SELDUR
Sælir kæru vinir og meðlimir.
Ég hef í fórum mínum, SLAMMAÐASTA E36-325I á landinu, (að sögn skúra-bjarka)
BMW E36-325i 93' árg. Beinskiptur.
Demant svartur, metallic.
Ekinn 159.xxx Km.
Að minni bestu vitneskju, að þá er þetta minnst ekni E36-325 93' árg, á klakanum. En endilega leiðréttið mig, ef ég er að fara með rangt mál.
Búnaður sem bíllinn er búinn:
- Stóra tölvan.
- Leður í bak og fyrir, sem ilmar og lítur út eins og nýtt.
- Rafmagns topplúga
- ABS
- Áfestanlegum dráttarkrók, sem smelltur er á, og losaður með lykkli.
- Stýri úr 96+ bíl, sem gefur honum mjög fallegan brag að innan.
- Pioneer 4*45W CD spilari.
- Leðraður armpúði.
- Bmw original-sjúkrakassi.
- Armpúði afturí
- Ljós í skyggni
- ásamt fleiri hlutum sem ég er líklegast að gleyma.
Bíllinn að utan:
- 18" Breyton vision felgur, eknar nokkra km, Undir 200 km
- 18" Tyfoon 225/40 dekk, ekin sama og felgur.
- Stillanlegir gormar frá GStuning. Lækkaður 60mm 70mm núna.
- Hvít hliðarstefnuljós.
- Rauð afturljós
- Samlitaður að hætti BMW manna.
- Xenon perur í aðalljósum. Ekki ekta HID, en samt smekklegt.
Vélin:
- M50B25 6cyl 2,5L.
- Bomz racing loftsía.
- Opinn kútur.
Viðhalld:
Bíllinn hefur fengið aðeins það besta viðhalld sem völ er á.
Hefur ávallt verið þjónustaður, smurður, og umanaður á réttum tíma.
Smurbók fylgir bílnum frá því að hann kom til íslands, og koma hann árið 2000. Bíllinn er aðeins búinn að vera í eigu tveggja manna, hér heima, og ég sem er annar eigandinn, hef ekið bílnum undir 1000 km, og hef einungis dælt í hann umönun og góðgætum.
Að minni bestu vitneskju, þá hefur bíllinn aldrey fengið endurskoðun, né athugasemd í skoðun. En enn og aftur, ef ég er að fara með rangt mál, þá eru upplýsingar vel þegnar.
Bíllinn var upprunarlega ssk. Og þegar ég eignast bílinn, var ég ekki lengi að henda í hann bsk. Kassinn var ekinn mjög svipað og bíllinn, og var hann keyptur, ásamt öllum þeim tilheyrandi hlutum sem þurfti í þetta swapp, af honum bjarka, hér á spjallinu. Þegar sú aðgerð var framkvæmd, var ekkert sparað, og fór ný kúppling, pressa og tilheyrandi í bílinn. Ég er alveg rosalega viss um það að ég sé að gleyma einhverjum hlutum hérna, en ég bara bæti þeimm inn í þegar þeir smella inn í kollinn á mér.
Hér fyrir neðan ættla ég að láta myndir tala, og er einnig hægt að fara á urlið, sem staðsett er neðst á síðunni, til að skoða nokkur video.
Ég tek það fram, að þó svo að ég sé að drifta á bílnum, eins og sjá má á myndböndunum hér að neðan, að þá er þar með sagt ekki verið að þjösnast á bílnum. Öllum BMW eigendum er borin skylda. þ.e.a.s 6cyl bimmar. Að leyfa bílnum að upplifa alvöru BMW akstur, og mundi ég segja að driftið sé eitt af sérkennum þeirra.
Allt er þetta gert í rólegheitunum, og enginn hamagangur né þjösn þarna á ferð.
Vill einnig taka það fram að bíllinn er óbónaður á þessum myndum, og er ég búinn að skella á hann bóni núna og er hann mun glæsilegari.
Myndir:
Myndbönd:
http://www.auglysa.is/myndir/E36-325i/CIMG1039.AVI
http://www.auglysa.is/myndir/E36-316/video-0002.mp4
http://www.auglysa.is/myndir/E36-316/video-0004.mp4
Skoða skipti á öllu, en tek ekki við neinu láni.
Ef bíllinn er ekki á þessu, mun ég hallda honum þar til næsta sumar.
Með þökk
K.D
S:862-2552
EP