bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

BMW E32 V8 *EEðall bíllll*
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=10&t=16015
Page 1 of 2

Author:  siggik1 [ Thu 15. Jun 2006 00:15 ]
Post subject:  BMW E32 V8 *EEðall bíllll*

BMW E32 730 V8 1994


Til sölu einsog segir þessi gullfallegi E32 sjö lína með v8 sleggju..

Staðalbúnaður :

Sirka 218hp
Leður Einsog nýtt !
Sjálfskiptur Með E-S-* stillingum
Tvívirk topplúga
Viðarinnrétting
Klukka ekki Talva

Aukabúnaður/Breytingar :
ALLT Nýtt !

Púst frá miðju og aftur
Púststútar
InPro Angel Eyes
Kastarar
K&N Sýja í boxi
18" //M Felgur með dekkjum
JVC mp3 spilari
Filmur

Ástand :

Er að detta í 266 þús km, ekki feilpúst á honum, innfluttur 98-99 allavega þar eru seinustu þýsku færslur í service manual. Lakkið er alveg fínt meðað við bíl keyrðann þetta og þetta gamall smá rispur osfr, annað dekkið að aftan er slitið vegna þess að enginn læsing er ;)

Var í tjékki í TB um daginn og var þar í smá endurnýjun á fjöðrun og er til nóta, á pantaðann tíma þar 20 og eitthvað júní fyrir meira dútl....



Image
Image
Image
Image
Image
Image
Image
Image
Image
Image

Verðhugmynd : 630 þús ...
Ekkert Áhvílandi

Eigandinn er á sjó, ég er umboðsmaður :)

sími 866-6622

EDIT:

Myndir innanúr... teknar á lelega myndavél en sýnir ágætlega innvolsið


Image
Image
Image
Image
Image
Image
Image

Author:  siggik1 [ Fri 16. Jun 2006 13:05 ]
Post subject: 

minna aðeins á þennan :) fer til AK í dag ;)

Author:  GústiX [ Sun 18. Jun 2006 20:34 ]
Post subject: 

Vá hvað allt er hreint í vélarrýminu :)
Er hægt að redda einhverjum myndum
af innréttingunni. Sjá leðrið?

Kv.
Gústi

Author:  siggik1 [ Sun 18. Jun 2006 22:35 ]
Post subject: 

já stutt síðan hann fór í vélarþvott og mössun og bónun, skal redda myndum á morgun

Author:  arnibjorn [ Mon 19. Jun 2006 16:35 ]
Post subject: 

siggik1 wrote:
já stutt síðan hann fór í vélarþvott og mössun og bónun, skal redda myndum á morgun

Er einhversstaðar hægt að fara með bíla í vélarþvott? :o
Eða þarf maður bara að gera það sjálfur? :P

Flottur bíll annars :wink:

Author:  burgerking [ Mon 19. Jun 2006 17:06 ]
Post subject: 

arnibjorn wrote:
siggik1 wrote:
já stutt síðan hann fór í vélarþvott og mössun og bónun, skal redda myndum á morgun

Er einhversstaðar hægt að fara með bíla í vélarþvott? :o
Eða þarf maður bara að gera það sjálfur? :P

Flottur bíll annars :wink:


Veit að bílaáttan býður uppá vélarþvott þegar maður fer í smurningu þar..
en veit ekki hvort þetta verður svona shiny við það :)

Author:  Schnitzerinn [ Mon 19. Jun 2006 18:06 ]
Post subject: 

Það er bara svona hreinsiefni sem er látið ganga í gegnum innanverða vélina þarna í Bíla-Áttunni. En bónstöðin sem er rétt hjá TB, Nýja Bónstöðin minnir mig að hún heiti, býður uppá prýðisgóðan þvott á vélarrýminu :wink:

Author:  burgerking [ Mon 19. Jun 2006 18:59 ]
Post subject: 

Schnitzerinn wrote:
Það er bara svona hreinsiefni sem er látið ganga í gegnum innanverða vélina þarna í Bíla-Áttunni. En bónstöðin sem er rétt hjá TB, Nýja Bónstöðin minnir mig að hún heiti, býður uppá prýðisgóðan þvott á vélarrýminu :wink:


Hehe Okeibb my bad :oops: :P

Author:  siggik1 [ Tue 20. Jun 2006 23:22 ]
Post subject: 

nýjar myndir, enginn áhugi á svona eðalvagni

Author:  ValliFudd [ Tue 20. Jun 2006 23:30 ]
Post subject: 

Image

Líst vel á motturnar 8)
hehe

Author:  Djofullinn [ Wed 21. Jun 2006 00:33 ]
Post subject: 

KAnnski er ég alveg ógeðslega gay en mig langar feitt í þessar mottur :oops:

Author:  Henbjon [ Wed 21. Jun 2006 00:35 ]
Post subject: 

Mjög heillegur bíll! :)

Author:  siggik1 [ Wed 21. Jun 2006 18:05 ]
Post subject: 

;) bara eðal rokk í þessum bíl

fyndið þegar ég var á leið á AK um helgina þá held ég að ég hafi lent í e30 túrbó bíl, voru nokkuð jafnir, var helvíti töff hefði gaman að hafa vídeó af því, en já smá bump fyrir þessum

Author:  mattiorn [ Wed 21. Jun 2006 18:46 ]
Post subject: 

Djofullinn wrote:
KAnnski er ég alveg ógeðslega gay en mig langar feitt í þessar mottur :oops:


Hvað er gay við Metallica??? :P

Author:  Djofullinn [ Wed 21. Jun 2006 18:47 ]
Post subject: 

mattiorn wrote:
Djofullinn wrote:
KAnnski er ég alveg ógeðslega gay en mig langar feitt í þessar mottur :oops:


Hvað er gay við Metallica??? :P
Ekki neitt finnst mér 8) Er mikill fan. En öðru fólki gæti fundist ga að hafa Metallica mottur í bíl :P

Page 1 of 2 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/