bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Sat 03. May 2025 22:57

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 10 posts ] 
Author Message
PostPosted: Sat 23. Sep 2006 10:34 
Offline
Búðarkerrubílstjóri

Joined: Wed 30. Aug 2006 20:04
Posts: 19
Location: Reykjavík
Sælir Kraftarar

Nú er eðal vagninn minn til sölu.

Þessi bíll er fæddur 1987 og er af gerðinni BMW 316. Þessi bíll er með M10B18 vél, semsagt 1800 bíll og hann er beinskiptur. Bílinn er rétt ekinn 167.000 km.

Reyklaus frá upphafi.

Bílinn er vínrauður. Með bílnum fylgir kassettutæki og útvarp. Bíllinn er á sumardekkjum. Bíllinn fór í gegnum skoðun í ágúst 2006 og fékk eina athugasemd (sprungin pera í stöðuljósi að framann) en annars var allt annað gott.

Nýtt bremsukerfi er í bílnum og pústið er nýtt frá vél og aftur úr. Kertin eru glæný, hann er nýlega smurður og þá var skipt um allar síur, glænýr geymir. Eini gallinn við bílinn er að hann á það til að hita sig smá.

Engin skipti.

Verð: 40.000 kr ef hann verður sóttur í dag eða á morgun (30.9. til 1.10.)
Ekkert áhvílandi. :lol:


Hafið samband á gisli.steinn@gmail.com eða í síma 6169050

Fyrstur kemur fyrstur fær! (að því gefnu að hann komi með ásættanlegt tilboð.) :roll:


Last edited by Gíslinn on Sat 30. Sep 2006 15:30, edited 7 times in total.

Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sat 23. Sep 2006 13:38 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 31. Aug 2002 15:11
Posts: 2492
Location: Reykjavík
Gíslinn wrote:
Nýtt bremsukerfi er í bílnum


Góð lýsing og virðist vera fínasti bíll af lýsingunni að dæma.
En nýtt bremsukerfi erum við þá að tala um:
nýja diska, klossa, skálar, borða, handbremsubarka, pinnasett, nýjar dælur að aftan og uppteknar að framan?

_________________
Bjarki
E39: 540iA '98


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sat 23. Sep 2006 15:30 
Offline
Búðarkerrubílstjóri

Joined: Wed 30. Aug 2006 20:04
Posts: 19
Location: Reykjavík
Bjarki wrote:
Gíslinn wrote:
Nýtt bremsukerfi er í bílnum


Góð lýsing og virðist vera fínasti bíll af lýsingunni að dæma.
En nýtt bremsukerfi erum við þá að tala um:
nýja diska, klossa, skálar, borða, handbremsubarka, pinnasett, nýjar dælur að aftan og uppteknar að framan?


Framm hluti: Nýir diskar, nýir klossar.
Aftur hluti: Nýjar dælur, borðar.

Handbremsann virkar fínt í honum (það var skipt um einhvern borða í því)

Skálarnar eru ekki nýjar.

Eftir að ég eignaðist bílinn skipti ég um bremsur að framann en fyrri eigandi var búinn að skipta um afturbremsurnar bara mánuði áður en ég fékk hann (ég fékk bílinn í maí).

Verðið er ekkert heilagt.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 23. Sep 2006 15:45 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Mon 18. Apr 2005 23:22
Posts: 1445
Location: Reykjavík
myndir ? ástadn á boddýi


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 23. Sep 2006 17:05 
Offline
Búðarkerrubílstjóri

Joined: Wed 30. Aug 2006 20:04
Posts: 19
Location: Reykjavík
siggik1 wrote:
myndir ? ástadn á boddýi


Boddý byrjað að ryðga.

http://img.photobucket.com/albums/v708/ ... C00059.jpg
http://img.photobucket.com/albums/v708/ ... C00058.jpg
http://img.photobucket.com/albums/v708/ ... C00057.jpg
http://img.photobucket.com/albums/v708/ ... C00056.jpg

Mjög fínn bíll miða við aldur og sætin eru öll í góðu standi nema að bílstjórasætið er byrjað að láta á sjá.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 24. Sep 2006 19:51 
Offline
Búðarkerrubílstjóri

Joined: Wed 30. Aug 2006 20:04
Posts: 19
Location: Reykjavík
Mig vantar pening. :roll: Vantar engum E30 eiganda bremsur eða púst ? Vill enginn fá sér E30 til að gera upp eða bara til að keyra á ? :wink:


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 25. Sep 2006 10:20 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Thu 12. May 2005 12:34
Posts: 1064
Location: Selfoss/Hveró
Skifta á Mazda 323F 1990,1600 vél, ekinn 133.000, Rafmagn í rúðum,CD, skoðaður 07, ástand fínt meðað við aldur ?

Slétt skifti, ég borga eigandaskiftin ?

_________________
BMW E34 525i Sedan 1991 *LSD*
BMW E36 320i Touring 1995 .. seldur
BMW E34 520i Touring 1994 .. seldur
BMW E36 320i 1997 Seldur .. í partamat í DK
BMW E39 525D Touring 2003 seldur ... snilldar tæki
BMW E34 525i 1992 seldur með mikilli eftirsjá


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 25. Sep 2006 10:26 
Offline
Búðarkerrubílstjóri

Joined: Wed 30. Aug 2006 20:04
Posts: 19
Location: Reykjavík
Bandit79 wrote:
Skifta á Mazda 323F 1990,1600 vél, ekinn 133.000, Rafmagn í rúðum,CD, skoðaður 07, ástand fínt meðað við aldur ?

Slétt skifti, ég borga eigandaskiftin ?


Nei því miður ganga skipti ekki legnur hjá mér. Á bara eftir að taka það úr auglýsingunni. Ég geng frá kaupum á öðrum bíl á morgun og hef ekkert við 2 að gera.

Takk samt.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 29. Sep 2006 11:11 
Offline
Búðarkerrubílstjóri

Joined: Wed 30. Aug 2006 20:04
Posts: 19
Location: Reykjavík
TTT


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 30. Sep 2006 11:41 
Offline
Búðarkerrubílstjóri

Joined: Wed 30. Aug 2006 20:04
Posts: 19
Location: Reykjavík
TTT


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 10 posts ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 71 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
cron
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group