bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
Flottasti e36 316i landsins https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=10&t=16927 |
Page 1 of 2 |
Author: | Aron Andrew [ Sat 19. Aug 2006 16:34 ] |
Post subject: | Flottasti e36 316i landsins |
Jæja ætla aðeins að kanna viðbrögðin sem ég fæ, er ekkert æstur í að selja. E36 316i '95 Ég eignaðist hann í Júní 2005 og var hann þá ekinn 125 þús km. Núna er hann ekinn ~142 þús. Ég hef hugsað um hann gjörsamlega eins og barnið mitt, bónað mjög reglulega og læt hann sjaldann sjást skítugann. Síðan ég keypti hann er ég búinn að endurnýja mjög margt, td.:
Frammljós, Depo angel eyes Aftur ljós, Depo hvít/rauð Stefnuljós, glær og einnig frá Depo Það er ný viftureim og viftureimarhjól Nýr gírhnúður og alveg hellingur fleira ![]() Bíllinn er á 17" bjahja felgum og á 215/45/17 dekkjum á sumrin, og einnig fylgja með 15" vetrarfelgur á nagladekkjum. Undir framstuðaranum er svunta sem er minnsta mál í heimi að kippa undan yfir veturinn, en gerir hann alveg hrikalega flottann ![]() Hann er samlitur, og var sprautaður að stórum hluta seinasta haust vegna grjótbarnings og hagkaupsdælda. Frammendinn var svo sprautaður nýlega vegna tjóns sem ég lenti í, og var viðgerðin á því 100% og allt keypt nýtt í bílinn. Öll sprautun fór fram í alvöru sprautunarklefa, ekkert bílskúrsbrask hér á bæ ![]() Liturinn á bílnum heitir Moreagrün Metallic og er mjög fallegur original BMW litur. Það eru filmur í 7 rúðum frá ICE og þær eru í pottþéttu standi eins og við er að búast af þeim ICE mönnum. Innréttingin er svört, og sætin eru ekki leðruð. Þessi bíll hefur reynst mér ótrúlega vel, og er örugglega einn besti bíll sem hægt er að hugsa sér til að reka með skóla, eyðir litlu, aðeins um 10 lítrum innanbæjar og 6-8 lítrum í langkeyrslu. Rúmar vinina líka vel á rúntinum og hentar mjög vel fyrir einhverja sem eru að fá bílpróf og koma til með að eyða næsta árinu á rúntinum ![]() Ásett verð er 650 þúsund kr. Ég bý í kópavogi ef menn vilja fá að skoða. Nánari upplýsingar hér eða í síma 8696722 kv. Aron Andrew Nokkrar myndir: Á þessum myndum er hann á 16" felgum sem ég notaði bara til bráðabirgða, seljast ekki með nema um það sé samið sérstaklega. ![]() ![]() ![]() ![]() ![]() Hérna eru svo nokkrar af honum á 17" felgunum. ![]() ![]() ![]() 15" felgurnar ![]() |
Author: | arnibjorn [ Sat 19. Aug 2006 16:39 ] |
Post subject: | |
Þetta er svo fáránlega svalur bíll og er virkilega solid. Aron hefur alltaf hugsað mjög vel um þennan bíl og það sést líka á bílnum... Þessi bíll er algör bomba! ![]() ![]() |
Author: | Aron Andrew [ Sat 19. Aug 2006 17:03 ] |
Post subject: | Re: Flottasti e36 316i landsins |
Aron Andrew wrote: E36 316i '95
Ég hefði greinilega átt að gera þetta extra bold ![]() *edit* Spurningin hér á undan hvarf ![]() |
Author: | burgerking [ Sat 19. Aug 2006 17:08 ] |
Post subject: | |
jamm setti hana inn og sá þetta svo og eyddi út ![]() |
Author: | Aron Andrew [ Sun 20. Aug 2006 00:50 ] |
Post subject: | |
Kaupa kaupa kauða |
Author: | ingmkja [ Sun 20. Aug 2006 03:18 ] |
Post subject: | |
ég ætla sko að kauða þennann... |
Author: | Kristján Einar [ Sun 20. Aug 2006 03:46 ] |
Post subject: | |
hvernig innrétting er aftur í honum? |
Author: | Aron Andrew [ Sun 20. Aug 2006 12:21 ] |
Post subject: | |
Kristján Einar wrote: hvernig innrétting er aftur í honum?
Svört, ekki leður á sætunum ![]() |
Author: | BrynjarÖgm [ Sun 20. Aug 2006 19:05 ] |
Post subject: | |
þessi bíll er svoooo gettnaðarlegur hjá Aroni.... þessi hlítur að verða fljótur að fara |
Author: | Aron Andrew [ Sun 20. Aug 2006 20:13 ] |
Post subject: | |
BrynjarÖgm wrote: þessi bíll er svoooo gettnaðarlegur hjá Aroni.... þessi hlítur að verða fljótur að fara
Já vona það, er nefnilega með annann í siktinu sem ég er hræddur um að rjúki út ![]() |
Author: | HPH [ Sun 20. Aug 2006 20:35 ] |
Post subject: | |
Aron Andrew wrote: BrynjarÖgm wrote: þessi bíll er svoooo gettnaðarlegur hjá Aroni.... þessi hlítur að verða fljótur að fara Já vona það, er nefnilega með annann í siktinu sem ég er hræddur um að rjúki út ![]() Er það kansk hans Árna ![]() |
Author: | Aron Andrew [ Sun 20. Aug 2006 20:41 ] |
Post subject: | |
HPH wrote: Aron Andrew wrote: BrynjarÖgm wrote: þessi bíll er svoooo gettnaðarlegur hjá Aroni.... þessi hlítur að verða fljótur að fara Já vona það, er nefnilega með annann í siktinu sem ég er hræddur um að rjúki út ![]() Er það kansk hans Árna ![]() Það er trúnaðarmál ![]() |
Author: | Djofullinn [ Sun 20. Aug 2006 21:56 ] |
Post subject: | |
Sá bílinn áðan og hann er jafnvel flottari í eigin persónu en á myndum ![]() Vona að einhver með toppstykkið í lagi eignist hann |
Author: | Tommi Camaro [ Mon 21. Aug 2006 08:54 ] |
Post subject: | |
Djofullinn wrote: Sá bílinn áðan og hann er jafnvel flottari í eigin persónu en á myndum
![]() Vona að einhver með toppstykkið í lagi eignist hann váá reyndu nú að halda þér í buxunum ég veit þér langar í ![]() |
Author: | saemi [ Mon 21. Aug 2006 13:30 ] |
Post subject: | |
Þetta lip framan á bílnum gerir alveg mega mikið fyrir hann. Fleiri mættu fá sér svona ... ![]() |
Page 1 of 2 | All times are UTC |
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |