bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

Bmw 320i e46
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=10&t=15975
Page 1 of 1

Author:  BrynjarÖgm [ Mon 12. Jun 2006 19:27 ]
Post subject:  Bmw 320i e46

Já því miður verð ég að auglísa bílinn minn til sölu vegna hugsanlegra íbúðar kaupa.....

Bmw 320i e46
Ekinn rétt um 150 þúsund
Árgerð 2001

Bíllinn er fluttur inn notaður (er ekki með árið á hreinu alveg) en síðan ég kom hingað er bíllinn búinn að vera skráður á 2 aðila á undan mér (sá sem flutti inn og svo bílasalan)

Bíllinn er beinskiptur og er skáráður 2,2l 170 hp og er alveg þræl skemtilegur þótt ég segji sjálfur frá.

Aukabúnaður
17" Álfelgur
Gler topplúga
Hraðastillir
Aðgerðastíri
Farsími
Þokuljós og fleira

Mjög gott skólalán er á bílnum og er meðalgreiðslan á því rétt rúm 20 þúsund á mánuði og lánið stendur í rétt um 1.400.000 kr og var ég að hugsa um að setja á hann 2.050.000 Semsagt 650.000 og yfirtöku á láni... Eða setjið framm tilboð sem ég get ekki hafnað..

Skipti eru mögulega skoðuð en þó bara á ódýrari...

Myndir.

Image

Image

Author:  BrynjarÖgm [ Mon 12. Jun 2006 19:30 ]
Post subject: 

Já og það er hægt að ná í mig í síma 8669247 eða í pm eða á brynjar_ogmundsson@hotmail.com

Author:  arnibjorn [ Mon 12. Jun 2006 19:57 ]
Post subject: 

Mjög flottur bíll og ég elska litinn!!

Author:  BrynjarÖgm [ Mon 12. Jun 2006 20:01 ]
Post subject: 

skal alveg taka þinn uppí ;)

Author:  arnibjorn [ Mon 12. Jun 2006 20:04 ]
Post subject: 

BrynjarÖgm wrote:
skal alveg taka þinn uppí ;)

Kemur mér ekkert á óvart 8) :lol:

Þyrftir þá samt að borga eitthvað með þínum :wink:

Author:  BrynjarÖgm [ Thu 15. Jun 2006 12:52 ]
Post subject: 

TTT

Author:  BrynjarÖgm [ Thu 22. Jun 2006 21:12 ]
Post subject: 

endilega komið með tilboð í kaggann

Author:  BrynjarÖgm [ Sat 24. Jun 2006 18:58 ]
Post subject: 

Ekki lengur til sölu.... Fékk ekki inní skólann sem ég sótti um í svo ég kaupi einga íbúð

Author:  arnibjorn [ Sat 24. Jun 2006 19:41 ]
Post subject: 

BrynjarÖgm wrote:
Ekki lengur til sölu.... Fékk ekki inní skólann sem ég sótti um í svo ég kaupi einga íbúð

Var það ekki borgó?
Hvað ætlaðiru að læra?

Author:  burgerking [ Sat 24. Jun 2006 20:09 ]
Post subject: 

arnibjorn wrote:
BrynjarÖgm wrote:
Ekki lengur til sölu.... Fékk ekki inní skólann sem ég sótti um í svo ég kaupi einga íbúð

Var það ekki borgó?
Hvað ætlaðiru að læra?


Árni.. fólk á eineygðum bílum spyr ekki svona :twisted:

Author:  arnibjorn [ Sat 24. Jun 2006 21:15 ]
Post subject: 

burgerking wrote:
arnibjorn wrote:
BrynjarÖgm wrote:
Ekki lengur til sölu.... Fékk ekki inní skólann sem ég sótti um í svo ég kaupi einga íbúð

Var það ekki borgó?
Hvað ætlaðiru að læra?


Árni.. fólk á eineygðum bílum spyr ekki svona :twisted:

Er ég fkn eineygður hvað er málið með það :evil:
Djöfull tók ég þig samt áðan :lol: 8-[

En hvað er að þessari spurningu? :lol:

Author:  BrynjarÖgm [ Sun 25. Jun 2006 11:23 ]
Post subject: 

jújjú borgó var það.... bílamálarann...


vinna í ár.... brautinnbyrjar bara á haustin.... svo það er gott ár fyrir bílinn frammundan ;)

Page 1 of 1 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/