bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Sat 03. May 2025 23:07

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 34 posts ]  Go to page 1, 2, 3  Next
Author Message
 Post subject: Seldur
PostPosted: Mon 14. Aug 2006 16:59 
Offline
Kassabílstjóri
User avatar

Joined: Thu 14. Apr 2005 16:41
Posts: 126
SELDUR
Sælir kæru vinir og meðlimir.

Ég hef í fórum mínum, SLAMMAÐASTA E36-325I á landinu, (að sögn skúra-bjarka) ;)

BMW E36-325i 93' árg. Beinskiptur.
Demant svartur, metallic.


Ekinn 159.xxx Km.
Að minni bestu vitneskju, að þá er þetta minnst ekni E36-325 93' árg, á klakanum. En endilega leiðréttið mig, ef ég er að fara með rangt mál.

Búnaður sem bíllinn er búinn:

- Stóra tölvan.
- Leður í bak og fyrir, sem ilmar og lítur út eins og nýtt.
- Rafmagns topplúga
- ABS
- Áfestanlegum dráttarkrók, sem smelltur er á, og losaður með lykkli.
- Stýri úr 96+ bíl, sem gefur honum mjög fallegan brag að innan.
- Pioneer 4*45W CD spilari.
- Leðraður armpúði.
- Bmw original-sjúkrakassi.
- Armpúði afturí
- Ljós í skyggni
- ásamt fleiri hlutum sem ég er líklegast að gleyma.

Bíllinn að utan:

- 18" Breyton vision felgur, eknar nokkra km, Undir 200 km
- 18" Tyfoon 225/40 dekk, ekin sama og felgur.
- Stillanlegir gormar frá GStuning. Lækkaður 60mm 70mm núna.
- Hvít hliðarstefnuljós.
- Rauð afturljós
- Samlitaður að hætti BMW manna.
- Xenon perur í aðalljósum. Ekki ekta HID, en samt smekklegt.

Vélin:

- M50B25 6cyl 2,5L.
- Bomz racing loftsía.
- Opinn kútur.

Viðhalld:

Bíllinn hefur fengið aðeins það besta viðhalld sem völ er á.
Hefur ávallt verið þjónustaður, smurður, og umanaður á réttum tíma.
Smurbók fylgir bílnum frá því að hann kom til íslands, og koma hann árið 2000. Bíllinn er aðeins búinn að vera í eigu tveggja manna, hér heima, og ég sem er annar eigandinn, hef ekið bílnum undir 1000 km, og hef einungis dælt í hann umönun og góðgætum.

Að minni bestu vitneskju, þá hefur bíllinn aldrey fengið endurskoðun, né athugasemd í skoðun. En enn og aftur, ef ég er að fara með rangt mál, þá eru upplýsingar vel þegnar.
Bíllinn var upprunarlega ssk. Og þegar ég eignast bílinn, var ég ekki lengi að henda í hann bsk. Kassinn var ekinn mjög svipað og bíllinn, og var hann keyptur, ásamt öllum þeim tilheyrandi hlutum sem þurfti í þetta swapp, af honum bjarka, hér á spjallinu. Þegar sú aðgerð var framkvæmd, var ekkert sparað, og fór ný kúppling, pressa og tilheyrandi í bílinn. Ég er alveg rosalega viss um það að ég sé að gleyma einhverjum hlutum hérna, en ég bara bæti þeimm inn í þegar þeir smella inn í kollinn á mér.

Hér fyrir neðan ættla ég að láta myndir tala, og er einnig hægt að fara á urlið, sem staðsett er neðst á síðunni, til að skoða nokkur video.

Ég tek það fram, að þó svo að ég sé að drifta á bílnum, eins og sjá má á myndböndunum hér að neðan, að þá er þar með sagt ekki verið að þjösnast á bílnum. Öllum BMW eigendum er borin skylda. þ.e.a.s 6cyl bimmar. Að leyfa bílnum að upplifa alvöru BMW akstur, og mundi ég segja að driftið sé eitt af sérkennum þeirra. ;)

Allt er þetta gert í rólegheitunum, og enginn hamagangur né þjösn þarna á ferð.

Vill einnig taka það fram að bíllinn er óbónaður á þessum myndum, og er ég búinn að skella á hann bóni núna og er hann mun glæsilegari.

Myndir:

Image

Image

Image

Image

Image

Image

Image

Image

Image

Image

Image

Image

Image

Image

Image



Myndbönd:
http://www.auglysa.is/myndir/E36-325i/CIMG1039.AVI
http://www.auglysa.is/myndir/E36-316/video-0002.mp4
http://www.auglysa.is/myndir/E36-316/video-0004.mp4


Skoða skipti á öllu, en tek ekki við neinu láni.
Ef bíllinn er ekki á þessu, mun ég hallda honum þar til næsta sumar.


Með þökk
K.D
S:862-2552
EP

_________________
E60 525 05
E60 530 04
E90 320 06
E90 320 05
E36 325 91 farinn
E36 318 91 farinn
E36 325 93 farinn
E34 525 89 farinn
E36 316 93 farinn
E30 325 89 farinn
E39 523 97 farinn


Last edited by kd on Tue 05. Sep 2006 08:43, edited 4 times in total.

Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 14. Aug 2006 17:17 
Offline
Rallýbílstjóri

Joined: Sun 02. May 2004 13:27
Posts: 1258
Glæsilegur :)


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 14. Aug 2006 17:22 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 30. Jan 2003 06:08
Posts: 3377
,,,,

_________________
523 E61 Touring
Mazda Rx7 Ekkert turbo vesen 12.060 @ 117.80
Clio 1,8 á R888 Ralycrossarinn
Hæðarstilli dekk ókeypis fyrir Reykjavik og nágrenni
Offical E30 H8R CREW
Member ONE


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 14. Aug 2006 17:26 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 23. Nov 2003 22:49
Posts: 7764
Location: Kópavogur
Langar þig í 316i uppí?

_________________
BMW E46 318i Touring


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: bmw
PostPosted: Mon 14. Aug 2006 18:37 
Offline
Kassabílstjóri
User avatar

Joined: Thu 14. Apr 2005 16:41
Posts: 126
BmwNerd wrote:
Glæsilegur :)


Takk :)

_________________
E60 525 05
E60 530 04
E90 320 06
E90 320 05
E36 325 91 farinn
E36 318 91 farinn
E36 325 93 farinn
E34 525 89 farinn
E36 316 93 farinn
E30 325 89 farinn
E39 523 97 farinn


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 14. Aug 2006 18:38 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 31. Dec 2002 23:10
Posts: 6493
Location: Hrafnista
KN-615 er slammaðri enn þessi.

_________________
330D E46 TOURING MTECH I
320D E46 TOURING
318I E46 (TI 3VOM)

E46 Í RIFI:
330XD TOURING
320D TOURING
318I SEDAN 98-04
323I coupe 99


E46/E39 ///M5 Í RIFI

S:8204469


Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: bmw
PostPosted: Mon 14. Aug 2006 18:52 
Offline
Kassabílstjóri
User avatar

Joined: Thu 14. Apr 2005 16:41
Posts: 126
nehheiiits :D

Ertu að tala um græna bílinn í efstasundi?

Ef svo er, þá var ég fyrir hliðina áhonum fyrir 2 tímum, og tjékkaði :Þ
og hann er hærri :Þ

Það er að segja ef þetta er hann.

323 right?

_________________
E60 525 05
E60 530 04
E90 320 06
E90 320 05
E36 325 91 farinn
E36 318 91 farinn
E36 325 93 farinn
E34 525 89 farinn
E36 316 93 farinn
E30 325 89 farinn
E39 523 97 farinn


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: bmw
PostPosted: Mon 14. Aug 2006 18:56 
Offline
Kassabílstjóri
User avatar

Joined: Thu 14. Apr 2005 16:41
Posts: 126
Sérstaklega ekki núna, þar sem spyrnan í honum brotnaði í gær :/

Hann er einsog jeppi öðrumeginn. En vonandi verður það lagað, fljótt. þar sem að þetta er gullfallegur bíll.

_________________
E60 525 05
E60 530 04
E90 320 06
E90 320 05
E36 325 91 farinn
E36 318 91 farinn
E36 325 93 farinn
E34 525 89 farinn
E36 316 93 farinn
E30 325 89 farinn
E39 523 97 farinn


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 14. Aug 2006 18:56 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 23. Nov 2003 22:49
Posts: 7764
Location: Kópavogur
Já, grænn 323.

Ég er líka nokkuð sure á því að hann er slammaðari.
Image

En þessi hjá þér er virkilega glæsilegur 8)

_________________
BMW E46 318i Touring


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: bmw
PostPosted: Mon 14. Aug 2006 18:57 
Offline
Kassabílstjóri
User avatar

Joined: Thu 14. Apr 2005 16:41
Posts: 126
strákar bíði smá ca 15 mín

_________________
E60 525 05
E60 530 04
E90 320 06
E90 320 05
E36 325 91 farinn
E36 318 91 farinn
E36 325 93 farinn
E34 525 89 farinn
E36 316 93 farinn
E30 325 89 farinn
E39 523 97 farinn


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 14. Aug 2006 18:57 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 23. Nov 2003 22:49
Posts: 7764
Location: Kópavogur
Einn farinn út að taka mynd :lol:

_________________
BMW E46 318i Touring


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 14. Aug 2006 19:06 
Offline
Kassabílstjóri
User avatar

Joined: Thu 14. Apr 2005 16:41
Posts: 126
Aron Andrew wrote:
Já, grænn 323.

Ég er líka nokkuð sure á því að hann er slammaðari.
Image

En þessi hjá þér er virkilega glæsilegur 8)



jæja strákar þarna skituð þið all svakalega á ykkur.

_________________
E60 525 05
E60 530 04
E90 320 06
E90 320 05
E36 325 91 farinn
E36 318 91 farinn
E36 325 93 farinn
E34 525 89 farinn
E36 316 93 farinn
E30 325 89 farinn
E39 523 97 farinn


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 14. Aug 2006 19:11 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 23. Nov 2003 22:49
Posts: 7764
Location: Kópavogur
kd wrote:
Aron Andrew wrote:
Já, grænn 323.

Ég er líka nokkuð sure á því að hann er slammaðari.
Image

En þessi hjá þér er virkilega glæsilegur 8)



jæja strákar þarna skituð þið all svakalega á ykkur.


:-s Nú, fórstu og mældir báða?

_________________
BMW E46 318i Touring


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: slammm
PostPosted: Mon 14. Aug 2006 19:15 
Offline
Kassabílstjóri
User avatar

Joined: Thu 14. Apr 2005 16:41
Posts: 126
Image

Image

Image

Image

Image


Það sést svo ill á tommustokkinn, þannig að þið verðið að save-a myndina, og svo zooma á stokkinn, minn er töluvert slammaðari en hann ;)

_________________
E60 525 05
E60 530 04
E90 320 06
E90 320 05
E36 325 91 farinn
E36 318 91 farinn
E36 325 93 farinn
E34 525 89 farinn
E36 316 93 farinn
E30 325 89 farinn
E39 523 97 farinn


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 14. Aug 2006 19:18 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 23. Nov 2003 22:49
Posts: 7764
Location: Kópavogur
:oops: Hann er samt með stillanlegt kerfi.

_________________
BMW E46 318i Touring


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 34 posts ]  Go to page 1, 2, 3  Next

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 105 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
cron
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group