bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
Til sölu E46 318 1999 fæst gegn yfirtöku https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=10&t=16698 |
Page 1 of 1 |
Author: | BeMostWanted [ Thu 03. Aug 2006 11:49 ] |
Post subject: | Til sölu E46 318 1999 fæst gegn yfirtöku |
Til sölu er þessi eðalvagn. Ég er búinn að eiga þennan bíl í rétt rúma 4 mánuði og er búinn að vinna ýmislegt í honum. Að mínu mati er þetta frábær bíll, sparneytinn og gott að keyra hann. Bíllinn er: E46 318 1,9 Árgerð 1999 Beinskiptur Ekinn ca 150þús Afturhjóladrif Rafmagn í rúðum Rafmagn í speglum ASC Það sem búið er að gera fyrir bílin
Skipt um Vatnskassa.(nótur fylgja) Skipt um Vatnslás.(nótur fylgja) Skipt um Vatnsdælu.(nótur fylgja) Skipt um Bremsuklossa að Aftan.(nótur fylgja) Skipt um Bremsuklossa að Framan Skipt um Handbremsuborða.(nótur fylgja) Ég hugsaði mjög vel um bílinn frá því að ég fékk hann, búinn að fara með hann 2x í alþrif og einnig bíllinn er bónaður vikulega. Bíllinn fæst gegn yfirtöku á láni sem stendur í 1150 en auðvitað má staðgreiða hann og fæst þá afsláttur af honum. Ég skoða skipti á flestu en þá helst E34 ekki eldri en 91 og ekki minni vél en 2,5. Ef þú hefur áhuga endilega hafðu samband í síma 8633001 eða bara á PM ég svara oftast fljótt þar sem ég sit nú alltaf yfir kraftinum. En hérna koma myndirnar. ![]() ![]() ![]() Fleiri myndir hér http://www.simnet.is/svenniv/ |
Author: | Bjöggi [ Fri 04. Aug 2006 10:34 ] |
Post subject: | |
hver er afborgunin á láninu á mánuði? |
Author: | BeMostWanted [ Fri 04. Aug 2006 13:02 ] |
Post subject: | |
það er uþb 30 |
Author: | BeMostWanted [ Fri 11. Aug 2006 08:43 ] |
Post subject: | |
upp upp upp |
Author: | BeMostWanted [ Sat 23. Sep 2006 21:19 ] |
Post subject: | |
búið að skipta um diska að aftan og kaupa ný dekk að aftan...hellvítis mennirnir í skoðun voru að væla yfir dekkjunum ![]() |
Page 1 of 1 | All times are UTC |
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |