STAÐGREIDDUR: 3.400! ÓUMSEMJANLEGT
Ég er núna með til sölu toppeintak af slíkum bíl. Um er að ræða bíl með nánast öllum mögulegum aukabúnaði.
Bíllinn sem um ræðir er nýskráður í Þýskalandi í lok Maí 1999, var svo tekinn upp í annan bíl af BMW þar í landi fyrir stuttu eftir að sami aðili hafði verið eigandi frá upphafi og eitt er víst að þeir taka ekkert drasl uppí, núverandi eigandi er því þriðji eigandi bílsins. Bíllin kom til Íslands fyrir mjög stuttu síðan.
Bílnum hefur augljóslega verið vel við haldið frá upphafi því það sést ekki á bílnum því lakkið er nánast lýtalaust, tvískipta leðrið órispað og fallegt, innrétting óaðfinnanleg og felgur góðar.
Þjónustubók fylgir og bíllinn er nýsmurður, með Castrol TWS 10w 60, sem er sérhönnuð fyrir M5.
Bíllinn:
- Vél: 4941cc V8.
- Kraftur: 400hö @ 6600 rpm.
- Tog: 498.94nm @ 3800 rpm.
- Skipting og Drif: 6 gírar og læst drif.
- Hraði: ~5sek í 100kmh og hámarkshraði í ~250kmh.
- Akstur: ~118þús km.
- Litur: Silverstone Metallic
Staðal og Aukabúnaður:- 18" Dark Chrome ///M felgur vafðar ágætis dekkjum.
- Alcantara (Rússkin) í lofti.
- Glertopplúga.
- Tvískipt leður.
- Tvöfalt gler.
- Bakkskynjarar.
- Xenon Aðalljós.
- Minni & hiti í sætum.
- Sími með handfrjálsum búnaði.
- Rafdrifin gardína í afturrúðu.
- Spólvörn og stöðugleikakerfi.
- Cruise Control.
- TV & Navigation.
- 6 diska Geisladiskamagasín.
- Loftkæling
Ásett verð: 4.190
Staðgreiddur: 3.400!
Áhvílandi kr. 3.150, jafngreiðslur 61þús á mánuði, lánveitandi er Sjóvá.
Skipti: Ódýrari.
Upplýsingar í síma 696-8743 (Alexander)
Allar jákvæðar athugasemdir vel þegnar, off topic afþakkað og öll tilboð skulu berast í gegnum síma, ekki hér
Takk fyrir.
Addi.