bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
BMW 740iL V8 til sölu https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=10&t=17192 |
Page 1 of 4 |
Author: | mydog8me [ Mon 04. Sep 2006 19:02 ] |
Post subject: | BMW 740iL V8 til sölu |
Tommi Camaro wrote: ![]() BMW 740 IL Nýskráður 08/1998 Ekinn 120 þús km. Sjálfskiptur 4.4 l. V8 - 286 Hestöfl Ný vetradekk Bensínnotkun 13-17 l. innanbæjar Þjónustubók frá upphafi Tveir eigendur (fyrri eigandi var banki, þar sem BMW sá alfarið um reksturs bílsins. Allar nótur til. Nýlega búinn að fara Inspection 2 hjá B&L, allt skoðað. Akstur í lagi. Xenon aðalljós Sjálfstillandi aðalljós Þokuljós Regnskynjari Spólvörn Skriðvörn 16" álfelgur + ný vetrardekk ABS bremsur Loftþrýstingsskynjarar Bakkskynjarar Rafdrifnar rúður Rafdrifnir og aðfellanlegir speglar Fjarstýrðar samlæsingar Ræsitengd þjófavörn Sóllúga (tvívirk) Rafmagn í sætum Rafstýrt velti- og aðdráttarstýri tengt minni í sætum Vökvastýri Aðgerðarstýri Sjálfdekkjandi speglar Ljóst leður Armpúði 6 diska CD magasin Aksturstölva Hraðastillir Loftkæling með tímastillingum Sjónvarp Textavarp Tiptronic Lengri gerð Borð fyrir farþega afturí Speglar og ljós fyrir alla farþega (líka aftur í:) Rafdrifndar gardínur Gardínur í hliðarhurðum Tvöfalt gler GSM sími m. innbyggðum handfrjálsum búnaði herna þetta er stolið úr fyrir augl svara mörgum sem vita ekki Arnar FB var svo góður að taka þessar myndir fyrir mig: Búið er að skipta um öll gul stefnuljós og setja glær í staðinn ![]() ![]() ![]() ![]() ![]() ![]() ![]() ![]() ![]() ![]() ![]() ![]() ![]() ![]() ![]() ![]() ![]() ![]() ![]() Þetta er '98 módel af BMW 740iL V8. Tæp 300hö og ekki ekinn nema 115þús. km. Allar frekari upplýsingar fást í gegnum mydog8me@gmail.com eða í síma 8676053 |
Author: | Ketill Gauti [ Mon 04. Sep 2006 20:36 ] |
Post subject: | |
![]() ![]() ![]() verðhugmynd? |
Author: | mydog8me [ Mon 04. Sep 2006 20:54 ] |
Post subject: | |
Vorum að fá tilkynningu áðan um að nýju afturljósin og glæru stefnuljósin væru komin til landsins svo það verður farið í að skipta um þau fljótlega ![]() |
Author: | ValliFudd [ Mon 04. Sep 2006 21:01 ] |
Post subject: | |
ekkert smá svalur bíll! ![]() |
Author: | elli [ Mon 04. Sep 2006 21:40 ] |
Post subject: | |
Geðveik myndataka af geðveikum bíl ![]() |
Author: | Bjorgvin [ Mon 04. Sep 2006 22:03 ] |
Post subject: | Re: BMW 740iL V8 til sölu |
mydog8me wrote: ![]() ekki ekinn nema 115þús. km. Hvað kom fyrir bílstjórasætið???? Leðursæti fer ekki svona eftir 115 þús km akstur.... Eru þjónustubækur með honum? Eitthvað sem styður keyrsluna? Hvað er ásett verð? Kveðja |
Author: | mydog8me [ Mon 04. Sep 2006 22:09 ] |
Post subject: | Re: BMW 740iL V8 til sölu |
Bjorgvin wrote: mydog8me wrote: Hvað kom fyrir bílstjórasætið???? Leðursæti fer ekki svona eftir 115 þús km akstur.... Eru þjónustubækur með honum? Eitthvað sem styður keyrsluna? Hvað er ásett verð? Kveðja Já, það eru allar þjónustu bækur með honum. Sætið er svona vegna þess að þessi bíll var notaður fyrir bankastjóra erlendis og það var einkabílstjóri í honum alla daga og líka þó ekki væri verið að keyra milli staða. ![]() |
Author: | Benzari [ Mon 04. Sep 2006 22:09 ] |
Post subject: | |
Here we go again ![]() |
Author: | mydog8me [ Mon 04. Sep 2006 22:10 ] |
Post subject: | |
Benzari wrote: Here we go again
![]() Hvað meinaru? |
Author: | Gíslinn [ Mon 04. Sep 2006 22:27 ] |
Post subject: | |
Mig langar svo mikið í þennan bíl, verst að maður á ekki efni á honum... ![]() ![]() Virkilega fallegur bíll, virkilega flottur að innan. Til í að lána mér hann í 1 dag ? ![]() |
Author: | Thrullerinn [ Mon 04. Sep 2006 22:32 ] |
Post subject: | |
Einar flottustu innanrýmis myndir ég hef séð ![]() Er bíllinn nýlega innfluttur? |
Author: | mydog8me [ Mon 04. Sep 2006 23:08 ] |
Post subject: | |
Neh, held ég sé ekki að fara lána hann neitt ![]() Hann var fluttur inn fyrir nokkrum árum mynnir mig... er ekki með það nákvæmt en hann er ekki alveg nýr hérna. |
Author: | íbbi_ [ Tue 05. Sep 2006 00:57 ] |
Post subject: | |
þetta er bíllin sem var með WWW númerinu, búin að vera til sölu hérna á spjallinu alveg 4Ever.. |
Author: | Djofullinn [ Tue 05. Sep 2006 08:07 ] |
Post subject: | |
Flottar loftbólur í toppklæðningunni ![]() |
Author: | Hemmi [ Tue 05. Sep 2006 16:46 ] |
Post subject: | |
Djofullinn wrote: Flottar loftbólur í toppklæðningunni
![]() já vá, ætli bankastjórinn hafi gleymt einhverju $ þarna ![]() |
Page 1 of 4 | All times are UTC |
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |