bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

BMW 525iA E34 -------SELDUR-------
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=10&t=17423
Page 1 of 1

Author:  Hrannar [ Sun 17. Sep 2006 00:50 ]
Post subject:  BMW 525iA E34 -------SELDUR-------

Þessi er falur.
Þeir gerast vart mikið betri.

Fluttur inn í október 2005 með hjálp Smára.
Það eru aðeins búnir að vera 2 eigendur af bílnum, 1 í Þýskaland og
svo ég. Bílinn var ekinn 106 þús. km. þegar hann kom til landsins.
En svona er eftirfarandi lýsing á bílnum.

BMW 525iA '92
Ekinn 116 þús.
Litur: Svartsans
Sjálfskiptur

Búnaður:
Grá sæti/svört innrétting og algjörlega óslitin sæti
Sportstýri með loftpúða
Rafmagn í rúðum að framan
Hiti í sætum
Loftkæling (A/C)
Kastarar
Aksturstölva - stóra tölvan

Það sem búið er að gera við bílinn eftir að hann kom á klakann.
KW demparar og lækkunarsett 40/40
Boraðir og rákaðir bremsudiskar að framan
Angel eyes
Filmur í öllum rúður
Augabrúnir

Bíllinn er síðan með ný sprautað húdd og stuðara að framan.
Lét sprauta alla hurðarhúna og alla lista í leiðinni. Semsagt allur samlitur.


Image
Image
Image
Image
Image
Image


Þeir gerst ekki heillegri en þessi.

Verð: TILBOÐ (en ekkert undir 550 þ.kr.) Verðið er ekki það sama með álfelgunum og án.
Fer þá á 15" stálfelgum og koppum.

Þessar myndir eru teknar fyrir sprautun og lækkun.
Meiri uppl. í PM eða i s:898-6859

Author:  Kristjan [ Sun 17. Sep 2006 01:14 ]
Post subject: 

Þetta er ótrúlega flottur vagn.

Author:  Kristján Einar [ Sun 17. Sep 2006 09:48 ]
Post subject: 

geturu hent mynd af innréttingunni?

Author:  Hrannar [ Thu 21. Sep 2006 08:00 ]
Post subject:  BMW 525iA E34

Ég skal reyna að redda myndum sem fyrst.

Author:  BrynjarÖgm [ Thu 21. Sep 2006 10:25 ]
Post subject: 

þessi er sjúkur

Author:  Hrannar [ Sun 24. Sep 2006 10:38 ]
Post subject:  525

TTT

Author:  Andrynn [ Tue 26. Sep 2006 20:34 ]
Post subject: 

er hann ekki seldur? :o


enn BTW sjúklega flottur bíll

Author:  Hrannar [ Tue 26. Sep 2006 22:02 ]
Post subject:  525

Neibb ekki seldur enn.
Það eru nokkrir heitir.

Author:  Elnino [ Tue 03. Oct 2006 22:18 ]
Post subject: 

skal taka þennan bíl á 550 með felgunum

Author:  Hrannar [ Tue 03. Oct 2006 22:54 ]
Post subject:  BMW

Þú verður að gera betur. Búinn að fá tilboð upp á 550 án felgna.

Author:  Elnino [ Tue 03. Oct 2006 23:02 ]
Post subject:  Re: BMW

Hrannar wrote:
Þú verður að gera betur. Búinn að fá tilboð upp á 550 án felgna.


þa tekuru því bara :wink:

annars veistu að eg hef áhuga, 550 með felgum :)

Author:  jonthor [ Wed 04. Oct 2006 09:24 ]
Post subject: 

Þetta er algjör gullmoli! Gangi þér vel með söluna.

Author:  Deviant TSi [ Thu 05. Oct 2006 14:09 ]
Post subject: 

Til hamingju með söluna ;)

Page 1 of 1 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/