bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Mon 12. May 2025 02:19

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 31 posts ]  Go to page 1, 2, 3  Next
Author Message
PostPosted: Thu 26. Oct 2006 16:14 
Offline
Búðarkerrubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 09. Feb 2006 19:48
Posts: 66
Location: Ísland
Sælir kappar,

Er að flytja heim frá DK og er með bíl sem ég er að spá hvort borgi sig að flytja heim eður ei. Var að spá þar sem margir hérna eru mjög naskir á verð hvað væri mögulega hægt að fá fyrir kaggann og þá sjá hvort grundvöllur væri fyrir innflutning. Ætla ekki að koma með einhverja últra specca bara hafa þetta á léttu nótunum:

Tegund: BMW 318 IS

Orkugjafi: Bensín

Vélarstærð: 1,9 lítra

Skipting: Beinskipt

Ekinn: 145.000 km

Drif: Aftur

Litur: Vínrauður

Hellingur af aukabúnaði. s.s. topplúga 18" felgur, ásamt þj.kerfi og góðum græjum. Eina sem vantar er leðrið kannski.

Myndir:


Image
Image
Image

_________________
Image
BMW 318IS coupe e36 ´92 - Seldur
BMW 316i Compact ´99 - Seldur
BMW 318IA ´92 - Seldur


Last edited by Steinark on Fri 27. Oct 2006 12:15, edited 1 time in total.

Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 26. Oct 2006 17:17 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 27. May 2003 07:47
Posts: 12484
alveg fáránlega fallegur bílll

_________________
M.benz E320 Family Wagon
Chevrolet Silverado vinnujálkur
Chevrolet Silverado skúrajálkur
Cadillac eldorado 1973, ísbíll


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 26. Oct 2006 17:41 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Mon 18. Apr 2005 23:22
Posts: 1445
Location: Reykjavík
sammála

sambandi við verð myndi ég skjóta á 6-750 ?


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 26. Oct 2006 17:59 
Offline
Búðarkerrubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 09. Feb 2006 19:48
Posts: 66
Location: Ísland
siggik1 wrote:
sammála

sambandi við verð myndi ég skjóta á 6-750 ?


Amm það er einmitt málið :? það er einmitt þar á bilinu sem segir hvort það myndi borga sig fyrir mig eður ei að fara með hann þar sem verðið á honum í DK er bjánalega hátt... en erfiður í sölu sökum hárra trygginga í DK.

Líka hægt að setja dæmið upp þannig. Ef ég fæ 350.000 kall í vasann þá er ég tilbúinn að koma honum í skip ef einhver er reiðubúinn að klára dæmið sjálfur á klakanum og taka við honum úr norrænu.

_________________
Image
BMW 318IS coupe e36 ´92 - Seldur
BMW 316i Compact ´99 - Seldur
BMW 318IA ´92 - Seldur


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 26. Oct 2006 18:24 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Wed 08. Jan 2003 18:13
Posts: 1094
Location: Vestmannaeyjar
Hvað ætli sé þá endanleg tala þegar það er buið að tryggja og skrá hann og það allt :?: valla að það nai 650-750 þús

_________________
BMW 750 il
BMW Z3
Jeep Grand Cherokee V8 99 árgerð
Husaberg 450 Götuprjónarinn


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 26. Oct 2006 18:32 
Offline
Búðarkerrubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 09. Feb 2006 19:48
Posts: 66
Location: Ísland
Benzer wrote:
Hvað ætli sé þá endanleg tala þegar það er buið að tryggja og skrá hann og það allt :?: valla að það nai 650-750 þús


Miðað við nótuna sem hann var keytpur á í DE þá er hann heim kominn á 700 þús. ca. þá er það miðað við reiknivélina góðu hér á kraftinum... semsagt með öllum kostnaðarliðum við að tolla hann út, sendingakostnað o.s.frv.

En ég er búinn að henda slatta í þennan bíl þar á meðal nýjar felgur+dekk síðustu áramót sem kostaði slatta mikið eins og menn vita. Og bílinn hefur ekki verið keyrður nema 8000 km á þeim. Plús eðlilega slitaparta enda hefur hann fengið 100% service þessi kaggi.

Plús... þessi bíll er keyptur í DE með aðstoð "skúra-Bjarka" og hefur því hans gæðastimpil ;)

_________________
Image
BMW 318IS coupe e36 ´92 - Seldur
BMW 316i Compact ´99 - Seldur
BMW 318IA ´92 - Seldur


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 26. Oct 2006 19:23 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 27. May 2003 07:47
Posts: 12484
mér persónulega finnst 700 kall fyrir 92 318is mjög mikið..

_________________
M.benz E320 Family Wagon
Chevrolet Silverado vinnujálkur
Chevrolet Silverado skúrajálkur
Cadillac eldorado 1973, ísbíll


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 26. Oct 2006 19:53 
Offline
Búðarkerrubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 09. Feb 2006 19:48
Posts: 66
Location: Ísland
íbbi_ wrote:
mér persónulega finnst 700 kall fyrir 92 318is mjög mikið..


Já það er gott og blessað mál. Eina sem ég vildi í raun vita hvað væri raunhæft söluverð á honum á klakanum til að svara þeirri spurning hvort það borgi sig að fara með hann heim ;)

_________________
Image
BMW 318IS coupe e36 ´92 - Seldur
BMW 316i Compact ´99 - Seldur
BMW 318IA ´92 - Seldur


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 26. Oct 2006 20:05 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Thu 12. May 2005 12:34
Posts: 1064
Location: Selfoss/Hveró
Ég myndi selja hann í DK og nota peninginn til að kaupa einn hér á landi.
Bjó í DK í 10 ár og danski tollurinn (avgifter) er gífurlega hár. Spurningin er hvort þú færð hann endurgreiddan.

En er samt ekki viss .. átti aldrei bíl í DK

Ég sé þetta allavega ekki borga sig en það er bara mín skoðun

_________________
BMW E34 525i Sedan 1991 *LSD*
BMW E36 320i Touring 1995 .. seldur
BMW E34 520i Touring 1994 .. seldur
BMW E36 320i 1997 Seldur .. í partamat í DK
BMW E39 525D Touring 2003 seldur ... snilldar tæki
BMW E34 525i 1992 seldur með mikilli eftirsjá


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 26. Oct 2006 20:25 
Offline
Búðarkerrubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 09. Feb 2006 19:48
Posts: 66
Location: Ísland
Bandit79 wrote:
Ég myndi selja hann í DK og nota peninginn til að kaupa einn hér á landi.
Bjó í DK í 10 ár og danski tollurinn (avgifter) er gífurlega hár. Spurningin er hvort þú færð hann endurgreiddan.

En er samt ekki viss .. átti aldrei bíl í DK

Ég sé þetta allavega ekki borga sig en það er bara mín skoðun


Afgiftin (skatturinn) er ógreiddur hér þannig það hefur sína kosti og galla. Þannig ég hef engar áhyggjur af því að fá hann ekki til baka eður ei

_________________
Image
BMW 318IS coupe e36 ´92 - Seldur
BMW 316i Compact ´99 - Seldur
BMW 318IA ´92 - Seldur


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 26. Oct 2006 20:25 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 02. May 2005 21:23
Posts: 3733
Location: 108
Mikið ótrúlega er bíllinn samt fagur!!! :shock:


Komdu bara heim með felgurnar og stuðarana og allt gúddíið og seldu mér :wink: :lol:

_________________
Alpina wrote:
er þetta utandeildin eða hvað er að gerast ,,,


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 26. Oct 2006 20:34 
Offline
Búðarkerrubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 09. Feb 2006 19:48
Posts: 66
Location: Ísland
IvanAnders wrote:
Mikið ótrúlega er bíllinn samt fagur!!! :shock:


Komdu bara heim með felgurnar og stuðarana og allt gúddíið og seldu mér :wink: :lol:


hehe það væri eins og að taka lappirnar af hesti og reyna selja rest sem veðhlaupahest :P

_________________
Image
BMW 318IS coupe e36 ´92 - Seldur
BMW 316i Compact ´99 - Seldur
BMW 318IA ´92 - Seldur


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 26. Oct 2006 22:19 
Offline
Go-kartbílstjóri
User avatar

Joined: Fri 03. Feb 2006 12:01
Posts: 421
Ég er nú ekki að sjá að þessi bíll fari að seljast á 700 þús... Þetta er jú bara 318 bíll ekki með leðri og 92 árgerð..... Myndi frekar trúa að talan væri 450 til 500 fyrir svona gott eintak..... Það er bara ekki sami kaupendahópur af svona bíl hérna á Íslandi eins og í Þýskalandi... Nokkrir sem myndu borga svona hátt verð en ef þeir eiga peninginn til staðar þá myndu þeir bara flytja hann inn sjálfir og hagræða nótunni aðeins...

Sjá t.d þennan árg 1994 á 400 þús

http://kassi.is/cars_detail.php?ID=782

Kveðja

_________________
Björgvin
BMW 540i E39
BMW 330D E46
Merceded Benz S320
Mercedes Benz 190E 2.6
Mercedes Benz C36 AMG
Mercedes Benz C320 Brabus
Mercedes Benz E320
Mercedes Benz 230 CE


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 26. Oct 2006 22:24 
Offline
Go-kartbílstjóri

Joined: Sun 09. Apr 2006 18:28
Posts: 397
fallegi fallegi bíll...

heim með hann, 2,8 í kvikindið og leður 8)

_________________
Bmw 320i e46 2001 -Seldur
Mitsubishi Lancer Evolution I gsr


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 26. Oct 2006 22:28 
Offline
Búðarkerrubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 09. Feb 2006 19:48
Posts: 66
Location: Ísland
Bjorgvin wrote:
Ég er nú ekki að sjá að þessi bíll fari að seljast á 700 þús... Þetta er jú bara 318 bíll ekki með leðri og 92 árgerð..... Myndi frekar trúa að talan væri 450 til 500 fyrir svona gott eintak..... Það er bara ekki sami kaupendahópur af svona bíl hérna á Íslandi eins og í Þýskalandi... Nokkrir sem myndu borga svona hátt verð en ef þeir eiga peninginn til staðar þá myndu þeir bara flytja hann inn sjálfir og hagræða nótunni aðeins...

Sjá t.d þennan árg 1994 á 400 þús

http://kassi.is/cars_detail.php?ID=782

Kveðja


já... enda enginn að segja að hann fari á þessu verði enda bara verið að kanna grundvöll fyrir innflutning. það stendur nú líka í þessari auglýsingu "En hann fæst á góðu verði í því standi sem hann er." = einhverjar bilanir í gangi. En eins og áður sagði... þá er maður bara að kanna grundvöll fyrir þessu.

_________________
Image
BMW 318IS coupe e36 ´92 - Seldur
BMW 316i Compact ´99 - Seldur
BMW 318IA ´92 - Seldur


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 31 posts ]  Go to page 1, 2, 3  Next

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: Google [Bot] and 91 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group