bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

BMW 740ia 1995 Til Sölu!
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=10&t=1688
Page 1 of 2

Author:  Wolf [ Wed 11. Jun 2003 03:00 ]
Post subject:  BMW 740ia 1995 Til Sölu!

Sælir, Mér datt í hug að þessi auglýsing ætti kanski heima hér,,, En ég er með BMW 740ia 1995 til sölu, Þessi er hvítur að lit með V8 3.9L 286 Hp vélinni sem er ekki í vandamálum með að koma þessum bíl áfram. Það er allt í honum nema lúga og leður og sjónvarp, Hann kom með bók frá þýskalandi og er ekinn 145þús, T.B eru nýlega búnir að taka hann í gegn fyrir 100 þús (venjulegt viðhald), Það er blátt Velour áklæði á sætum, 6 diska magasín, Innb. GSM sími, Xenon ljós, minni í sætum og margt fleira. Hann er á 16" Pirelli sumardekkjum á orginal BMW álfelgum, en það geta fylgt nýleg 16" Vetrardekk. Þetta er mjög snyrtilegur og vel með farinn bíll! Verðhugmynd er 1850 Þús, tek ódýrari uppí, Ekki bjóða mér Kóreska dollu!

Maggi S: 891-8277

Author:  arnib [ Wed 11. Jun 2003 10:01 ]
Post subject:  Re: BMW 740ia 1995 Til Sölu!

[quote="Wolf"].../quote]

Fínn listi í undirskriftinni þinni!! :)

Var 325iX-inn þinn coupe eða 4dyra?

Author:  Vargur [ Wed 11. Jun 2003 10:10 ]
Post subject: 

Wolf, ertu til í að lána mér varadekkið úr bílnum þínum í nokkra daga, það væri vel þegið og vel launað síðar ef ég get hjálpað þér eitthvað.
tex@bill.is
Hlynur 694-9922

Author:  Wolf [ Wed 11. Jun 2003 15:18 ]
Post subject: 

325ix bimminn var og er coupe og er núna í höndunum á einhverjum sóma pilti sem er búinn að heilsprauta hann í sama lit (Silfur grár) og gera ýmislegt fyrir hann. Bíllinn er úr keflavík.

Varaðandi varadekkið þá get ég því miður ekki tekið sénsinn á að lána það, bíllinn er það mikið notaður.

Author:  Benzari [ Wed 11. Jun 2003 23:15 ]
Post subject:  Re: BMW 740ia 1995 Til Sölu!

Wolf wrote:
Það er allt í honum nema lúga og ..........
Maggi S: 891-8277



Ohhh, annars vildi ég skoða.

Author:  Wolf [ Thu 12. Jun 2003 16:16 ]
Post subject:  Lúga ??

Það er nú alltaf hægt að redda á hann lúgu með góðri stingsög... ho ho ho :D

Author:  oskard [ Thu 12. Jun 2003 16:59 ]
Post subject: 

mér finnst allveg merkilegt hvað sumir setja fyrir sig að hafa
topplúgu á bílnum sínum, þegar ég keypti bimmann minn var
mér allveg sama þó að það hafi ekki verið topplúga á honum,
þó að ég hafi ferið mjög sáttur við það þegar ég leit upp eftir
að ég keypti hann og sá að það var topplúga :lol: :lol: :lol: :rofl:

Author:  Gunni [ Thu 12. Jun 2003 17:03 ]
Post subject: 

það er svo nett að vera með topplúgu. ég hefði ekki keypt 318 bílinn nema hann hefði verið með topplúgu, því hann hefur ekkert annað :rofl:

Author:  bjahja [ Thu 12. Jun 2003 18:38 ]
Post subject: 

oskard wrote:
mér finnst allveg merkilegt hvað sumir setja fyrir sig að hafa
topplúgu á bílnum sínum, þegar ég keypti bimmann minn var
mér allveg sama þó að það hafi ekki verið topplúga á honum,
þó að ég hafi ferið mjög sáttur við það þegar ég leit upp eftir
að ég keypti hann og sá að það var topplúga :lol: :lol: :lol: :rofl:


Algjörlega sammála, það er töff en alls engin nauðsin.

Author:  Haffi [ Thu 12. Jun 2003 22:14 ]
Post subject: 

ég ætla ekki að byrja að telja upp hlutina sem ég hef gert með topplúgunni minni :) allavega er hún MARGNOTA TÓL ! :D

Author:  Logi [ Thu 12. Jun 2003 23:21 ]
Post subject: 

:? Ég er ekki viss um að ég vilji vita hvað Haffi hefur gert með topplúgunni sinni :wink:

Author:  saemi [ Thu 12. Jun 2003 23:44 ]
Post subject: 

Neihh, ekki ég heldur.

það sem vellur upp úr þessum gaurum er á þannig stigi að ég sé fyrir mér leikfimisæfingar ýmisskonar :?

En hérna erum við á góðri leið með að eyðileggja upprunalega póstið fyrir greyið manninum sem var að skrá sig hérna hjá okkur.. til að auglýsa bílinn sinn til sölu.. ekki að ræða um topplúguna sem er EKKI í bílnum :lol:

Sæmi

Author:  benzboy [ Fri 13. Jun 2003 11:42 ]
Post subject: 

saemi wrote:
Neihh, ekki ég heldur.

það sem vellur upp úr þessum gaurum er á þannig stigi að ég sé fyrir mér leikfimisæfingar ýmisskonar :?

En hérna erum við á góðri leið með að eyðileggja upprunalega póstið fyrir greyið manninum sem var að skrá sig hérna hjá okkur.. til að auglýsa bílinn sinn til sölu.. ekki að ræða um topplúguna sem er EKKI í bílnum :lol:

Sæmi


Bara svona um topplúgur: Bíllinn sem ég er á núna er sá fyrsti sem ég á með topplúgu - and I like it A LOT eins og veðrið er búið að vera undanfarna daga (því miður ekki í dag)
Um bílinn sem er til sölu: Flottur þó að hann sé ekki með topplúgu
Um það að eyðileggja pósta: Þetta er nú vægt, við erum þó ennþá að tala um eitthvað sem kemur málinu við :D
Um það að Benzari ætli að fara að skoða BMW: No comment :wink:
Bara svona til að koma í veg fyrir misskilning var þetta síðasta eingöngu meint sem djók en það verður jú einhver að halda uppi smá ríg og við erum bara svo fáir sem höfum séð ljósið :lol:

Author:  saemi [ Fri 13. Jun 2003 11:57 ]
Post subject: 

Hehehe, .. sjá ljósið ...

Isss benzinn er bara fyrir þá sem þola ekki birtuna og þurfa að fá sér eitthvað aðeins 8) daufara :lol:

Bara svona fyrir ríginn :wink:

Sæmi

Author:  Gunni [ Fri 13. Jun 2003 11:58 ]
Post subject: 

HEHEHE, skot skot !

Page 1 of 2 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/