bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
BMW 525I bsk. SELDUR https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=10&t=16475 |
Page 1 of 2 |
Author: | kd [ Tue 18. Jul 2006 02:00 ] |
Post subject: | BMW 525I bsk. SELDUR |
SELDUR |
Author: | Elliii [ Tue 18. Jul 2006 03:40 ] |
Post subject: | |
Þessi er Virkilega Fallegur, hvað er lægsta boð? |
Author: | kd [ Tue 18. Jul 2006 16:04 ] |
Post subject: | 525 |
ég skal hjálpa ykkur af stað hérna. Skjótið bara á mig boði ef þið hafið áhuga á bílnum, það skiptir ekki hversu fáránlegt það er, svo sjáum við bara hver er hæstur. sanngjarnt viðmiðunarverð á bílnum mundi ég segja að væri á bilinu 300-400 þús. En við skulum bara sjá hvernig fer. |
Author: | Tommi Camaro [ Tue 18. Jul 2006 16:12 ] |
Post subject: | |
er bara komin grínisti hérna á spjallið M50 E34 killer veistu ég held ekki þó það sé búið að setja RRR(rooosa rally rör) á þennan bíll og kannski síu þá held ég að þetta verði einginn m50 killer sérstakleg þegar m50 vélinn er töluvert sprækari og síðan er þessi bíll ekki læstur. |
Author: | Hannsi [ Tue 18. Jul 2006 16:36 ] |
Post subject: | |
ég hef aldrei allavega tapað í spyrnu á móti E34 með M20 ![]() |
Author: | kd [ Tue 18. Jul 2006 17:42 ] |
Post subject: | 525i |
Tommi Camaro wrote: er bara komin grínisti hérna á spjallið
M50 E34 killer veistu ég held ekki þó það sé búið að setja RRR(rooosa rally rör) á þennan bíll og kannski síu þá held ég að þetta verði einginn m50 killer sérstakleg þegar m50 vélinn er töluvert sprækari og síðan er þessi bíll ekki læstur. Æjjj strákar hættið þessu helv. bulli. ég væri ekki að segja þetta nema ég væri búinn að láta reyna á þetta. ekki vera nú með þessi leiðindi. Halda þessum þráði live2cruize fríum. ef einhver er efins um þetta, þá er hægt að hringja í númerið sem gefið er upp, og koma og taka nokkur run, það er minnsta mál. ég hef tekið 2x 525I með M50 vélinni, og annar þeirr eru hér á spjallinu og hann getur vottað fyrir það. Svo ekki hallda að ég sé einhver nýgræðingur í bmw málum, ég á einnig E36 325i með M50 svo ég veit vel hvað hún getur. og hef átt nóg af bmw um gegn um tíðina. Það kom mér jafn mikið á óvart og þeim sem var í hinum bílnum, að ég skuli taka hafa hann. ástæða þess að þessi bíll sé að taka stock m50, er ekki út af prumpupústi og kubb, það er líklegast út af 520 drifinu, sem skilar honum mun hraðar upp, eins og ég tók líka fram í auglýsingunni. Nú er búið að útkljá þetta mál, og vill ekki fá meira sull frá neinum um þetta á mínum þræði. |
Author: | Schulii [ Tue 18. Jul 2006 17:49 ] |
Post subject: | |
touché |
Author: | Viggóhelgi [ Tue 18. Jul 2006 17:50 ] |
Post subject: | |
Hann flengdi mig nú ágætlega á þessum bíl, ég er með m50 motor. 525 92 árgerð, ssk, reyndar ekki læst drif(á það bara til ekki komið í ! ) ![]() Sjón er sögu ríkari... Kíkiði á þetta hjá honum |
Author: | Hannsi [ Tue 18. Jul 2006 17:57 ] |
Post subject: | |
ég er með reyndar M50TU ![]() ![]() |
Author: | kd [ Wed 19. Jul 2006 01:49 ] |
Post subject: | 525i |
Hannsi wrote: ég er með reyndar M50TU
![]() ![]() Sæll Mig minnir að það hafi verið þú sem ég spyrnti við, á sæbrautinni. og ég hóaði í þið gegnum rúðuna og spurði þig að því hvenrig mótor væri í bílnum, og þá sagði einhver sem var í farþegasætinu við mig. m50 með læstu drifi. Sú spyrna fór þannig fram að, ég var á mínum, 525 M20 í rennnandi bleitu, með minn beinskipta bíl sem að maður missir nánst í spól þó svo að það sé þurrt. allavega, þá tek ég af stað aðeins seinna, og er að éta mig annsi fljótt upp að honum og er kominn nánast að hliðinni, og þá set ég í 5 gór í stað 3. því að þá átti ég eftir að skipa um báðar fóðringarnar í skiptistaunginni. .þær voru svo farnar, að þú gast togað skiptistaungina upp og niður um ca 10 cm, og var bara mega keis að finna helv. 1 gírinn. en núna er þetta allt nýtt og gott. Og já ég tala nú ekki um það að bíllinn hjá þér er bæði sjálfskiptur og með læsingu, sem skilar honum mun sneggra upp í svona mikillri bleitu, þar sem að ég gat ekki gefið nema hálfa gjöf út 1. gírinn, og svo þegar ég smelli í 2. gír og stíg bílinn í botn, þá helldur hann áfram að spóla´rúmlega hálfann gírinn. en eins og ég segi, að þá er ég ekkert að segja að þetta sé einhver turbo mega super dúber raketta sem rasskellir alla, helldur er han bara furðulega snöggur upp þegar honum er línað upp við aðrar fimmur, og hvað þá að ná að taka m50 svona illilega eins og spyrnan við hann Viggó. Það voru helld ég teknar á bilinu 5-6 spyrnur ef ekki fleiri og það skipti ekki neinu máli á hvaða hraða eða hver byrjaði á undan eða hvernig þessu var háttað, það leið ekki meira en 2-3 sek þá var ég kominn rúmelega bíllengd fram úr honum. En jæjja strákar Það eru komin þó nokkur boð, og hvet ég alla til að bjóða og bjóðaog hver veit nema að hann hnepur gripinn. |
Author: | Kati_Rover [ Wed 19. Jul 2006 08:32 ] |
Post subject: | |
Er þetta UX-*** Ef svo var ekki spoiler á afturhleranum? |
Author: | Hannsi [ Wed 19. Jul 2006 08:55 ] |
Post subject: | |
þegar við spyrntum þarna þetta eina skiftið svona stopp og af stað þá spólaði ég 1. 2. og 3 þrep ![]() ![]() |
Author: | kd [ Wed 19. Jul 2006 14:51 ] |
Post subject: | 525 |
Hannsi wrote: þegar við spyrntum þarna þetta eina skiftið svona stopp og af stað þá spólaði ég 1. 2. og 3 þrep
![]() ![]() Já okey, ég var ekki viss hvort að þú værir í spóli, :Þ þar sem ég var að reyna að hamast við að spóla ekki sjálfur. En jú það er alveg hárrétt hjá þér, það var engin spyrna þarna sem að var eitthvað sem hægt var að dæma eftir, þetta var allt frekar svona kjánalegt. |
Author: | Danni [ Sat 22. Jul 2006 09:24 ] |
Post subject: | Re: 525 |
kd wrote: Hannsi wrote: þegar við spyrntum þarna þetta eina skiftið svona stopp og af stað þá spólaði ég 1. 2. og 3 þrep ![]() ![]() Já okey, ég var ekki viss hvort að þú værir í spóli, :Þ þar sem ég var að reyna að hamast við að spóla ekki sjálfur. En jú það er alveg hárrétt hjá þér, það var engin spyrna þarna sem að var eitthvað sem hægt var að dæma eftir, þetta var allt frekar svona kjánalegt. PS. Þetta var ég sem sagði "M50, Technical Update, sjálfskiptur" Minntist reyndar ekkert á læst drif ![]() ![]() |
Author: | kd [ Sat 22. Jul 2006 16:39 ] |
Post subject: | 525 |
já okey. Það væri gaman að sjá hvernig það mundi koma út. |
Page 1 of 2 | All times are UTC |
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |