bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

2004 X5 4.6is MYNDIR
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=10&t=17791
Page 1 of 2

Author:  Steinieini [ Mon 09. Oct 2006 18:12 ]
Post subject:  2004 X5 4.6is MYNDIR

Til sölu
X5 4.6 is ekinn 68þús km V8 347hö sem skila honum vel áfram


Loaded eins og þeir segja, þarf að fá fæðingarvottorð hjá BOGL

En það helsta er:

Svartur - Svart leður(framsæti mjög spes, hægt að stilla fyrir efra bak)
20" Ál
Rafdrifin Glertopplúga
Dökkar filmur + Gardínur afturí
Sjónvarp
+++++++hellingur

Image

Image

Betri myndir síðar

Þessi bíll er bara snilldin ein að keira.. skilar sér í 100 á 6.5sek og liggur skuggalega í beygjum. Mæli með þessu 8)


NÝTT VERÐ ATH::Fæst á 5.8milljónir

Skoða skipti, Sendið tilboð í EP

Author:  noyan [ Mon 09. Oct 2006 20:23 ]
Post subject: 

Skipti?

Author:  Alpina [ Mon 09. Oct 2006 20:45 ]
Post subject: 

Kári Stefánsson ..((Decode)) átti þennann bíl

Author:  Steinieini [ Mon 09. Oct 2006 21:10 ]
Post subject: 

Alpina wrote:
Kári Stefánsson ..((Decode)) átti þennann bíl


Mikið rétt :)

Author:  Spiderman [ Tue 10. Oct 2006 00:39 ]
Post subject: 

Þetta er svakalega flottur bíll, ég hef setið í "hinum" 4,6 lítra bílnum sem kom í gegnum B og L á svipuðum tíma, þessir bílar eru þrususprækir :shock:

Author:  Lindemann [ Tue 10. Oct 2006 01:19 ]
Post subject: 

Er ég að missa af einhverju eða vantar ekki árg.? :wink:

Author:  Jss [ Tue 10. Oct 2006 01:32 ]
Post subject: 

Lindemann wrote:
Er ég að missa af einhverju eða vantar ekki árg.? :wink:


Stendur í "topic"

"2004 X5 4.6is" ;)

Author:  Lindemann [ Tue 10. Oct 2006 01:49 ]
Post subject: 

Vá ég er blindur!.....ég las fyrirsögnina nokkrum sinnum til að reyna að finna árg.
Greinilega kominn tími á svefn

Afsakið þetta :oops:

Author:  Steinieini [ Thu 12. Oct 2006 22:12 ]
Post subject: 

Order options
No. Description
205 AUTOMATIC TRANSMISSION
328 ALUMINIUM RUNNING BOARD SILL
358 CLIMATE COMFORT WINDSCREEN
386 ROOF RAIL
403 GLAS ROOF, ELECTRIC
417 SUNBLINDS FOR REAR SIDE WINDOWS, MECH
428 WARNING TRIANGLE
430 INT/EXT RR VW MIRROR W AUT ANTI-DAZZLE
438 WOOD TRIM
441 SMOKERS PACKAGE
456 COMFORT SEATS, ELECTRIC. ADJUSTABLE
508 PARK DISTANCE CONTROL (PDC)
533 AIR CONDITIONING FOR REAR
602 ON-BOARD MONITOR WITH TV
644 PREP. FOR. MOB. PH. BLUET. INTERF.
672 CD CHANGER BMW FOR 6 CDS
676 HIFI LOUDSPEAKER SYSTEM
761 INDIVIDUAL SUN PROTECTION GLAZING
818 MAIN BATTERY SWITCH
823 HOT CLIMATE VERSION
854 LANGUAGE VERSION FRENCH
861 CHANGE OF CODING DATA SET
864 OVERSEAS/DEALER DIRECTORY
881 FRENCH/OWNERS HANDBOOK/SERVICE BOOKLET
925 SHIPPING PROTECTION PACKAGE


Series options
No. Description
216 SERVOTRONIC
220 SELF-LEVELING SUSPENSION
226 SPORTS SUSPENSION SETTINGS
249 MULTI-FUNCTION FOR STEERING WHEEL
255 SPORTS LEATHER STEERING WHEEL
261 SIDE AIRBAG FOR REAR PASSENGERS
302 ALARM SYSTEM
321 EXTERIOR PARTS IN BODY COLOR
413 LUGGAGE COMPARTMENT NET
423 FLOOR MATS, VELOUR
459 SEAT ADJUSTM., ELECTR. W MEMORY F DRIVER
494 SEAT HEATING F DRIVER/FRONT PASSENGER
502 HEADLIGHT WASHER SYSTEM
521 RAIN SENSOR
522 XENON LIGHT
534 AUTOMATIC AIR CONDITIONING
548 SPEEDOMETER WITH KILOMETER READING
775 INDIVIDUAL ROOF-LINING ANTHRACITE
785 WHITE DIRECTION INDICATOR LIGHTS
840 HIGH SPEED SYNCHRONISATION


Bíllin er ........................VEL búinn :wink:

Author:  Steinieini [ Wed 18. Oct 2006 18:10 ]
Post subject: 

Skárri myndir:

Image

Image

Image

Image

Image

Image

Image



Performance Clicky

Author:  Benzer [ Wed 18. Oct 2006 18:52 ]
Post subject: 

Vantar myndir að innan :)

Author:  Steinieini [ Wed 18. Oct 2006 19:04 ]
Post subject: 

Reddum því :wink:


Image

Image

Author:  HPH [ Wed 18. Oct 2006 19:32 ]
Post subject: 

Var það ekki Kára bíll sem var með Rauðu og svörtu innréttingunni? :?

Author:  gdawg [ Wed 18. Oct 2006 23:53 ]
Post subject: 

Nah... það var bíllinn sem Fylgdarþjónusta Íslands á...

Author:  Steinieini [ Fri 03. Nov 2006 19:16 ]
Post subject: 

Bumba fyrir Tryllitæki

Fer á >>>>>>>>>>>>>>>>>5.8<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<

Page 1 of 2 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/