bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

Bmw 323 E-36
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=10&t=17582
Page 1 of 1

Author:  asgeirholm [ Tue 26. Sep 2006 21:49 ]
Post subject:  Bmw 323 E-36

er með Bmw 323 Is (Coupé) til sölu, sjálfskiptur ekinn 211.000, nýsprautaður nýbúið að taka allt í gegn í kringum miðstöðina Unitið sjálft miðstöðvar mótaorinn og alles (viðgerð uppá 100.000) það er búið að skipta um afturdrif og alla bremsudiskana þannig að það er allt nýtt, hann er nýsmurður, ég var að þrífa hann að innan svo hann er eins og nýr það sést ekki á tauáklæðinu en það er dökt, flottur bíll geðveikt að eiga hann en ég er bara í vanda því ég er í skóla og búinn að eyða alltof miklu í bensín vegna þess að ég er búinn að keyra hann svo mikið því það er svo gaman :D , það eru ný F1 framdekk á honum og eldri F1 afturdekk, og eru þau á M-felgum svo eru ný vetradekk með sem eru á orginal felgunum. það er búið að skipta út loftsíuboxinu fyrir svepp en boxið fylgir samt með
Hérna eru nokkrar myndir!
Image
Image
þetta eru felgunar sem að eru undir honum en þetta eru ekki dekkinn það eru ný að framan
Image
þetta eru hinar felgunar sem myndu fylgja með
Image

Author:  asgeirholm [ Mon 02. Oct 2006 22:03 ]
Post subject: 

TTT

Author:  siggik1 [ Mon 02. Oct 2006 22:27 ]
Post subject: 

árgerð og verðhugmynd ?

Author:  asgeirholm [ Mon 02. Oct 2006 22:32 ]
Post subject: 

siggik1 wrote:
árgerð og verðhugmynd ?


1995 mótelið
Verð um 800.000 eða Tilboð

Author:  e30Fan [ Mon 02. Oct 2006 22:42 ]
Post subject: 

eru is bílar ekki með topplúgu og spoiler og læstu drifi ? spyr sá sem ekki veit..

Author:  asgeirholm [ Mon 02. Oct 2006 22:52 ]
Post subject: 

e30Fan wrote:
eru is bílar ekki með topplúgu og spoiler og læstu drifi ? spyr sá sem ekki veit..


Ég bara veit það ekki mér var bara sagt að Is væri svona eins og Coupé hjá öðrum fyrirtækjum segir sá sem lítið veit líka!

Author:  RobertSaedal [ Tue 03. Oct 2006 13:40 ]
Post subject: 

Ég get sagt ykkur þetta er fínasti bíll í toppástandi og allt það :!: :!: :!:
Ég mæli með honum tvímælalust :D

Author:  trolli [ Thu 05. Oct 2006 23:05 ]
Post subject: 

bíddu er þetta is ?

Author:  Joolli [ Tue 10. Oct 2006 01:32 ]
Post subject: 

nei

Author:  stebbiii [ Tue 10. Oct 2006 09:46 ]
Post subject: 

fallaegur bíll myndi bara láta mig hafa það að kaupa bensín á þetta er sjálfur á 318 eiðir ekkert litlu læt mig samt hafa það þegar ég er í skóla
hann eyðir væntanlega aðeins minna

enn hvað kostaði annars að sprauta hann ?

Author:  asgeirholm [ Tue 10. Oct 2006 13:26 ]
Post subject: 

stebbiii wrote:
fallaegur bíll myndi bara láta mig hafa það að kaupa bensín á þetta er sjálfur á 318 eiðir ekkert litlu læt mig samt hafa það þegar ég er í skóla
hann eyðir væntanlega aðeins minna

enn hvað kostaði annars að sprauta hann ?


Það var eitthvað um 100.000 það var líka teknir nokkrir ryðbletir úr honum þannig að það er ekkert Ryð sjáanlegt

Page 1 of 1 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/