bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

BMW E34 535i "88-seldur
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=10&t=17745
Page 1 of 1

Author:  bjajon [ Fri 06. Oct 2006 15:39 ]
Post subject:  BMW E34 535i "88-seldur

Bíllinn er til sölu.

Þetta er BMW 535i fyrst skráður 27.09.1988.

Bílinn er dökkblár með grárri innréttingu
Bíllinn er ekinn 162xxxkm
5 gíra beinskipting
Rafdrifnar rúður frammí og afturí
Það er ekki topplúga
Grátt leður í mjög góðu standi
Bíllinn verður seldur á 17" felgum og nýjum dekkjum, 255/40 að aftan og 225/45 að framan
Einnig selst með honum vetrardekk á 16" BMW felgum
Bíllinn er skráður 210 hö
Það er geislaspilari og 6 diska magasín í bílnum
kastarar framan á
Samlæsing
Ekkert ryð

Skoðaður í gær, athugasemdalaust

Bíllinn er sem nýr að utan og innan, gullfallegur bíll sem skilar sínu

Skoða skipti á öðrum fólksbílum
Ekkert áhvílandi
Er í Reykjavík

Áhugasamir hafi samband í síma 6621935 eða á bjajon@visir.is

Verð=Tilboð

P.S Ég á myndir en kann ekki að seta þær inn, ef einhver gæti aðstoðað mig við það væri það frábært



Author:  Helgi M [ Fri 06. Oct 2006 18:26 ]
Post subject:  Re: BMW E34 535i "88

Endilega skjóta verðhugmynd svo fólk geti boðið í kringum það,, en með myndirnar þá verða þær að verða vistaðar á netinu og copyar slóðina að henni gerir svo [img]linkurinn%20á%20slóðina[/img] og þá ætti þetta að virka.

Author:  Einsii [ Fri 06. Oct 2006 21:10 ]
Post subject: 

Ekki er þetta þessi bíll ??
http://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtop ... hlight=535

Author:  bjajon [ Fri 06. Oct 2006 22:00 ]
Post subject:  alveg rétt

jú það getur passað, þetta er kagginn

Author:  Einsii [ Fri 06. Oct 2006 22:23 ]
Post subject:  Re: alveg rétt

bjajon wrote:
jú það getur passað, þetta er kagginn

Hver seldi þér bílinn ?

Author:  jon mar [ Mon 23. Oct 2006 00:30 ]
Post subject: 

Its mine now 8)

Besti þjóðvegabíll sem ég hef á æfinni ekið :D

Author:  Einsii [ Mon 23. Oct 2006 00:53 ]
Post subject: 

:(
jæjj... Það var annaðhvort þessi eða cabrio.. hvað hefðuð þið gert ;)

Annars til hamingju með geggjaðann bíl!
:)

Author:  Knud [ Mon 23. Oct 2006 11:07 ]
Post subject: 

keyptir þú bílin af Jóni Emil?
kall á sextugs aldri

Author:  jon mar [ Mon 23. Oct 2006 18:05 ]
Post subject: 

Knud wrote:
keyptir þú bílin af Jóni Emil?
kall á sextugs aldri


yup. Fínn kall 8)

Author:  Hannsi [ Mon 23. Oct 2006 18:55 ]
Post subject: 

ég var búinn að frétta að hann ætlaði ALDREI að selja :?

Author:  Jón Ragnar [ Mon 23. Oct 2006 19:52 ]
Post subject: 

keyrði þennan í gær og djöfull er hann þéttur! 8)

Author:  Kristjan [ Wed 25. Oct 2006 10:10 ]
Post subject: 

Geðveikur bíll!

Til hamingju Jón

Author:  Knud [ Thu 26. Oct 2006 11:14 ]
Post subject: 

jon mar wrote:
Knud wrote:
keyptir þú bílin af Jóni Emil?
kall á sextugs aldri


yup. Fínn kall 8)


jamm mjög hress kall
en þetta er flottur bíll, eins og hann hafi rúllað út úr verksmiðjunni snemma í morgun, innilega til hamingju með þennan :)

Page 1 of 1 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/