bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

SELDUR - BMW E36 M3 Evo 3,2L '96 - SELDUR
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=10&t=16706
Page 4 of 5

Author:  Alpina [ Fri 15. Dec 2006 20:16 ]
Post subject: 

Jss wrote:
Danni wrote:
Ég skal gefa þér 540 í jólagjöf ef þú gefur mér ///M3 í jólagjöf :mrgreen:


Ég veit, ég veit, búinn að bjóða þér þetta :( Langar bara OF mikið í þennan bíl!!


Ef þú ert tilbúinn að gefa mér þá líka seðlabúnt (hæfilega þykkt) þá er ég alveg til í það. :D (Ef þú vilt eitthvað skoða það þá hefurðu bara samband í síma 8483601, PM eða e-mail. ;) )


dadadada..daaaaaaaaaaaaaaaaaaaaaaaaaaaaaaaaaa

Author:  Jss [ Sat 27. Jan 2007 22:03 ]
Post subject: 

Bíllinn enn til sölu, minni á að með honum fylgja glæný Toyo sumardekk.

Author:  siggik1 [ Sat 27. Jan 2007 23:10 ]
Post subject: 

bara nammi þessi bíll, sá bíll sem ég vildi mest af öllum hérna heima held ég

Author:  Kull [ Sat 27. Jan 2007 23:19 ]
Post subject: 

Glæsilegur bíll, ótrúlegt að einhver hafi ekki gripið hann.

Author:  Misdo [ Sun 28. Jan 2007 02:37 ]
Post subject: 

ef maður ætti ara peninginn eða væri ekki í skóla þá væri þessi bíll á lóðinni minni núna 8)

Author:  Jss [ Mon 05. Feb 2007 14:59 ]
Post subject: 

Ofurtilboð, 1.990.000 kr. stgr. febrúartilboð með hækkandi sól.

Þetta verð gildir aðeins ef um staðgreiðslu er að ræða, annars er verðið 2.150.000 kr.

Author:  Einsii [ Mon 05. Feb 2007 15:38 ]
Post subject: 

Uss.. mig langar.. Hver vill kaupa sér cherokee!? :P

Author:  Jss [ Fri 23. Feb 2007 17:26 ]
Post subject: 

Bíllinn er seldur, óska nýjum eiganda innilega til hamingju með bílinn.

Author:  gunnar [ Fri 23. Feb 2007 17:27 ]
Post subject: 

Meðlimur sem keypti eða ? 8)

Author:  Jss [ Fri 23. Feb 2007 17:32 ]
Post subject: 

gunnar wrote:
Meðlimur sem keypti eða ? 8)


Hann verður ábyggilega meðlimur, er ekki viss hvort hann sé meðlimur nú þegar.

Author:  IceDev [ Fri 23. Feb 2007 17:49 ]
Post subject: 

Til hamingju með söluna

8)

Author:  Jss [ Fri 23. Feb 2007 20:20 ]
Post subject: 

IceDev wrote:
Til hamingju með söluna

8)


Takk fyrir það, blendnar tilfinningar samt sem áður. ;)

Author:  Bmw_320 [ Sat 24. Feb 2007 02:37 ]
Post subject: 

Auðvitað er ég meðlimur og já takk fyrir það Jóhann 8)

Author:  Djofullinn [ Sat 24. Feb 2007 10:18 ]
Post subject: 

Bmw_320 wrote:
Auðvitað er ég meðlimur og já takk fyrir það Jóhann 8)
Góður Davíð!

Author:  Kristjan [ Sat 24. Feb 2007 10:48 ]
Post subject: 

Til hamingju med bilinn, nu er eg laus vid thessa freistingu. Hehe

Page 4 of 5 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/