinu ? sá allavega eins bíl og þessi lýsir þar, magnað töff, með einhverja alpina svuntu held ég og tvöfallt púst
323i er alltaf með tvöföldu ;)

_________________
Tony Montana - BBS LM CREW
E36 M3 Coupe Daytona Violet 18" BBS LM

http://www.e30.is


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 16. Nov 2006 19:27 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 26. May 2003 22:39
Posts: 5709
Location: Reykjavík
Djofullinn wrote:
siggik1 wrote:
er hann ekki í mosó núnam í nýja hverfinu ? sá allavega eins bíl og þessi lýsir þar, magnað töff, með einhverja alpina svuntu held ég og tvöfallt púst
323i er alltaf með tvöföldu ;)

ekki e36 :wink:


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 16. Nov 2006 19:28 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Fri 30. Aug 2002 21:03
Posts: 12187
Location: Uppí rúmi í spandex
ValliFudd wrote:
Djofullinn wrote:
siggik1 wrote:
er hann ekki í mosó núnam í nýja hverfinu ? sá allavega eins bíl og þessi lýsir þar, magnað töff, með einhverja alpina svuntu held ég og tvöfallt púst
323i er alltaf með tvöföldu ;)

ekki e36 :wink:
E21 323i átti ég við :D

_________________
Tony Montana - BBS LM CREW
E36 M3 Coupe Daytona Violet 18" BBS LM

http://www.e30.is


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 16. Nov 2006 19:28 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Wed 03. Aug 2005 18:16
Posts: 16512
Location: Rvk city
ValliFudd wrote:
Djofullinn wrote:
siggik1 wrote:
er hann ekki í mosó núnam í nýja hverfinu ? sá allavega eins bíl og þessi lýsir þar, magnað töff, með einhverja alpina svuntu held ég og tvöfallt púst
323i er alltaf með tvöföldu ;)

ekki e36 :wink:

Hann er heldur ekkert að tala um E36 :wink:

_________________
Enginn bíll!


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 16. Nov 2006 20:06 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 06. Nov 2003 15:38
Posts: 5953
Location: Akranes
Þessi er blár er það ekki með topplúgu en farinn að riðga, hef séð þennan bíl bregða fyrir. Hér er á ferð bíll sem væri gaman að kaupa, E21 á alltaf eftir að vera í uppáhaldi hjá mér.

_________________
Image
E30 - 325iC - 323iA - 320i - 318iS
E21 - 320
Honda CBR600 F2 Streetfighter


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 10 posts ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 9 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group