bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

BMW M5 2000árg
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=10&t=16922
Page 1 of 1

Author:  MrManiac [ Sat 19. Aug 2006 04:36 ]
Post subject:  BMW M5 2000árg

Hann kemur á götuna í byrjun árs 2000. Hann er ekinn 160þ Km. Hrikalega gott eintak þó að hann sé keyrður þetta mikið. Keyrslan er þó allavegna rétt. Bílinn kemur til landsins í ársbyrjun 2005 sami eignadi síðann þá þangað til að ég kaupi hann nýlega, Hann er Avus Blár og lakkið á bílnum er Stráheilt.
Kominn á hann Facelift framljós (Angel Eyes) Hann er vel búinn og er með Topplúgu-TV-Farsíma-oflofloflofl 18" felgur. 17" á vetrardekkjum fylgir með. Ég fýla þennan bíl í ræmur og hef ekkert slæmt um hann að segja. Finnst þessi litur sjúklega fallegur.

Image
Image
Image
Image
Image

Hann óskar eftir góðum eiganda sem er til í að þykja vænt um hann.
Verð...Má ræðast yfir kaffibolla...Jafnvel pepsi ef óskað er.
Skoða öll skipti upp niður og til hliðar.
Ef að einhver ætti góðan Bát þá er ég GAME !
Pm eða 895-8874

Author:  bimmer [ Sat 19. Aug 2006 22:33 ]
Post subject: 

Ég fékk að taka í þennan bíl þegar Epicurean hérna á kraftinum átti hann.
Þessi bíll er mjög solid og vel með farinn.

Hann er líka með helv. svalann aukabúnað sem er......... DRÁTTARKÚLA :)

Gangi þér vel með söluna.

Author:  burgerking [ Sun 20. Aug 2006 13:53 ]
Post subject: 

bimmer wrote:
Ég fékk að taka í þennan bíl þegar Epicurean hérna á kraftinum átti hann.
Þessi bíll er mjög solid og vel með farinn.

Hann er líka með helv. svalann aukabúnað sem er......... DRÁTTARKÚLA :)

Gangi þér vel með söluna.



Nohh, bara bóndasportbíll :wink:

Klikkaður bíll, gangi þér vel með söluna :)

Author:  MrManiac [ Mon 21. Aug 2006 23:38 ]
Post subject: 

Fást á mjög góðu staðgreiðsluverði. ég get tekið fjámögnun á mig. Jafnvel 100% ef óskað er

Author:  Lindemann [ Tue 22. Aug 2006 18:31 ]
Post subject: 

ég skoðaði hann reglulega þegar fyrri eigandi átti hann, og þetta er bíll sem virtist alltaf vera að fá rúmlega topp viðhald, þannig það er vonandi að hann fái góðan eiganda 8)

Page 1 of 1 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/