bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
Til sölu E30 318 M40 ekinn aðeins 145þús SELDUR https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=10&t=17542 |
Page 1 of 2 |
Author: | Einsii [ Sun 24. Sep 2006 18:17 ] |
Post subject: | Til sölu E30 318 M40 ekinn aðeins 145þús SELDUR |
Til sölu ‘88 E30 318I M40 Bíllinn hefur verið frúarbíllinn á heimilinu núna í rúmlega hálft ár en þar sem við erum að flytja norður þá fengum við okkur jeppa sem verður hér eftir nýi frúarbillinn ![]() Hann er ekki ekinn nema 145 þús og hefur staðið sig vel hjá okkur. Fórum tildæmis á honum norður fyrir ekki löngu og það var fínn og mjög eyðslugrannur rúntur. Bíllinn var áður í eigu GunnaGS og hann hugsaði vel um bílinn, einsog tildæmis er í honum Coilover fjöðrunarkerfi sem þrusuvirkar og þessi bill alveg svínliggur og alveg ótrúlegt hvað M40 vinnur vel í þessum bíl (prófið það bara sjálfir ef þið trúið ekki ![]() Hann er svosem ekkert stórkostlega vel búinn en hann er með nýlegum cd, 16” mjög góðum sumardekkjum á nýlega máluðum álfelgum og 14” vetrardekkjum á stáli, Kastarar og dökk afturljós. Bíllinn er skoðaður 07 Það sem ég hef gert fyrir hann síðustu mánuði er að skipta um drifið sett í hann lítið ekið drif úr 316, búið að skipta um hjólalegu að framan og setja í hann nýjann cd. Svo er hann nýlega smurður. Þetta er frábær vetrarbíll sem auðvelt og ódýrt er að reka og konan var að fara með einn tank á mánuði í bensín samt var hann notaður daglega í og úr vinnu og í búðarferðir og mér þykir það nokkuð gott fyrir rúmlega 100 hestafla 4 dyra bíl . Hann er aftur á móti minna fyrir augað þar sem yfirborðsrið er farið að gera vart við sig.. ekkert sem er til vandræða en heldur ekkert fallegt. Höfuð verðið bara þúsundkall á Km ![]() En áður en ég sel hann verð ég að gera við bremsurnar í bílnum því það er leki í bremsuröri.. verð hugrakkur eftir helgi og læðist með hann á verkstæði Svo að lokum nokkrar myndir, Lystarnir sem vantar þarna að framan verða komnir á hann fyrir sölu ![]() ![]() ![]() ![]() ![]() ![]() ![]() ![]() |
Author: | Einsii [ Sun 24. Sep 2006 21:27 ] |
Post subject: | |
Sennilega betra að setja inn síma 820-4803 Einar eða mail: einari@tengi.is |
Author: | Bandit79 [ Mon 25. Sep 2006 10:23 ] |
Post subject: | |
einhver skifti á ódýrari og pening á milli ? |
Author: | Einsii [ Mon 25. Sep 2006 12:44 ] |
Post subject: | |
Bandit79 wrote: einhver skifti á ódýrari og pening á milli ?
Við eigum orðið of mikið af bílum.. Hvað ertu annars með sem er ódýrara en þetta ? |
Author: | Bandit79 [ Mon 25. Sep 2006 12:55 ] |
Post subject: | |
Mazda 323F, 1990, ekinn 133.xxx , skoðaður 07, 1600 vél, CD , rafmagn í rúðum, er í fínu ástandi, litlir ryðblettir hér og þar en ekkert alvarlegt, hef notað hann sem vinnu bíl og meira, hefur tekið selfoss - rvk - selfoss á hverjum degi síðan júní án vandræða ![]() langar bara í einhvað nýtt mazdan er örugglega svona 70-80 þús kr virði myndi ég giska á, og held að hann sé nokkuð auðveldur í sölu. |
Author: | Bandit79 [ Mon 25. Sep 2006 12:56 ] |
Post subject: | |
já gleymdi .. hann er BSK |
Author: | Einsii [ Mon 25. Sep 2006 13:18 ] |
Post subject: | |
Nei veistu ég hef bara ekkert við þriðja bílinn að gera.. við erum bara tvö ![]() |
Author: | Sezar [ Mon 25. Sep 2006 13:44 ] |
Post subject: | |
Einsii wrote: Nei veistu ég hef bara ekkert við þriðja bílinn að gera.. við erum bara tvö
![]() Uff! Vildi óska að ég gæti hugsað svona ![]() |
Author: | Bandit79 [ Mon 25. Sep 2006 13:46 ] |
Post subject: | |
Einsii wrote: Nei veistu ég hef bara ekkert við þriðja bílinn að gera.. við erum bara tvö
![]() Ok .. skil þig svosem vel ![]() En mér finnst nú verðið vera pínu "steep" hjá þér ![]() myndi meina að 100-120 væri meira raunverulegt en það er bara mín skoðun. |
Author: | Einsii [ Mon 25. Sep 2006 14:02 ] |
Post subject: | |
Sezar wrote: Einsii wrote: Nei veistu ég hef bara ekkert við þriðja bílinn að gera.. við erum bara tvö ![]() Uff! Vildi óska að ég gæti hugsað svona ![]() Hvað meinaru ? ![]() |
Author: | Einsii [ Mon 25. Sep 2006 14:03 ] |
Post subject: | |
Bandit79 wrote: Einsii wrote: Nei veistu ég hef bara ekkert við þriðja bílinn að gera.. við erum bara tvö ![]() Ok .. skil þig svosem vel ![]() En mér finnst nú verðið vera pínu "steep" hjá þér ![]() myndi meina að 100-120 væri meira raunverulegt en það er bara mín skoðun. Já það er bara þín skoðun en það eru nokkuð góð kaup í þessum bíl afþví að það er slatti eftir í honum og þetta fjöðrunarkerfi og öll þessi dekk gera kaupin ekki verri ![]() |
Author: | Tommi Camaro [ Tue 26. Sep 2006 11:11 ] |
Post subject: | |
Bandit79 wrote: Einsii wrote: Nei veistu ég hef bara ekkert við þriðja bílinn að gera.. við erum bara tvö ![]() Ok .. skil þig svosem vel ![]() En mér finnst nú verðið vera pínu "steep" hjá þér ![]() myndi meina að 100-120 væri meira raunverulegt en það er bara mín skoðun. ykt harður gaur fyrst hann vildi ekki taka mözduna þína úppí þá er verðið bara í hærri kantinum á þessum bíll hahaha flottur bíll |
Author: | arnibjorn [ Tue 26. Sep 2006 16:45 ] |
Post subject: | |
Þetta verð er bara í lagi! Ef ég væri að leita mér af vetrarbíl þá myndi ég kaupa þennan alveg hiklaust ![]() |
Author: | Bandit79 [ Tue 26. Sep 2006 20:31 ] |
Post subject: | |
Tommi Camaro wrote: Bandit79 wrote: Einsii wrote: Nei veistu ég hef bara ekkert við þriðja bílinn að gera.. við erum bara tvö ![]() Ok .. skil þig svosem vel ![]() En mér finnst nú verðið vera pínu "steep" hjá þér ![]() myndi meina að 100-120 væri meira raunverulegt en það er bara mín skoðun. ykt harður gaur fyrst hann vildi ekki taka mözduna þína úppí þá er verðið bara í hærri kantinum á þessum bíll hahaha flottur bíll Þetta var nú ekkert illa meint. En eftir að hafa lesið auglýsinguna betur þá eru þessi 145 þús ekkert óraunveruleg upphæð. Ég var aðalega að að hugsa um árgerðina. Og ég er ekkert harður gaur hehe var bara að segja mína skoðun á málinu. En gangi þér vel með söluna Einsi .. mig langar í en vantar $$$ ![]() |
Author: | gstuning [ Tue 26. Sep 2006 22:52 ] |
Post subject: | |
Bandit79 wrote: Tommi Camaro wrote: Bandit79 wrote: Einsii wrote: Nei veistu ég hef bara ekkert við þriðja bílinn að gera.. við erum bara tvö ![]() Ok .. skil þig svosem vel ![]() En mér finnst nú verðið vera pínu "steep" hjá þér ![]() myndi meina að 100-120 væri meira raunverulegt en það er bara mín skoðun. ykt harður gaur fyrst hann vildi ekki taka mözduna þína úppí þá er verðið bara í hærri kantinum á þessum bíll hahaha flottur bíll Þetta var nú ekkert illa meint. En eftir að hafa lesið auglýsinguna betur þá eru þessi 145 þús ekkert óraunveruleg upphæð. Ég var aðalega að að hugsa um árgerðina. Og ég er ekkert harður gaur hehe var bara að segja mína skoðun á málinu. En gangi þér vel með söluna Einsi .. mig langar í en vantar $$$ ![]() Þessi peningur er ekkert sem smá heimild reddar ekki, Þar sem að ég átti þennan bíl og keyrði um allt, þá var þetta á allann hinn fínasti bíll, |
Page 1 of 2 | All times are UTC |
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |