bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Wed 07. May 2025 21:20

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 11 posts ] 
Author Message
 Post subject: BMW 735i e23
PostPosted: Thu 27. Jul 2006 21:13 
Offline
Go-kartbílstjóri

Joined: Thu 26. Feb 2004 11:19
Posts: 354
Location: Skagaströnd
Jæja ég ætla svona að kanna áhuga manna hérna.

Er að spá í að selja projectið mitt ef einhver hefur áhuga.

Þetta er eins og glöggir sjá e23 735i
Image

Hann er reyndar á kafi í dóti sem er að mestu leiti varahlutir úr honum og öðrum eins sem var rifinn.
Image

Sumt af þessu dóti var keypt nýtt og eins og ég sagði þá er nánast tvennt af öllu.

Image

Bíllinn stendur vélarlaus en ég er með vélina annarstaðar.
Image

Það er svört leðurinnrétting sem er þrátt fyrir smá ryk alveg strá heil.

Image

Leðursætin eru alveg hlægilega fín miðað við 25 ára aldur.

Image
Gleymdi að snúa henni :oops:

Ég set 80 kall á þetta til að byrja með og er opinn fyrir allskonar skiptum, svo lengi sem ég þarf ekki að borga.

Bílgræjur, felgur undir e39, bara name it. :D

Þetta er nánast bara púsluspil því að það fylgja allir hlutir með þessu nema þá annað frambrettið sem er illa farið af ryði.

Áhugasamir sendið mér Pm.

Kv Jonni

_________________
Þetta er bara blær, blíður og vær.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 30. Jul 2006 19:29 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Tue 28. Jan 2003 22:08
Posts: 1498
Location: Hrollkalda Ísland
Djövullinn sjálfur. Er búinn að vera að bíða eftir svona tilboði lengi. Og þá er enginn peningur né tími.
Það er algj. möst að þetta dæmi verði klárað.

_________________
Elli M1 fan
E32 750I '91 >

Ísland Bezt í Heimi ! [á ekki við lengur]


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 30. Jul 2006 20:04 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 14. Sep 2002 18:05
Posts: 2837
Location: Reykjavík
Maður verður að kikja á þetta þetta er áhuga vert

_________________
Siggi
E23 735i
E32 740i 6 spd 8)
E38 740d
E32 735i Shadowline Seldur
E32 740i Seldur
E32 740i RIP


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 02. Aug 2006 10:12 
Offline
Go-kartbílstjóri
User avatar

Joined: Thu 01. Jun 2006 13:41
Posts: 346
Location: RVK
ég trúi því nú varla að það sé ekki meiri áhugi á þessum mola en þessi !!
bara ef ég gæti nú bætt við mig einum :( eins og sagt er þetta er bara
pússluspil, mjööög skemmtilegt pússluspil.

_________________
Bjöggi
BMW 318IA E46 Touring '01


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 02. Aug 2006 21:41 
Offline
Go-kartbílstjóri

Joined: Thu 26. Feb 2004 11:19
Posts: 354
Location: Skagaströnd
Það áttar sig einhver fyrir rest :) Það eru engar ýkjur að fyrir mann með góða aðstöðu, verkfærasett og blauta tusku gæti þetta orðið mjööög gaman.

_________________
Þetta er bara blær, blíður og vær.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 02. Aug 2006 23:30 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 10. Jan 2004 15:22
Posts: 10993
Location: Keflavík, BMW hverfinu
Jonni s wrote:
Það áttar sig einhver fyrir rest :) Það eru engar ýkjur að fyrir mann með góða aðstöðu, verkfærasett og blauta tusku gæti þetta orðið mjööög gaman.

Ekki gleyma bjórnum :lol:

_________________
Skúli R
E24 628Csi '81 | E28 535i '87 | E28 533i '82 | E23 735i '84 | E32 740 | E36 320i x 2 | E46 330i Tour | E46 330d Tour
Partaðir: E28 3x518, 2x520 & 525 # E30 325ix # E32 2x730, 2x735 & 4x750 # E34 520, 3x525, 2x525ix, 2x540T # E36 6x316, 3x318, 318is, 6x320, 1x323 # E38 728, 735 & 740 # E39 2x523, 530d, 540 # E46 316 & 3x318, 320d


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 03. Aug 2006 00:11 
Offline
Go-kartbílstjóri

Joined: Thu 26. Feb 2004 11:19
Posts: 354
Location: Skagaströnd
Ah shit bjórinn auðvitað...

_________________
Þetta er bara blær, blíður og vær.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 03. Aug 2006 10:46 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Tue 28. Jan 2003 22:08
Posts: 1498
Location: Hrollkalda Ísland
Er ekki hægt að díla við þig Jonni s um að frysta þetta í nokkra mánuði. Það þarf að klára einn E32. Ég get ekki hugsað mér að fá þetta ekki.

E23 voru bílarnir sem fengu mig til að sjá að BMW er málið (þá bara 5 eða 6 ára).
Ég er búinn að bíða svo lengi eftir svona E23

kv.
Einn að láta sig dreyma.

_________________
Elli M1 fan
E32 750I '91 >

Ísland Bezt í Heimi ! [á ekki við lengur]


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 03. Aug 2006 11:02 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Fri 03. Mar 2006 16:21
Posts: 1442
fylgir skóflan með?

sorry slappur brandari :oops:

_________________
Kristján Einar
[url=http://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?t=14304]
BMW 2002 Turbo ´75[/url]

gstuning wrote:
Ég og þú skulum gifta okkur svo ég geti komist á þennan 2002 turbo


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 03. Aug 2006 12:25 
Offline
Go-kartbílstjóri

Joined: Thu 26. Feb 2004 11:19
Posts: 354
Location: Skagaströnd
Þetta er í frosti þangað til einhver kemur og kaupir þetta. :D

Og já við getum eflaust fundið einhverja lausn á þessu með skófluna, spurning um að láta hana fylgja með.

_________________
Þetta er bara blær, blíður og vær.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 14. Aug 2006 00:03 
Offline
Go-kartbílstjóri

Joined: Thu 26. Feb 2004 11:19
Posts: 354
Location: Skagaströnd
Ég ætla að láta það eftir mér að halda þessari auglýsingaherferð aðeins á lofti. :)

_________________
Þetta er bara blær, blíður og vær.


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 11 posts ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 32 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group