bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Wed 07. May 2025 09:35

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 12 posts ] 
Author Message
PostPosted: Thu 19. Oct 2006 14:17 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Tue 13. Jul 2004 18:51
Posts: 2026
Sælir.

Er að posta þessu hérna fyrir mömmu mína.

Hún er sémsagt með X5 árgerð 2000. Ekinn 84.000km


Vehicle information

VIN long WBAFB31000LG90061

Type code FB31

Type X5 4.4I (EUR)

Dev. series E53 ()

Line 5

Body type GEFZG

Steering LL

Door count 5

Engine M62/TU

Cubical capacity 4.40

Power 210

Transmision ALLR

Gearbox AUT

Colour STAHLGRAU METALLIC (400)

Upholstery STANDARDLEDER/GRAU (N6TT)

Prod. date 2000-02-24


Order options
No. Description
205 AUTOMATIC TRANSMISSION

261 SIDE AIRBAG FOR REAR PASSENGERS

386 ROOF RAIL

403 GLAS ROOF, ELECTRIC

423 FLOOR MATS, VELOUR

428 WARNING TRIANGLE

431 INTERIOR RR VW MIRROR W AUT ANTI-DAZZLE

438 WOOD TRIM

441 SMOKERS PACKAGE

459 SEAT ADJUSTM., ELECTR. W MEMORY F DRIVER

464 SKIBAG

494 SEAT HEATING F DRIVER/FRONT PASSENGER

502 HEADLIGHT WASHER SYSTEM

508 PARK DISTANCE CONTROL (PDC)

629 CAR TELEPHONE (GSM) W CARD READER FRONT

690 CASSETTE HOLDER

801 GERMANY VERSION

818 MAIN BATTERY SWITCH

863 EUROPE/DEALER DIRECTORY

879 GERMAN/OWNERS HANDBOOK/SERVICE BOOKLET

925 SHIPPING PROTECTION PACKAGE

926 SPARE WHEEL

999 ORDER CONTROL FIRST DEALER CARS


Series options
No. Description
220 SELF-LEVELING SUSPENSION

309 LT/ALY WHEELS/STAR SPOKE 57

413 LUGGAGE COMPARTMENT NET

534 AUTOMATIC AIR CONDITIONING

540 CRUISE CONTROL

548 SPEEDOMETER WITH KILOMETER READING

555 ON-BOARD COMPUTER

665 RADIO BMW BUSINESS

Innfluttur í fyrra frá Þýskalandi - Þegar hann kom til landsins voru allir vökvar tappaðir af bílnum og hann ryðvarinn.

Bíllinn er á 16" orgingal felgunum. Dekk í svona 70% ásigkomulagi og það fylgja glæný vetrardekk með honum, notuð í 1 vetur mjög lítið. (hinsvegar ekki á sér felgum).

Móðir mín er eigandi númer 2 á þessum bíl.

Ég er ekki alveg með aukahlutina á hreinu en hérna koma þeir sem ég man eftir.

Minni í sætum, speglum og stýri (3 minnistakkar)
Rafmagn í öllu (ásamt topplúgu etc) (Ekki rafmagn í hauspúðum samt)
BMW sími
Viðarinnrétting (eða svona semi, listar í hurðum og á mælaborði, annars er hún í stíl við sætin)
Ljóst leður
Taumottur ásamt gúmmímottum á veturnar
Automatísk miðstöð, tvískipt
Air condition

Eitthvað svakalegt cleaning system á fyrir framrúðuna.
Cleaning system á framljós

Man ekki alveg restina, en þið megið endilega hringja í mig og spyrja, þá man ég það eflaust.

En þar sem þessi bíll hefur verið í eigu móður minnar hefur hún einungis keyrt hann, mjöööög sjaldan farþegar í framsæti eða aftursætum. Þessi bíll var keyptur í einum tilgangi og hann var sá að foreldrar mínir bjuggu í eitt ár fyrir austan fjall, rétt fyrir utan selfoss, og hann hafði þann tilgang að fara á milli þessa staðs og Reykjavíkur svona 1-2x í viku, þannig að hann er ekki beint mikið keyrður. Og núna þar sem þau eru að flytja til Reykjavíkur er þessi bíll óþarfur.

Bíllinn er í toppstandi, og mamma hefur það frá mér að kaupa bara bestu olíuna á bílinn og hún er nú sjálf ágætis bílamanneskja og hugsar vel um hann, lætur hann sjaldan vera drullugann lengi og lætur mig þrífa hann reglulega.

Bíllinn er dökk grár að lit.

Ég og móðir mín höldum einmitt að kallinn sem átti hann úti í Þýskalandi hafi einmitt notað þennan bíl í sama tilgangi og móðir mín, bara keyrt einhverja xxxkm á viku og verið einn um bílinn.

Bíllinn er algjörlega reyklaus og algjörlega tjónlaus, að sögn móður minnar er hann ótrúlegur í snjó og hálku og hún hefur aldrei keyrt svona stöðugan bíl um vetur, að hennar sögn.

Ég reyni að redda mynum seinna.

Við erum að pæla í að setja á bílinn 2,9milljónir. Það er EKKERT áhvílandi á bílnum

Áhugasamir geta haft samband í síma 6928501 eða hér í PM (nafnið er Haukur)

Myndir:


Image
Image
Image
Image
Image
Image
Image
Image


Reyndar doldið slæmar myndir, en segja eitthvað! :S

kv,
Haukur


Last edited by Stanky on Fri 20. Oct 2006 19:03, edited 1 time in total.

Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Thu 19. Oct 2006 18:09 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Tue 03. Sep 2002 20:21
Posts: 2807
Location: Reykjavík
Stanky wrote:
Við erum að pæla í að setja á bílinn 2,9milljónir. Það er EKKERT áhvílandi á bílnum


Er þetta rétt verð eða átti þetta að vera 3,9milljónir?


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 19. Oct 2006 18:33 
Offline
Go-kartbílstjóri
User avatar

Joined: Sat 07. Jun 2003 23:13
Posts: 381
Location: Reykjavík
2,9 er sennilega besta verð sem þú getur fengið svona bíl á hérlendis


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 19. Oct 2006 18:36 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 01. Apr 2004 14:40
Posts: 2232
Location: ókunnug.
Sennilega eini bíllinn á sanngjörnu verði, líst vel á það.

_________________
Mazda2 '15
Mercedes Benz 300E 4Matic '89
enginn BMW í augnablikinu :(


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 19. Oct 2006 19:27 
Offline
Getawaybílstjóri

Joined: Sat 06. Nov 2004 18:20
Posts: 580
Þetta er ca. verðið sem þessir bílar hafa verið að seljast á í stgr.

_________________
Magnús


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 20. Oct 2006 09:20 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Tue 13. Jul 2004 18:51
Posts: 2026
Svona strákar.
Eini bíllinn sem er sanngjarn. Bjóðið í bílinn.


Tek myndir á eftir ef það verður ekki orðið dimmt!


kv,
haukur


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 20. Oct 2006 19:27 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Tue 13. Jul 2004 18:51
Posts: 2026
'Myndir komnar, samt frekar slæmar. Tek aðrar á morgun líklega

Er bara soldið upptekinn að læra fyrir próf.,

áhugasamir hringja í 6928501 (Haukur)


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 20. Oct 2006 19:29 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Mon 26. May 2003 21:06
Posts: 2028
Location: Reykjavík
Þetta eru nú eiginlega hryllingsmyndir :lol:

_________________
BMW 520d E61


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 20. Oct 2006 19:42 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Tue 13. Jul 2004 18:51
Posts: 2026
Schulii wrote:
Þetta eru nú eiginlega hryllingsmyndir :lol:


Þetta er bara bráðabirgða... bara til að sýna eitthvað.

:D

Ætla að taka aðrar á morgun, slakið á! :D


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 21. Oct 2006 01:04 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Mon 26. May 2003 21:06
Posts: 2028
Location: Reykjavík
jamm allt í góðu meint.. geðveikur bíll og mjög fair prís!! :D

_________________
BMW 520d E61


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 30. Oct 2006 00:39 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 26. Feb 2004 20:24
Posts: 4108
Location: 101
http://kassi.is/cars_detail.php?ID=1064

Sammála með verðið... Þetta eru örugglega einar þær verstu auglýsinga-
myndir sem ég hef nokkurn tímann séð!

_________________
Carrera4 964 '91


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 30. Oct 2006 01:17 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 02. Nov 2003 23:40
Posts: 2731
Flottar "SPY SHOTS" 8)


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 12 posts ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 4 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group