bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Wed 07. May 2025 10:01

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 18 posts ]  Go to page 1, 2  Next
Author Message
PostPosted: Mon 10. Jul 2006 20:38 
Offline
Kassabílstjóri
User avatar

Joined: Wed 21. Sep 2005 17:23
Posts: 105
Location: Reykjavík
Til sölu bmw 320 90, módel

-Ekinn 182,000 þús. (það var sett ný vél í hann í 30,000 þús km)
-Demantsvartur
-Orginal álfelgur (bottlecaps) í sæmilegu ásigkomulagi.
-Handknúinn topplúga
-Shadowline
-Rafmagn í speglum
-check tölva (þessi sem er fyrir ofan baksýnisspegilinn)
-M-tech I stýri
-M-tech gírhnúi
-Rafmagn í framrúðum
-Geislaspilari
-kastarar
Örugglega eitthvað sem ég er að gleyma en........
----------------------------------------------------------------------------------
Það sem nýbúið er að gera.

-Nýir brembo diskar allan hringinn
-Nýir klossar allan hringinn
-Nýir mótopúðar
-það er líka búið að taka handbremsuna í gegn
-----------------------------------------------------------------------------------
Það sem er að.

-Hægra frambretti er ónýtt
-Hann er smá hjólaskakkur að framan og stýrið sjálft er því líka skakt
(það þarf að skipta um 1 stöng)
-Hann er ekki gangfær því að altanatorinn fór
-Frammstuðarinn er eitthvað beygglaður veit ekki hvort það sé hægt að rétta hann???
-Hann fékk grænan límmiða út á púst "thats it" mæli bara með nýju
(það er ekki útaf ryði það kom bara gat

ég er örugglega að gleyma eitthverju hér líka en endilega bara að spurja
-------------------------------------------------------------------------------------
Þessi bíll á mikið eftir ef þetta sem er í "það sem er að." dálkanum sé lagfært.
Ég er búinn að vera að keyra þennan bíl í hálft ár og hann hefur aldeilis
reynst mér vel


Kem með myndir seinna og ef það er eitthvað sem menn vilja vita endilega bara spurja hér á spjallinu.

Símin hjá mér er 6961081- 5688165

Verð 100,000 þús eða tilboð :o

_________________
BMW 520i sedan (e34) KV006 -seldur
BMW 320i touring (e30) KT671-seldur
Hyundai Getz 1100cc seldur
BMW 525i sedan m50 vanos :)(e34)seldur
Ssang young Jeppi Fór fyrir strætó(ég var ekki í bílnum:))
VW Golf Highline 1600cc


Last edited by Óli on Wed 19. Jul 2006 21:35, edited 10 times in total.

Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 10. Jul 2006 22:00 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Sat 04. Mar 2006 18:24
Posts: 868
Location: Kópavogur
Ertu með einhverja verðhugmynd?

_________________
e36 316 Touring 1998
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 10. Jul 2006 22:48 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Fri 02. Sep 2005 19:28
Posts: 2399
Þess má geta að "orginal" púst á 6 cyl E30 kostar um 20.000kr komið undir hjá BJB, þ.e. aftasti kútur.

Hvarfinn kostar ~220 þús í B&L :lol: :lol:

_________________
E30 325i Coupe - Shadowline | SELDUR


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 11. Jul 2006 00:27 
Offline
Kassabílstjóri
User avatar

Joined: Wed 21. Sep 2005 17:23
Posts: 105
Location: Reykjavík
Það er nú bara hljóðkúturinn sem er farin held ég :roll:

_________________
BMW 520i sedan (e34) KV006 -seldur
BMW 320i touring (e30) KT671-seldur
Hyundai Getz 1100cc seldur
BMW 525i sedan m50 vanos :)(e34)seldur
Ssang young Jeppi Fór fyrir strætó(ég var ekki í bílnum:))
VW Golf Highline 1600cc


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 11. Jul 2006 20:56 
Offline
Kassabílstjóri
User avatar

Joined: Wed 21. Sep 2005 17:23
Posts: 105
Location: Reykjavík
Það fylgir heill gangur af stálfelgum með ef eitthver vill þau

_________________
BMW 520i sedan (e34) KV006 -seldur
BMW 320i touring (e30) KT671-seldur
Hyundai Getz 1100cc seldur
BMW 525i sedan m50 vanos :)(e34)seldur
Ssang young Jeppi Fór fyrir strætó(ég var ekki í bílnum:))
VW Golf Highline 1600cc


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 11. Jul 2006 21:15 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Mon 18. Apr 2005 23:22
Posts: 1445
Location: Reykjavík
myndir ?


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 12. Jul 2006 00:14 
Offline
Kassabílstjóri

Joined: Mon 10. Apr 2006 20:55
Posts: 152
Location: Kópavogur
Geirinn wrote:
Þess má geta að "orginal" púst á 6 cyl E30 kostar um 20.000kr komið undir hjá BJB, þ.e. aftasti kútur.

Hvarfinn kostar ~220 þús í B&L :lol: :lol:

Mig minnir það að maður er ekki skyldugur að hafa hvarfakút á '90 á bíl, breytist það ekki '95

_________________
Camaro árg.96
Yamaha V-star. 06
Citroen C-4 06


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 12. Jul 2006 02:01 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 13. Oct 2005 17:35
Posts: 1721
Location: 1 2 Selfoss
D@BBI wrote:
Geirinn wrote:
Þess má geta að "orginal" púst á 6 cyl E30 kostar um 20.000kr komið undir hjá BJB, þ.e. aftasti kútur.

Hvarfinn kostar ~220 þús í B&L :lol: :lol:

Mig minnir það að maður er ekki skyldugur að hafa hvarfakút á '90 á bíl, breytist það ekki '95


Passar.

_________________
Sigurður Rúnar Rúnarsson

No guts, no glory


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 12. Jul 2006 17:00 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Fri 02. Sep 2005 19:28
Posts: 2399
siggir wrote:
D@BBI wrote:
Geirinn wrote:
Þess má geta að "orginal" púst á 6 cyl E30 kostar um 20.000kr komið undir hjá BJB, þ.e. aftasti kútur.

Hvarfinn kostar ~220 þús í B&L :lol: :lol:

Mig minnir það að maður er ekki skyldugur að hafa hvarfakút á '90 á bíl, breytist það ekki '95


Passar.


Hehe jájá, það er nú enginn að fara að setja nýjan hvarfakút hjá sér, sjálfsagt hvergi í heiminum.

Skrifaði nú bara inn verðið því ég vissi það :lol:

_________________
E30 325i Coupe - Shadowline | SELDUR


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 13. Jul 2006 18:27 
Offline
Kassabílstjóri
User avatar

Joined: Wed 21. Sep 2005 17:23
Posts: 105
Location: Reykjavík
ehhhh kann ekki að setja inn myndir :oops:

á samt myndir inná tölvunni :wink:

og já til að fá hann gangfæran þarf annan altanator

_________________
BMW 520i sedan (e34) KV006 -seldur
BMW 320i touring (e30) KT671-seldur
Hyundai Getz 1100cc seldur
BMW 525i sedan m50 vanos :)(e34)seldur
Ssang young Jeppi Fór fyrir strætó(ég var ekki í bílnum:))
VW Golf Highline 1600cc


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 15. Jul 2006 19:13 
Offline
Kassabílstjóri
User avatar

Joined: Wed 21. Sep 2005 17:23
Posts: 105
Location: Reykjavík
TTT

_________________
BMW 520i sedan (e34) KV006 -seldur
BMW 320i touring (e30) KT671-seldur
Hyundai Getz 1100cc seldur
BMW 525i sedan m50 vanos :)(e34)seldur
Ssang young Jeppi Fór fyrir strætó(ég var ekki í bílnum:))
VW Golf Highline 1600cc


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 15. Jul 2006 19:34 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Sat 04. Mar 2006 18:24
Posts: 868
Location: Kópavogur
Óli wrote:
ehhhh kann ekki að setja inn myndir :oops:

á samt myndir inná tölvunni :wink:

og já til að fá hann gangfæran þarf annan altanator


sendu mér þær... hannes@burgerking.is skal skella þeim inn fyrir þig

_________________
e36 316 Touring 1998
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 15. Jul 2006 19:44 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Wed 03. Aug 2005 18:16
Posts: 16512
Location: Rvk city
Getur verið að þetta sé bíllinn? :wink:

Image
Image
Image
Image
Image

_________________
Enginn bíll!


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 15. Jul 2006 21:16 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 27. Feb 2005 12:51
Posts: 4491
Location: Að rústa öllum í sjómann....
ef þetta er bíllinn þá er ég með tilboð handa þér 8)

_________________
hafa verður í huga að hann er vanur lygari sem hefur lifibrauð sitt af því að ljúga því að trúgjörnum vitleysingum að til sé karl upp í skýjunum sem fylgist með öllu sem fólk gerir og skráir samviskusamlega niður,til að nota gegn því eftir að það deyr


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 15. Jul 2006 21:18 
Offline
Rallýbílstjóri

Joined: Mon 09. Jun 2003 16:50
Posts: 1154
Location: Reykjavík
Þetta er bíllinn :wink:

_________________
BMW e53 X5
Honda CRV
Gas Gas 450 FSE


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 18 posts ]  Go to page 1, 2  Next

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 9 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group