bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

Til Sölu BMW730i V8
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=10&t=17855
Page 1 of 1

Author:  axelpall [ Thu 12. Oct 2006 22:17 ]
Post subject:  Til Sölu BMW730i V8

Vegna smá bilana fæst þessi á 500þkall

730i v8 árg94 ek205þ
gullfallegur e38bíll, vantar bara aðeins viðhald á hann; ónýt millibilsstöng að framan og smá olíusmit.
hann var tekinn í gegn af BogL í vor; nýr vatnskassi, og dæla, alltanator tekin í gegn, bremsuklossar framan, og fl.
kann ekki að setja inn mynd svo áhugasamir koma bara að skoða hann.
s.6969825

Author:  Benzer [ Fri 13. Oct 2006 11:37 ]
Post subject: 

leður? Topplúga? litur? eru einhverjar felgur undir honum?

Author:  Djofullinn [ Fri 13. Oct 2006 11:44 ]
Post subject: 

Benzer wrote:
leður? Topplúga? litur? eru einhverjar felgur undir honum?
Nei hann keyrir um á bremsudiskunum HAHA


Djók :roll:

Author:  ömmudriver [ Fri 13. Oct 2006 11:54 ]
Post subject: 

Djofullinn wrote:
Benzer wrote:
leður? Topplúga? litur? eru einhverjar felgur undir honum?
Nei hann keyrir um á bremsudiskunum HAHA


Djók :roll:


:rofl: :lol2:

Author:  Benzer [ Fri 13. Oct 2006 13:47 ]
Post subject: 

Djofullinn wrote:
Benzer wrote:
leður? Topplúga? litur? eru einhverjar felgur undir honum?
Nei hann keyrir um á bremsudiskunum HAHA


Djók :roll:



Held samt að flestir viti hvað ég er að tala um :wink:

Author:  Djofullinn [ Fri 13. Oct 2006 13:53 ]
Post subject: 

Benzer wrote:
Djofullinn wrote:
Benzer wrote:
leður? Topplúga? litur? eru einhverjar felgur undir honum?
Nei hann keyrir um á bremsudiskunum HAHA


Djók :roll:



Held samt að flestir viti hvað ég er að tala um :wink:
Ég veit :P Þetta var meira að segja svo slappur djókur hjá mér að ég setti ---> :roll: gaur við þetta :oops: :D

Author:  axelpall [ Sun 15. Oct 2006 01:27 ]
Post subject: 

Fjólublár, og dökkt leður í stíl flottur litur. engin topplúga. orgínal 16"álfelgur.
ef þið hafið einhverjar spurningar hafið samband í síma.(hef lítinn aðgang að neti og á erfitt með að svara spurningu.
s.6969825

Page 1 of 1 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/