bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
Alpina B10 V8 (E39) https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=10&t=15992 |
Page 1 of 2 |
Author: | zazou [ Tue 13. Jun 2006 21:44 ] |
Post subject: | Alpina B10 V8 (E39) |
Græjan er núna (aftur) til sölu - Alpina B10 V8. Margir hér þekkja þennan bíl og vita hve Alpina er exclusive (eini E39 B10 á Íslandi) en hér er það helsta: ![]() Ekinn aðeins 88.000 ánægjulega kílómetra 347 hö. við 5.700 sn. 480 nm. við 3.700sn. 0-100 ~5.7 sek. Kvartmíla ~13.5 sek. 4.6 double vanos V8 Þjónustubók Switchtronic 5 þrepa skipting +/- í stöng og í stýri 18" álfelgur Reyklaus Regnskynjari fyrir rúðuþurrkurnar. Xenon aðalljós Tímastillanleg olíumiðstöð (fínt í vetur) Sjónvarp Bakkskynjari Navi Air-con Litur er Sliverstone metallic (blár) Svart leðuráklæði Rafdrifin sport sæti 3 stillingar fyrir ökumannsstöðu sæta DSC spólvörn (hægt að slökkva á ![]() ABS bremsur Rafdrifnar gardínur Þokuljós Aksturstölva Hraðastillir (cruise control) Armpúði Sími Fjarstýrðar samlæsingar CD-magasín (6) Útvarp og segulband Rafdrifnar rúður Rafdrifnir speglar Vökvastýri Aðgerðarstýri með skiptingu Eyðsla innanbæjar hjá mér 14.9-16.5, utanbæjar í aksjón ~11. Við Schulii mældum hann með G-Tech mæli uppí 60 mílur (97km.) fyrir áramót og það voru einungis 5.39 sekúndur þannig að hann er að skila sínu. Annað: Bíllinn er geysilega þéttur og skemmtilegur í akstri. Virkilega smooth gentlemans automobile. Mikið grimmari en td 540, ákveðnari skipting og allt annað hljóð. Myndir ![]() ![]() ![]() ![]() ![]() ![]() ![]() Pistill og myndir B10 V8 deilir mörgum slithlutum ss bremsubúnaði með 540. Bíllinn er vel skóaður, skoðaður '06 og á nánast nýjum afturdekkjum. Þeir sem hafa áhuga eða einhverjar spurningar geta haft samband við mig í síma 856-6437, pm hér eða brynjarm@yahoo.com Ásett 4.2, áhvílandi undir milljón (ekki myntkörfulán) og afborgun í kringum 40k. á mánuði. Það er hægt að dúndra mun hærra láni á hann. Tilbúinn að skoða skipti á einhverju leikfangi eða seljanlegu. |
Author: | ///M [ Tue 13. Jun 2006 21:55 ] |
Post subject: | |
Ekki gleyma LSD ,,, BARA Í LAGI ![]() ![]() |
Author: | grutur [ Tue 13. Jun 2006 22:04 ] |
Post subject: | ... |
![]() |
Author: | IceDev [ Tue 13. Jun 2006 22:52 ] |
Post subject: | |
Tímastillanleg olíumiðstöð (fínt í vetur) Hvernig virkar þetta? Er þetta stillanlegt í tölvuni? |
Author: | Kristjan [ Wed 14. Jun 2006 00:08 ] |
Post subject: | |
///M wrote: Ekki gleyma LSD ,,, BARA Í LAGI
![]() ![]() Það er ekki sperre í þessum bíl. Hann mokast bara svona vel áfram. |
Author: | zazou [ Wed 14. Jun 2006 00:47 ] |
Post subject: | |
IceDev wrote: Tímastillanleg olíumiðstöð (fínt í vetur)
Hvernig virkar þetta? Er þetta stillanlegt í tölvuni? Ammz, þú stillir bara og hann er heitur þegar þú sest inn... ódýr 'bílskúr' ![]() |
Author: | IceDev [ Wed 14. Jun 2006 02:10 ] |
Post subject: | |
Er þetta eitthvað ákveðið í Alpina bílum? Ég sá nefnilega eitthvað svona sem hægt er að stilla í mínum...kom þetta einnig í öðrum BMW-um? Afsakaðu annars offtopic |
Author: | Bjössi [ Wed 14. Jun 2006 20:20 ] |
Post subject: | |
ég er nokkuð viss um að það standi ekki í auglýsingunni hvaða árgerð hann er |
Author: | mattiorn [ Wed 14. Jun 2006 21:16 ] |
Post subject: | |
Bjössi wrote: ég er nokkuð viss um að það standi ekki í auglýsingunni hvaða árgerð hann er zazou wrote: Alpina B10 V8 sedan voru smíðaðir í 854 eintökum (frá 10/98 - 08/00 og er minn bíll númer #786.
|
Author: | zazou [ Mon 26. Jun 2006 10:09 ] |
Post subject: | |
Auðvitað verður maður að gleyma einhverju, hann er snemma árs 2000 ![]() |
Author: | stebbihall [ Mon 26. Jun 2006 12:35 ] |
Post subject: | |
hefurur einhvern áhuga á skiptum er með ford 150 lariant árg 2005 hvítur allur í krómi á 20 tommu krómfelgum,ásett verð 4,2 millj |
Author: | zazou [ Mon 10. Jul 2006 10:11 ] |
Post subject: | |
stebbihall wrote: hefurur einhvern áhuga á skiptum er með ford 150 lariant árg 2005 hvítur allur í krómi á 20 tommu krómfelgum,ásett verð 4,2 millj
Alveg hægt að skoða það eitthvað, átt þú þennan bíl? ps., þú mátt nú alveg fræða mig um þennan '82 bíl í undirskriftinni hjá þér ![]() |
Author: | zazou [ Mon 17. Jul 2006 23:43 ] |
Post subject: | |
Hvurslags er þetta, strax orðið page 2 news ![]() |
Author: | zazou [ Thu 09. Nov 2006 23:13 ] |
Post subject: | |
Þessi líka. |
Author: | Kristjan [ Fri 10. Nov 2006 01:11 ] |
Post subject: | |
Allir að horfa á sýn annað kvöld klukkan 21:15 Þar sést þessi eðalgripur í smá action. shameless plug |
Page 1 of 2 | All times are UTC |
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |