bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

JÓLAVERÐ á M5 spariverðmiðinn!
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=10&t=17541
Page 1 of 4

Author:  Arnar 540 [ Sun 24. Sep 2006 17:28 ]
Post subject:  JÓLAVERÐ á M5 spariverðmiðinn!

ÁHVÍLANDI 2,980

STGR 2,980!

SKAL BORGA JANUARGREIÐSLUNA EF HANN FER NUNA!!!

þá er lánið í 2,930 sirka!!


Ég er núna með til sölu toppeintak af slíkum bíl. Um er að ræða bíl með nánast öllum mögulegum aukabúnaði.

Bíllinn sem um ræðir er nýskráður í Þýskalandi í lok Maí 1999, var svo tekinn upp í annan bíl af BMW þar í landi fyrir stuttu eftir að sami aðili hafði verið eigandi frá upphafi og eitt er víst að þeir taka ekkert drasl uppí, svo er 1 eigandi hér á íslandi á undan mér



Bílnum hefur augljóslega verið vel við haldið frá upphafi því það sést ekki á bílnum því lakkið er nánast lýtalaust, tvískipta leðrið órispað og fallegt, innrétting óaðfinnanleg og felgur góðar. Þjónustubók fylgir og bíllinn er Smurður með Castrol TWS 10w 60, sem er sérhönnuð fyrir M5.




Bíllinn:

Vél: 4941cc V8.
Kraftur: 400hö @ 6600 rpm.
Tog: 498.94nm @ 3800 rpm.
Skipting og Drif: 6 gírar og læst drif.
Hraði: ~5sek í 100kmh og hámarkshraði í ~270kmh. þar er einhvað limit..á nóg eftir með gírunini
Akstur: ~135þús km. :oops: gaman að keyra..var i 120 þegar eg fékk hann:P
Litur: Silverstone Metallic





Staðal og Aukabúnaður:

18" Dark Chrome ///M felgur á Flottum Heilsársdekkjum að framan

Alcantara (Rússkin) í lofti.
Glertopplúga.
Tvískipt leður.
Tvöfalt gler.
Bakkskynjarar.
Xenon Aðalljós.
Minni & hiti í sætum.
Sími með handfrjálsum búnaði.
Rafdrifin gardína í afturrúðu.
Spólvörn og stöðugleikakerfi.
Cruise Control.
TV & Navigation.
6 diska Geisladiskamagasín.
Loftkæling
12 hátalara harmon kardon kerfi og 2 orginal bassakeilur i skotti..




Listaverð! 4.190
Staðgreiddur: Fæst á tombóluverði
Áhvílandi kr. 2,980 jafngreiðslur 64þús á mánuði, lánveitandi er Sjóvá.
Skipti: SKOÐA ALLT!

Image

og plís ekkert bull..öll jákvæð komment vel þeigin


ATH það sem þarf að laga
Skynjari í pústinu
smá sprunga i frammstuðara
skipta um bremsuklossa að aftan og ný dekk að aftan

NÝ KÚPLING!! orginal!

Buið að taka renegatorinn ur pústinu 8) mikklu skemmtilegra sound

UPPL Í SÍMA 659-2881!!





Ég er núna með til sölu toppeintak af slíkum bíl. Um er að ræða bíl með nánast öllum mögulegum aukabúnaði.

Bíllinn sem um ræðir er nýskráður í Þýskalandi í lok Maí 1999, var svo tekinn upp í annan bíl af BMW þar í landi fyrir stuttu eftir að sami aðili hafði verið eigandi frá upphafi og eitt er víst að þeir taka ekkert drasl uppí, svo er 1 eigandi hér á íslandi á undan mér



Bílnum hefur augljóslega verið vel við haldið frá upphafi því það sést ekki á bílnum því lakkið er nánast lýtalaust, tvískipta leðrið órispað og fallegt, innrétting óaðfinnanleg og felgur góðar. Þjónustubók fylgir og bíllinn er Smurður með Castrol TWS 10w 60, sem er sérhönnuð fyrir M5.




Bíllinn:

Vél: 4941cc V8.
Kraftur: 400hö @ 6600 rpm.
Tog: 498.94nm @ 3800 rpm.
Skipting og Drif: 6 gírar og læst drif.
Hraði: ~5sek í 100kmh og hámarkshraði í ~270kmh. þar er einhvað limit..á nóg eftir með gírunini
Akstur: ~129þús km. :oops: gaman að keyra..var i 120 þegar eg fékk hann:P
Litur: Silverstone Metallic





Staðal og Aukabúnaður:

18" Dark Chrome ///M felgur vafðar ágætis Dunlop Sp 9000 sport dekkjum

Alcantara (Rússkin) í lofti.
Glertopplúga.
Tvískipt leður.
Tvöfalt gler.
Bakkskynjarar.
Xenon Aðalljós.
Minni & hiti í sætum.
Sími með handfrjálsum búnaði.
Rafdrifin gardína í afturrúðu.
Spólvörn og stöðugleikakerfi.
Cruise Control.
TV & Navigation.
6 diska Geisladiskamagasín.
Loftkæling
12 hátalara harmon kardon kerfi og 2 orginal bassakeilur i skotti..




Listaverð! 4.190
Staðgreiddur: 3,? samningsatriði
Áhvílandi kr. 3.110! jafngreiðslur 61þús á mánuði, lánveitandi er Sjóvá.
Skipti: SKOÐA ALLT!

Image

og plís ekkert bull..öll jákvæð komment vel þeigin


ATH i bilnum er bilaður skynjari og verður billinn seldur þannig a góðu verði!!

NÝ KÚPLING!! orginal! ekki keypt junk að utan einsog eg ætlaði að gera!!!

Buið að taka renegatorinn ur pústinu 8) mikklu skemmtilegra sound

UPPL Í SÍMA 659-2881!!

Author:  patroiz [ Sun 24. Sep 2006 18:47 ]
Post subject: 

Þetta er bara geðveikur bíll, kom þvílíkt á óvart í gær :lol:

Author:  Alpina [ Sun 24. Sep 2006 18:58 ]
Post subject:  Re: M5 Gott verð!

Arnar 540 wrote:


Alcantara (Rússkin) í lofti.

Buið að taka renegatorinn ur pústinu



hahaha,,Alcantara og rússkinn er ,,,,,,,,, EKKI ,,,,,,,,,,,það sama

RESENATOR................... :lol: :lol: :lol: :lol:

en svalur bíll :wink:

Author:  Arnar 540 [ Sun 24. Sep 2006 19:06 ]
Post subject: 

þetta er auglising frá fyrri eiganda uppfærð svo ;)

Author:  Jss [ Sun 24. Sep 2006 19:36 ]
Post subject:  Re: M5 Gott verð!

Alpina wrote:
Arnar 540 wrote:


Alcantara (Rússkin) í lofti.

Buið að taka renegatorinn ur pústinu



hahaha,,Alcantara og rússkinn er ,,,,,,,,, EKKI ,,,,,,,,,,,það sama

RESENATOR................... :lol: :lol: :lol: :lol:

en svalur bíll :wink:


Sá hlær best sem síðast hlær....

Þetta kallast Resonator. skgr. hér


En aftur on-topic:

Mjög flottur bíll, mér finnst liturinn á honum geggjað flottur. ;)

Author:  Arnar 540 [ Thu 28. Sep 2006 11:25 ]
Post subject: 

RIGNIR tilboðum..ALLT skoðað endilega bjóða meira í hann :) :D

Author:  Arnar 540 [ Thu 28. Sep 2006 20:47 ]
Post subject: 

TTT

Author:  Arnar 540 [ Thu 28. Sep 2006 21:25 ]
Post subject: 

skoða ÖLL bull tilboð lika!!!!!!!!!

Author:  Arnar 540 [ Sun 08. Oct 2006 23:33 ]
Post subject: 

TTT fyrir flottum bíl!

Author:  Arnar 540 [ Mon 09. Oct 2006 18:59 ]
Post subject: 

grín eða? einginn áhugi?

Author:  JonHrafn [ Mon 09. Oct 2006 22:01 ]
Post subject: 

slef en veskið leyfir ei :/

Author:  Arnar 540 [ Sat 14. Oct 2006 13:55 ]
Post subject: 

er einhvað að eða?...hvar eru allir bmw kallarnir þegar loks M5 býðst á viðráðanlegu verði?:S

Author:  saemi [ Sat 14. Oct 2006 15:04 ]
Post subject: 

Hann er ekki rauður og aðeins of dýr :)

Author:  Raggi M5 [ Sat 14. Oct 2006 19:52 ]
Post subject: 

ég held að ég sé að fara með rétt mál að þetta er ódýrasti M5 E39 sem er til sölu núna á klakanum held ég....

Author:  Arnar 540 [ Sat 14. Oct 2006 20:01 ]
Post subject: 

skal taka 325 uppí á 500 kall raggi ;)

Page 1 of 4 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/