bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
BMW M5 2000árg https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=10&t=16922 |
Page 1 of 1 |
Author: | MrManiac [ Sat 19. Aug 2006 04:36 ] |
Post subject: | BMW M5 2000árg |
Hann kemur á götuna í byrjun árs 2000. Hann er ekinn 160þ Km. Hrikalega gott eintak þó að hann sé keyrður þetta mikið. Keyrslan er þó allavegna rétt. Bílinn kemur til landsins í ársbyrjun 2005 sami eignadi síðann þá þangað til að ég kaupi hann nýlega, Hann er Avus Blár og lakkið á bílnum er Stráheilt. Kominn á hann Facelift framljós (Angel Eyes) Hann er vel búinn og er með Topplúgu-TV-Farsíma-oflofloflofl 18" felgur. 17" á vetrardekkjum fylgir með. Ég fýla þennan bíl í ræmur og hef ekkert slæmt um hann að segja. Finnst þessi litur sjúklega fallegur. ![]() ![]() ![]() ![]() ![]() Hann óskar eftir góðum eiganda sem er til í að þykja vænt um hann. Verð...Má ræðast yfir kaffibolla...Jafnvel pepsi ef óskað er. Skoða öll skipti upp niður og til hliðar. Ef að einhver ætti góðan Bát þá er ég GAME ! Pm eða 895-8874 |
Author: | bimmer [ Sat 19. Aug 2006 22:33 ] |
Post subject: | |
Ég fékk að taka í þennan bíl þegar Epicurean hérna á kraftinum átti hann. Þessi bíll er mjög solid og vel með farinn. Hann er líka með helv. svalann aukabúnað sem er......... DRÁTTARKÚLA ![]() Gangi þér vel með söluna. |
Author: | burgerking [ Sun 20. Aug 2006 13:53 ] |
Post subject: | |
bimmer wrote: Ég fékk að taka í þennan bíl þegar Epicurean hérna á kraftinum átti hann.
Þessi bíll er mjög solid og vel með farinn. Hann er líka með helv. svalann aukabúnað sem er......... DRÁTTARKÚLA ![]() Gangi þér vel með söluna. Nohh, bara bóndasportbíll ![]() Klikkaður bíll, gangi þér vel með söluna ![]() |
Author: | MrManiac [ Mon 21. Aug 2006 23:38 ] |
Post subject: | |
Fást á mjög góðu staðgreiðsluverði. ég get tekið fjámögnun á mig. Jafnvel 100% ef óskað er |
Author: | Lindemann [ Tue 22. Aug 2006 18:31 ] |
Post subject: | |
ég skoðaði hann reglulega þegar fyrri eigandi átti hann, og þetta er bíll sem virtist alltaf vera að fá rúmlega topp viðhald, þannig það er vonandi að hann fái góðan eiganda ![]() |
Page 1 of 1 | All times are UTC |
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |