bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
E39 540 2002 módel ekinn 12þ til sölu https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=10&t=1772 |
Page 1 of 2 |
Author: | jonthor [ Sun 22. Jun 2003 21:31 ] |
Post subject: | E39 540 2002 módel ekinn 12þ til sölu |
Einn af örfáum E39 540 til sölu, ekinn 12þ, 2002 árgerð. Bíllinn er grænn á litinn á 16" orginal BMW felgum. Áhugasamir hafi samband í síma 821-2058 (Jón Þór). Ég hendi inn link á myndir fljótlega. |
Author: | Haffi [ Sun 22. Jun 2003 21:32 ] |
Post subject: | |
Mömmu og pabba bíll???????>Zzzzzzzzzzz???????? |
Author: | jonthor [ Sun 22. Jun 2003 21:33 ] |
Post subject: | |
vá þetta var fljótt haffi ![]() |
Author: | Haffi [ Sun 22. Jun 2003 21:42 ] |
Post subject: | |
hehe Yeah I'm the fastest typo in da west ![]() |
Author: | Bjarki [ Sun 22. Jun 2003 22:38 ] |
Post subject: | |
Hvað er sett á svona bíl? |
Author: | saemi [ Sun 22. Jun 2003 23:19 ] |
Post subject: | |
ekinn 12 þús!!! úff.. þá erum við að tala um svona 7 millur eða eitthvað! Sæmi |
Author: | bjahja [ Mon 23. Jun 2003 02:43 ] |
Post subject: | |
Vá hvað ég hefði ekkert á móti þessum bíl ![]() |
Author: | jonthor [ Mon 23. Jun 2003 14:54 ] |
Post subject: | Verð |
Sælir Nei, ekki á 7 milljónir. Bíllinn fæst á 5,4 milljónir staðgreitt. Hann verður til sýnis á bílasölu Reykjavíkur, bíldshöfða 10 seinnipartinn í dag. |
Author: | hlynurst [ Mon 23. Jun 2003 16:12 ] |
Post subject: | |
Ég sá þennan bíl um daginn... lítur ósköp venjulega út þangað til að maður sér 540 merkið. ![]() |
Author: | Logi [ Mon 23. Jun 2003 17:06 ] |
Post subject: | |
Quote: Ég sá þennan bíl um daginn... lítur ósköp venjulega út þangað til að maður sér 540 merkið.
Þannig á það líka að vera! |
Author: | Gunni [ Mon 23. Jun 2003 19:15 ] |
Post subject: | |
kíkti á hann áðan. ekki með leðri reyndar en er samt andi nice. |
Author: | jonthor [ Mon 23. Jun 2003 21:18 ] |
Post subject: | |
Já það þarf auðvitað ekkert að taka það fram hversu mikill eðalvagn þetta er. Ég hef oft keyrt hann og það er engu líkt. Mér skilst að þegar þessi bíll kom þá hafi aksturstölvan í honum verið sú allra fullkomnasta sem B&L hafði séð ![]() |
Author: | Benzari [ Mon 23. Jun 2003 21:31 ] |
Post subject: | |
Er hægt að sjá upplýsingar og myndir einhversstaðar á netinu? Benti mönnum á þennan um daginn, væri á ca.1800.þús hingað kominn!!! Af hverju sló maður þessu ekki bara uppí kæruleysi og fór í bankann ![]() ![]() Skil ekki að eyða mörgum milljónum í bíl,spes ljós, leður, navigation ofl. en sleppa topplúgu. ![]() http://cgi.ebay.de/ws/eBayISAPI.dll?Vie ... gory=15317 |
Author: | Haffi [ Mon 23. Jun 2003 22:12 ] |
Post subject: | |
til hvers í fjandanum að vera með topplúguuuU???!??!??!!!!!!!!!!????? BTW ég kíkti á bílinn minn í dag að ná í drasl úr honum, hann hlítur að vera eitthvað pínu skakkur. Allavega voru allar (2) hurðar vinstramegin á bílnum mjög stífar, nema ég sé orðinn svona aumur ![]() ![]() |
Author: | Djofullinn [ Mon 23. Jun 2003 22:40 ] |
Post subject: | |
Haffi wrote: til hvers í fjandanum að vera með topplúguuuU???!??!??!!!!!!!!!!?????
BTW ég kíkti á bílinn minn í dag að ná í drasl úr honum, hann hlítur að vera eitthvað pínu skakkur. Allavega voru allar (2) hurðar vinstramegin á bílnum mjög stífar, nema ég sé orðinn svona aumur ![]() ![]() Hjá hvaða tryggingafélagi ertu? Nenniru að láta mig vita ef þeir kaupa bílinn ![]() |
Page 1 of 2 | All times are UTC |
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |